Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið tífc af ^lþýOnfloklmiim ^ 1923 Þriðjudagicn 29. október. 257. tölublað. lLiGafiaLjkabezt| I ===== Reyktar mest 8 R ! Erlend símskeyti. Khöfn, 29. okt.'-?. Uinbrotin í Þýzkalandi. Frá Beriín er símað: Strese- mann hefir sent forsætisráðherra Saxlands úrsiifcakröfur, heimtað, að 011 saxneska stjórnin f æri f rá vöidum, og neitað að viðurkenna lögmæti hennar. þar eð þeir, sem í henni eru úr hópi sameiguar- manna, æsi fólkið upp. Frá Dresden er símað: Saxneska stjórnin neitar að verða við ktöfu ríkisstjórnarinnar um að fara frá völdum, með því að einungis sax- neska landsþingið geti vikið henni frá. Fréttastofa Wolffs tilkynnir: Eftir þessa atbuiði befir Ebert ríkisfov- seti falið ríkiskanzlaranum að vikja ríkisstiórninni undir forustu Strese- manns fr.á {?). Stresemann hefir enn fremur farið þess á leit við stjórn- ina í Bayem, að hún sjái Um að endurreisa yfirráð ríkistjórnarinnar yfir landvarnarhernum í Bayern. Havas-fréttastofa tilkynnir: Blóð ugir atburðir ppyrjast úr öllum Rtnar- og Ruhr-löndumim, Fra Wiesbaden er símað: Stjórn Rínar-lýðveldisins er mynduð, eg er Matther forsætisráðherra, en Metzen utanríkisráðherra. Hætt er við fyritætlunina um að lýsa-Pfalz sjálfstætt ríki. Frá Lundúnum er símað: Frakk- ar há'fa sent Baldwin stjórnarfor- aeta orðsending * um saxnesku stjórnina og önnur saxnesk yfir- völd, er verða kunna nauðsynieg, Sérí'ræðinganefndin. Gegn nánari 'greioaige.ð íyrir m m m m m m m m m m m m m msmmmmmaaaaBsasíBBmassaBm i Nýtt kj öt í kroppnm f kjOtbuð Kaupfélagsios Laogaveo 33. m m m m m m n m m m m m ýmiss konar fytirvörum gagnvart sérfiæðinganefndinni (láta Frakkar uppi svör). Gildi vilmæla Poincarós um nefndina er með því sem næst að engu orðið. [Skeytið er um þetta einhvern veginn brjálað og því nær óskiljaniegt, en eftir orða- lagi virðist. hugsunin þossi.] Smyilun. Aðfaranótt fimtudags komst lögreglan á snoðir um, að vín h«fðl vefið flutt um borð í e.s. >Esju< sem Já hér við hafnar- bakkann. Tveir næturverðir tóru um borð í skipið kl. um 3 þá nótt og fundu þjónana frá tyrsta farrými að máli og skiþuðu þeim að opna fyrir sig skápa á tyrsta farrými; brúkaði þá yfirþjónnlhn nokkrar vifileogjur um, að hann heíði enga lykla að skápunum, en loks lét hann þó undan og kom upp í borðsalinn á fyrsta farrými, og íann lögreglan þá þegar 13 fl. af spir, conc. í ein- um skápnum og cigarettur, sem toHsviknar voru. Daginn eftir voru haídin próf þessu, og sannaðist þá, áð yfir- Bjarnargreifarnir,. Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. þjónninn v»r eigandinn að þe&s- um varningi, sem hann ætlaði að selja í hringferðinni í kringum landið. Þjónn þessi er danskur, Victor Overbye að nafni, sem margir munu kannast við, sem ferðast hafa á skipum Eimskipafélagsins undanfarið, því hann er víst á- hangandi því téíagi, þar eð hann hefir verið um borð sem þiónn á olium farþegaskipum, sem Eimskipa'élagið hefir haft með að gera undnnfarin ár, og venju- legast orðið að skifta um fyrir meiri og minni sakir. En þettt nær víst ekki tií þess að vera bnrtrekstrarsök af þessu sk'pi, enda er þetta í fyrsta skift't, sem hann verður uppvís að smyglun þar um borð, þótt þetta sé í tjórða skiiti, sem hann verður uppvfs að hinu sama, síðan hann fór að vinna hjá félaginu. Kunnugur. Framleiðsl n tækí n vera þjóðareign. eiga að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.