Morgunblaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 1
Tveir miðlar, ein auglýsing, tvöföld áhrif. Auglýsingin birtist líka á mbl.is14. apríl 2011 Nína tvítug Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson í Salnum og syngja vinsælasta Eurovision-lag Íslendinga Er lifandi í draumi. Ég held að Íslend- ingar vilji bara leiða hjá sér textann og syngja lagið hástöfum sem er reyndar bara fínt í mínum huga, seg- ir Eyjólfur. »2 »4 Kjötið sé ljóst og létt Mikil eftirspurn er um þessar mundir á fasteignamarkaðinum og hagkerfið þróast nú jákvætt, segir Ásdís Krist- jánsdóttir sem stýrir greiningardeild- inni hjá Arion-banka. 9 Mikil eftirspurn er nú eftir eignum fasteignir Chevrolet Spark hefur reynst vel á Íslandi. Miklar framfarir í framleiðslu grænna og meng- unarlítilla bíla, segir Benedikt Eyjólfsson í Bílabúð Benna. 20 bílar Sparkinn spjarar sig vel á Íslandi atvinna Þú vinnur fyrir eigin árangri, segir Þórunn Gunnarsdóttir, iðjuþjálfi á Reykjalundi. Hugræn atferlis- meðferð er góð endurhæfing og er nú komin á netið. 15 Nú er meðferðin komin á netið finnur.is bílarraðauglýsingaratvinnafasteignir Hreinsiefni fyrir heita potta Gæði,þjónusta og ábyrgð- það er TENGI Eigum mikið úrval af hreinsiefnum fyrir heita potta. Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.