Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 3
AL'&¥ÐUBLAÐÍS Bréf frá Svíþjóð. Stokkhólmi, 7. okt. 1923. Ég- býst við, að lesendur Al- þýðublaðsios hafi gaman af að heyra um áfengisnautn Svía, en samkvæmt skýrslu, sem er ný- útkomin, hafa Svfar árið 1922 drukkið samtals 25 miiljónir iítra af áfengum drykkjuro, en sænska þjóðin er öil tæprr 6 miiljónir, svo að það koma meira en 4 lítrar á hvert mannsbarn í land- inu að meðaltali. Samtals kost- uðu þessi vín'öng f útsöiu 198 millj. króna, en það verður 33 króna eyðsla á hvert mannsbarn. Alls voru í landinu 2594 áfengisútsölustaðir. At 1x1 borg- um, sem eru hér í Sviþjóð, var vínsalá í 101, en af 2404 hrepps- félögum, sem eru í landinu, var að eins vínsala í 288. Arbetarnes Bildaingsförbund (Mentunarsamband verkaiýðsins) heitir félagsskapur hér í landi. Nýlega hélt hann ársþing hér f Stokkhóími, og voru saman komnir þar 20 fulltrúar frá 18 féíögum. AUs á télagsskapur þessi 703 bókasöfn með samtais 144.290 bindum, og hefir hver bók verið lánuð að meðaítali þrisvar á árinu, svo að sjá má, að notkunin er nokkur. í sam- bandi við bókasöfnin hafa starf- áð 1638 >studiecirk!er< (náms- flokkar) með samtals 21,685 með- limum. Samhacdið hefir látið halda 1485 fyrirlestra á árinu, en færri þó en það hefði viljað, því að styrkurinn trá hinu opin- bera hefir ekki verið nógur til þess, að þeir gætu verið fleiri. Af tekjum sambandsins eru um 170 þús. krónur komnar frá verklýðsfélögum og verklýðssam- böndum, en opinbera styrki hefir sambandið fengið, svo sem hér segir: frá ríkinu 78,684 kr., úr fylkissjóðum 24,692 kr. og úr bæjar- og sveitarsjóðum 53.407 kr. Samtáls hafa því tekjur sam- bandsins verið á fjórða hundrað þús. kr. -Formaður sambandsins er dr. Ricard Sandlers (social- demokrst) og ritari Niels Fiyg (einn úr stjórn sænska kommún- istaflokksins). Skrifa ef til viSl bráðum aftnr. L Trúarbrðgðln eru elnkamúl mauua. Vefkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna á Akurejri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og aívinnuinál. Kemur ót einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Þakkarorð. Ég finn mér skylt að votta mínar beztu þakkir, þeim kaup- mönnunum Ásgeiri Gunnlaugs- syni og Háraldi Árnasyni iyrir þeirra höfðingsskap mér tii handa; hinn fyrrnefndi gaf mér góð föt og hinn síðari yfirfrakka, og kom mér hvort tveggja mjög vel. Vona ég, að reykvískir sjó- menn borgi fyrir mig með því, að láta þessa kaupraenn njóta viðskiíta sii.na að svo mikíu leytl sem þeir geta við komið. Oddur Sigurgeirsson, sjóm. Spitilastíg 7. Þjóðnýtt ski'pulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og shipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ályrgðarlausra einstdklinga. Edgar ítioe Burroughs: Sonup Tarzans. Tiu ára gömul telþa var a& lejka sér framan við eitt tjald Arabanna. Hún var dökkhærð, dökkeyg, litil, hafði brúnan hörundslit og virtist hrein dóttirj eyðimerkur- innar. Litlu fingurnir hennar voru í ákafa að búa til skyrtu iir laufblöðum handa brúðumynd, sem velviljaður þræll liafði gefið henni fyrir einu eða tveimur árum. Höfuð brúðunnar var úr filabeini, en skrokkurinn úr úttroðnu rottuskinni. Hendur og fætnr voru úr tré og borað gat á annan endann, þrætt i það og bundið við skrokkinn. Brúðan var óásjáleg, en þó sterk, og hélt Meriem litla þó, að hún væri fegursti og elskulegasti hlutur i heimi. Enda var það engin furða, þvi engum. i heirni gat telpan treyst og engan elskað nema þessa hrúðu! Svona var hún nú sett, litla skinnið. Allir aðrir, sem Meriem nmgekst, voru annaðhvort illir við hana eða skiftn sér ekkert af henni. Fyrst má telja kerlingarskarið svarta, sem leit eftir henni, hana Mabunu, — tannlansa, skituga og skapilla. Hún slepti engu færi að misþyrmá og skamma litlu stiilkuna; oft hárði lnin - hana, og tvisvar hafði hún brent hana með logandi jární. Svo var nú höfðinginn, hann faðir hennar. Hiin hræddist hann meira en Mabnnu. Hann sneypti hana oft fyrir ekkert, en venjulega barði hann hana alveg upp úr þurru þangað til, að likami hennar var blár og hólg- inn? En henni leið vel, þegar hún var ein og.lélt við Giku eða batt blómkrans í hár sitt eða íiéttaði stráreipi. Hún var alt af að og ætið syngjandi, — þegar hún var látin i friði. Engin ilska virtist geta bælt ‘niður glaðværð hennar og gæöi. Efún var aidrei þurr og þegjandaleg, nema þegar höfðinginn var nálægur. Hún óttaðist hann af- slcaplega. Lika óttaðist hún myrkviöinn, — myrkviðinn ljóta, sem umkringdi þorpið. Hann var fullur af masandi öpum og gargandi fuglum á daginn, en á næturnar af öskrnm og stnnum og óhljóðum villidýranna. Ójá; hún hræddist myrkviðinn, en hún hræddist höfðingjann svo miklu meira, að henni hafði oft dottið i hug að hlaupast m m m m § m m m m m m m m m m m m ©D;r Tarzaiis© | eru komia á rnarkaðinn og kosta sama og áður útkomnar Tarzrn-sögur, 3 kr. á lakari pappír en 4 kr. á betri. Dýr Ta'Z’n9 eru send hvert á land sem er gegn eft'nkröíu. Et 5 eintök eru keypt í einu, er bókin send burðargjaldsfrítt. Enginn getur \erlft án þess að lesa sögur Tarzanis. jg^r Fyrri heftiu nær nppseld Atg^aið@la Al|»ýdujblaðsiiis m m m m m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.