Siglfirðingur - 25.04.1940, Blaðsíða 1
Blað Sjálfstæðismanna í Siglutirði.
13. árgangur
Siglufirði, fimmtudaginn 25. april 1940.
2. tölublað
Tímamót.
Veturirin hefir hvatt með sól-
skini og blíðviðri. Sumarið er
byrjað.
Þegar við lítum um öxl yfir hinn
liðna vetur, þá getur margt að
líta, sem við hefðum kosið að
öðruvísi hefði verið. Ægileg styrj-
öld geysar um Evrópu, ný og ný
lönd dragast inn í þennan hildar-
leik, lönd, sem ekkert hafa þráð
heitara, eir að fá að lifa í friði, eru
nú undirlagður orustuvöllur, þar
sem engum og engu er hlíft. Enn-
þá erum við íslendingar svo lán-
samir að vera utan við hinn evróp-
iska vígvöll og von okkar allra
er sú, að til þess komi aldrei, að
svipað gangi yfir okkur og nú
gengur yfir bræðraþjóðir okkar á
Norðurlöndum. Vopn höfum við
engin að verjast með, en lega
landsins samfara vináttu þeirri, er
við höfum átt að fagna af hendi
þeirra þjóða, seni nú berast á
banaspjótum, verður vonandi
skjöldur okkar og skjól í nútíð og
framtíð.
Tíðarfar má heita að hafi verið
mjög sæmilegt þennan vetur. Fisk-
afli rír víðast hvar. Það einstaka
lán hefir veíið yfir þjóðinni, að
ennþá hafa allir okkar hraustu
sjómenn, er sigla um hættsvæðin,
komist klakklaust áfram og ekkert
íslenzkt skip farist af völdum ó-
friðarins. Gengur þetta kraftaverki
næst og er áreiðanlega heitasta
ósk allrar þjóðarinnar, — jafnframt
því að fá áfram að lifa og starfa
sem sjálfstæð jojóð — að hin sama
gæfa fylgi hinum íslenzku sjó-
mönnum í sumar og fylgt hefir
þeim í vetur.
Um sumarið skal litlu spáð. Út-
litið er þvi miður ískyggilegt hvað
atvinnu og afkomu manna yfirleitt
snertir og á það ekki sízt við
okkur, sem í Siglufirði búum. Við-
skiptaþjóðir okkar, 'sem mest hafa
keypt af síldinni, eiga nú við mikla
örðugleika að stríða og sem stend-
1 Það hefir verið venja Fram-
sóknarmanna, undanfarið, að neita
allri samvinnu við kommúnista og
flokka þeim skyldum. Einkum
hefir verið unnið dyggilega að því
að telja landslýð trú um, að þeir,
Framsóknarmenn, vilji ekkert sam-
neyti við þá hafa, eftir atburðina
í Finnlandi í des. s.I. ár. Það er
ákaflega auðvelt að býsnast yfir
því i blöðum og á öðrum opin-
berum vettvangi, hversu þjóðhættu-
lega starfsemi kommúnistar reka
með kenningum sínum og stjórn-
málabaráttu, eins og glögglega
hefir komið í Ijós nú undanfarið.
Við átök þau, sem urðu í Sósíal-
istafl., er Finnlandsstyrjöldin brautzt
út, virtist koma í ljós m. a. að
flokkurinn væri ekki á einu máli
um það, eftir hvaða línu fara
skyldi i pólití framtíðarinnar. Báðir
hlutar flokksins voru reiðubúnir að
beita áhrifum sinum í þágu er-
lendra ríkja, annar fyrir Rússa, en
hinn fyrir Breía (Héðinn Valdi-
ur er ógjörlegt að sigla þaðan eða
þangað. Engin ástæða er þó til að
örvænta, þetta getur breytzt til
batnaðar áður en varir og væri
það ekki nema eftir öðru láni okk-
ar íslendinga, að svo fari. Vonum
það bezta, en búumst við því
versta, er ágætur málsháttur, sem
vel á við á þessum tímum. Verum
bjartsýn á sumarið og framtíðina,
en tökum með stillingu og festu
þeim örðugleikum, sem á vegi
okkar kunna að verða.
3. Þ.
marsson). Sem betur fer eru bæði
þessi flokksbrot orðin áhrifalaus,
þó þau eigi fulltrúa á Alþingi.
Menn fóru flestir að trúa því,
að Framsókn væri nú einu sinni
að mæla heilindi, en hjá þeim,
sem þekktu bezt, var þó alltaf efi
um að svo væri, enda er það nú
komið i ljós.
Á aðalfundi Kaupfélags Siglfirð-
inga, er haldinn var 13. þ. m.
skyldi kjósa tvo menn í stjórn í
stað þeirra er úr gengu og einn
til vara. Þeir, sem úr áttu að ganga,
voru þeir Aðalbjörn Pétursson og
Erlendur Þorsteinsson. Fram koma
tveir listar. Á öðrum eru þeir Að-
albjörn Pétursson og Bergur Guð-
mundsson, en um stjórnmálaskoð-
un hans er mér ekki kunnugt per-
sónulega. Hann mun þó, að því
er kunnugir segja, hallást til vinstri. -
Á hinum listanum eru þeir Erlend-
ur Þorsteinsson og Bergur Guð-
mundsson. Allir vita að bæði Er-
lendur og Aðalbjörn eru harði?
í faðmlöéum.