Siglfirðingur


Siglfirðingur - 24.12.1940, Síða 4

Siglfirðingur - 24.12.1940, Síða 4
4 SIGLFIRÐINGUR löngu baráttu flokksins fyrir raf orkuvirkjun sveitanna, oglýsir yfir yfir ánægju sinni út af því, að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins virðast nú horfnir frá fyrri mót- stöðu sinni gegn þessu þjóðþrifa- máli«. Frjáls verkalýðssamtök. • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið í nóvembnr 1940, fagnar þeirri hreyfingu, sem hafin er til að koma á öfiugum samtök- um sjálfstæðra verkamanna, og treystir því, að Sjálfstæðisflokkur- inn linni ekki baráttunni fyrirfuliu jafnrétti og lýðræði innan verka- lýðsfélaganna fyr en fullur sigur er unninn«. Vinnudeilur. • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið í nóvember 1940, teiur þjóðarnauðsyn að atvinnu- rekstur landsmanna stöðvist eigi af ástæðum, sem landsmenn ráða við sjálfir, meðan svo horfir sem nú. Þingið beinir eindregnum tilmæl- um til verkamai.na og atvinnurek- enda, að semja hið fyrsta um kaupgjaldsmálin, þannig að komist verði hjá vinnustöðvun af þeim sökum«. Frjáls verziun. • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið i nóvember 1940, telur, að hag þjóðarinnar sé bezt borgið með frjálsrí verzlun, og skorar á ríkisstjórnina að halda áfram á þeirri braut, að létta af verzlunarhöftunum, eftir því sem ástæður frekast leyfa«. Iðnaðurinn. • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið í nóvember 1940, telur nauðsynlegt að styðja heil- brigðan innlendan iðnað og miða allar aðgerðir við, að hann geti staðizt eftir að óeðlileg höft eru niður fallin«. Sparnaður. • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið í nóvember 1940, skorar á ríkisstjórnina að íhuga gaumgæfilega þá hættu, sem af- komu þjóðarinnar stafar af þeirri verðbólgu, sem styrjaldarástandið hefir skapað, og gera ráðstafanir til þess, að stundarvelmegun at- vinnuveganna í landinu leiði ekki til aukinnar opinberrar eyðslu rík- is, bæjar- og sveitarfélaga, sem óhjákvæmilega hefði í för með sér enn meiri erfiðleika fyrir þjóðina þegar styrjöldinni lýkur og vænt- anlegt verðhrun skellur á«. Nauðsyn samvinnu. • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið í nóvember 1940, telur þjóðarnauðsyn, að samstarf sé milli höfuðflokka um stjórn landsins, eins og nú horfið. Þingið vítir þess vegna harðlega viðleitni núverandi samstarfsflokka Sjálf- ^jleðileg jóL. JJott og farsœLi nýti ár. LÞöíh fy rir u'iðs íipt in á lídna árinu. ULcjr. 911 árusson, (LLœðsfieri. Gleðileg jól. Gott og farsælt nýtt ár. Nýja-Bíó. (fjLeðiLeg jóL og farsœLt nýjár. rMá fj rir uíðsízipiin á liSna árinu. Phruf ús ÓiglufjarcLar. GLEÐILEG 3ÓL! Kaupfélag Siglfirðinga. ÍjjLeðiLeg jóL, gott og farsœLt nýtt ár! Phrzl. CSig. Lfristjánssonar. Óskum öllu starfsfólki voru og við- skiptamönnum gleðilegra jóla °g góðs og farsæls nýjárs. Síldarverksmiðjar ríkisins. ffjLedileg jóL. ffarsœlt fomancli ár. Gleðileg jöl, farsælt nýár, þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. ffóf. fjófannesson, rafuirfi, Hárgreiðslustofa Gróu Halldórs fjLeáiLeg jóL! Gleðileg jól. Urzl. Péturs Pdjörnssonar. V A L U R- (jjLediLecg jóL. JfarsœLt nýtt ár. fJjLeðileg jólí ML fijrir uiúsfiiþlin á lidna árinu. 'jhrzL, JJtaLLdórs JJónassonar JJtappcLrœtiiá. fjón fjíslason. stæðismanna til þess að torvelda og spilla fyrir þessari samvinnu«. Eftirfarandi tillaga var samþykkt frá Leifi Auðunssyni, Dalseli: • Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna, haldið í Reykjavík í nóv- ember 1940, lýsir ánægju sinni yf- ir bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, og treystir því, að útgáfufyrirtækið haldi fast við pólitískt hlutleysi og verði í fram- tíðinni landsmönnum til aukins þroska«. Ábyrgðarmaður: Jónas Björnsson. Siglufj arð arpr entsmiðj a.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.