Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1923, Blaðsíða 4
4 A L&YÐÚBLAÐIB Bni daginn og veginn. Kosniugaúrslit. f Austur- Hdnavatnssýsiu var kosinn Guð- mundur Óiafs^on með 393 at- kvæðum. Sigurður Baldvinsson á Kornsá fékk 314. Hér í Reykja- vík fékk A-listi 2492 atkvæði og kom að einum imnni, en B-’ist- inn 4944 atkvæði og kom að þrem œönnum. Eru kosnir Jón Þorláksson, Jón Baldvinsson, Jakob Mölíer og Magnús Jóns- son. Atkvæðatölurnar, er hver frambjóðandi hefir fengið, eru þessar: Á A-lista: JónBildvins- son 2490 3/4, Iléðinn Valdimars- son 1868, Hallbjörn Halldórsson 1245 */2 og Magnús V. Jóhanues- son 623 Á B-lista: Jón Þor- láksson 4878 3/4, Jakob Moller 3696 3/4, Magnús Jónsson 2477 3/4 og Lárus Jóhannesson 12 56 8/4 — Ógildir voru 10 A-lista-seðlar, en fært til á 7. Nokkru fleira var 'um slíka seðia af B listan- um. Nokkrir seðiar voru auðir. Upptalning atkvæða. í dag- er taiið upp í Árnessý-lu, Rang- árvallasýslu, Dalasýslu og Vestur- ísafjarðarsýslu, á morgun í Kjós- ar- og Gulibringu-sýslu og á fimtudaginn í Vestur-Húnavatns- sýslu og Strardssýslu. Kaupfélagsdeildln, sem var í Pósihússt>æti 9, er flutt i Aðal- stræti 10, þar sem áður var verzlun Helga Zoega. Fjalla-Eyvindur. Leikfélagið hóf leiksýningar á miðvikudag- inn var með því að leika Fjalla- Eyvind eftir Jóhann Sigurjóns- son. Við sýninguna vildi það slys til, að einn ieikenda, Iielgi Helgason, meiddist í hendi — brotnaði bein í henni —, svo að af leiksýningu hefir ekki getað orðið síðan. Málverkasýnlugu heídur Jón Þorleifssoa frá Hólum í Horna- firði ( Listvinafélagshúsinu við Skólavörðutorg, Er hún opin daglega frá kl, 10 árd. til kl. 4 ^/a siðdegis. Maður Iivcrfur. Guðjón Finns- son, áður bó-;di á Reykjanesi í Gdmsoesi, en síðan ( Gufunesi, hvarf hér í bænum á föstudnc**- kvöídið. Vita menn það síðast um hann, að hann ætlaði vestur í bæ frá Laugavegi 33. SöngskemtOn Sigurðar Skag- feldt og Páls ísólfssonar er kl. 8 J/2 í kvöid í Bárubúð. Bráðkvaddur varð hér á íö'tudagsnóttina A. V. Carlqulst kaupmaður. Veðurfregnir veðurstofunnar verða framvegis birtar á Lauga- vegi 2. Þykjá þær betur settar þar en á Skólavörðustfg 3, þar sem þær hafa verið birtár hing- að til, með því að umferð er meiri uro Laugaveginn. Æfintýri eftir Sigurjón Jóns- son bank8ritsra komu út á laug- ardaginn { vandaðri útgafu með teikningum eftir Jóhannes S. Kjarval. Heitir aðalæfintýrið >Konungur fslandsr. Er þetta hin eigulegasta bók, og verður hennar nánara getið siðar. Leikiimisæíingar. Börn þau á aldrinum 6 — 10 ára, sem taka ætla þátt f leikfimisæfingum Valdimars Sveinbjarnarsonar, eru beðin að koma saman í húsi U. M. F. R. við Laufásveg kl. 1 á miðvikudag. Sjðmennirnir. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Þingeyri 29. ofet. Ágæt líðan allra um borð. Kær kveðja til ættingja og vina. Hásetar á Menju. Útbreiðið Aiþýðubiaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariði Afgreiðsla blaösÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfssti æti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í pventsmiðjuná Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar f Listvina félagshúsinu opin daglega frá kl. 10— 4 x/2. Innganguv 1 króna. Stangasápan með Múmanum fæst mjög ódýr í Kanpfélaglnn. Sjálfblekungur fundinn á laug- ardag í Good-templarahúsinu. A. v. á. Gullarmbands-úr tapaðist á töstudag. Skilist í Miðstræti 3. Símskeyti frá Seyðisfirðl. Fullnaðarsvar til Gunnars Egil- son sett í póst á Seyðisfirði handa Morgunblaðinu og öðrum blöðum. David Ðstlund. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Haílbjörn Halldórsson. Prentsmlðja HaUgrfms Benediktesonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.