Morgunblaðið - 14.04.2011, Side 18

Morgunblaðið - 14.04.2011, Side 18
18 14. apríl 2011atvinna „Í mér blundar blaðamaður“ Lestu viðtal við leikarann Hjálmar Hjálmarsson í næsta sunnudagsmogga Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Húsnæði undir veitingarekstur til leigu Tilbúinn veitingastaður til leigu á Laugavegi 55. Um er að ræða 150 m² rými og tekur staðurinn á milli 50 og 60 manns í sæti, leyfi er fyrir stækkun upp á 75 m². Tilvalið fyrir einstakling sem hefur kunnáttu og metnað til að vinna sjálfstætt. Upplýsingar gefur Gretar í síma 695-7047, gretar@sagaz.is. Húsnæði íboði Skrifstofuhúsnæði til leigu að Súðarvogi 7, annarri hæð, um 60 fermetrar. Næg bílastæði. Aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi, eldhúsi og salerni. Húsnæðið er laust strax. Uppl. veitir Hlynur í síma 824-3040. Tilkynningar Auglýsing um breytingu á skipulagi Snæfellsbæjar Í samræmi við 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010, með síðari breytinum, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir íbúðarhús á og við Selhól, Hellissandi. Í tillögunni er annars vegar gert ráð fyrir þyrpingu lóða fyrir sjö einbýlishús, þarf af er ein lóð fyrir húsið Selhól, auk einnar lóðar fyrir parhús. Hins vegar er gert ráð fyrir tveimur lóðum við Snæfellsás. Á öllum lóðum er heimilt að reisa reisa einnar hæðar hús. Ef gert er ráð fyrir bílskúrum verði þeir innbyggðir. Einbýlishús mega vera allt að 250 m2 með bílskúr, en á parhúsalóðum má reisa allt að 150 m2 á hvorri lóð með bílskúrum. Þegar eru risin fjögur einbýlishús og eitt parhús við Selhól. Skipulagstillagan var samþykkt í bæjarstjórn Snæfellsbæjar þann 7. apríl 2011. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2, virka daga frá kl. 9:00 -12:00 og 13:00 -15:30 frá og með 14. apríl til 26. maí 2011. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is . Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til 26. maí 2011. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Snæfellsási 2. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir innan tilskilins frests, telst samþykkja tillöguna. Skipulags- og byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar. SNÆFELLSBÆR BOLUNGARVÍKUR- KAUPSTAÐUR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi snjóflóðavarna undirTraðarhyrnu. Viðbót við áður birta auglýsingu. Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi snjóflóða- varna undirTraðarhyrnu skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að svæðið sem gildandi deiliskipulag tekur yfir stækkar úr 23 ha í 24,7 ha. Breytingin er gerð í tengslum við gerð nýs snjóflóðavarnargarðs sem kemur austan við þann garð sem nú er í byggingu en sunnan við götuna Stigahlíð. Skipulagssvæðið nær að lóðamörkum Völusteinsstrætis 1 og 2a og Hjallastrætis 2. Deiliskipulagstillagan sýnir legu nýja snjóflóðavarnargarðsins, einnig legu göngustíga og annarra útivistasvæða við hann. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við nýlega samþykkt Aðalskipulag Bolungarvíkur 2008- 2020 sem nú er í staðfestingarferli. Umhverfis- skýrsla er einnig hluti skipulagsgagna. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjar- skrifstofunni í Ráðhúsinu í Bolungarvík og á heimasíðu Bolungarvíkurkaupstaðar, www.bolungarvik.is frá og með 13. apríl 2011 til og með 25. maí 2011. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 25. maí 2011. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofu Bolungarvíkur, Ráðhúsinu Aðalstræti 10-12, Bolungarvík. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breyting- artillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Bolungarvík 13. apríl 2011. Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi. Félagslíf Landsst. 6011041419 VII I.O.O.F. 11  19104148  - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.