Morgunblaðið - 14.04.2011, Page 23

Morgunblaðið - 14.04.2011, Page 23
ur hafi verulega misjafnan smekk þegar kemur að því að velja lit á bílinn. Hins vegar sé algengara að karlarnir vilji bæta við auka- hlutum til að gefa bílnum viss sérkenni. „Það má segja að þeir leiti í að gera bílana kraftalegri í útliti, t.d. með því að velja stærri felgur eða bæta við vindskeið og öðrum aukahlutum.“ Þó að munurinn sé ekki veru- legur á milli kynjanna er hins vegar skýrari munur á milli ald- urshópa en Haraldur segir neyt- endur oftast nær velja bíla sem hæfa mismunandi þörfum á mis- munandi æviskeiðum. Ungt fólk sem er að byrja búskap þurfi t.d. öðruvísi bíl en stór fjölskylda eða ráðsett eldri hjón. „Á vissum aldri fer fólk til að mynda að koma til okkar og leggur þá fremur áherslu á hvernig pláss og fest- ingar eru fyrir barnabílstóla, eða hversu rúmgott skottið er fyrir vikuinnkaupin og barnavagninn.“ Þessi umskipti fara misvel í fjölskylduna og Haraldur kannast alveg við að sumir veiti mót- spyrnu þegar skipta á út renni- lega tveggja sæta piparsveins- kagganum fyrir prúðan fjölskyldubíl. „Þá reyna menn a.m.k. að leita uppi sportlegasta skutbílinn á planinu.“ ai@mbl.is finnur@reykjavikbags.is egri til að velja aukahluti sem gera bílinn kraftalegri bíla? Morgunblaðið/RAX „Það má segja að þeir leiti í að gera bílana kraftalegri útlitslega séð, t.d. með því að velja stærri felgur eða bæta við vindskeið og öðrum aukahlutum,“ segir Haraldur um áhuga karla á að gefa bílunum sterkari og karlmannlegri einkenni. 14. apríl 2011 23 bílar Chevrolet Lacetti CDX nýskr. 07/2006 ek. 91 þús. 5 dyra, ssk, abs, fjarstýrðar samlæsingar, cd magasín o.fl. Verð 1.490 þús. TILBOÐ 1.090.þús. stgr. M.Benz ML-320 nýskr. 06/2001 ek. 168 þús. km. 5 dyra, ssk. Abs, álf. filmur, cd, leður, cruise, aksturstölva o.fl. Verð 2.190 þús. TILBOÐ 1.790.þús. stgr. Páskatilboð á notuðum bílum dagana 14. til 20. apríl Vegna mikillar sölu á nýjum bílum, að undanförnu, bjóðum við frábært úrval af notuðum bílum á sérstöku páskatilboði. Hér eru nokkur dæmi af úrvalinu hjá okkur. Minnum á Bílabúð Benna Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ. Sími 420 3330. Með hverj um b íl fylgir glæsi legt risap áska egg, 1,4 kg . Nissan Patrol Elegance nýskr. 12/2006 ek. 146 þús. 5 dyra,ssk. álfelgur, 33” dekk, dráttar- beisli, filmur, leður, topplúga o.fl. Verð 4.690 þús. TILBOÐ 3.990.þús. stgr. Ford Escape 3.0 Limited nýskr. 07/2005 ek. 97 þús. 5 dyra, ssk., álfelgur, dráttarbeisli, leður, kastarar o.fl. Verð 1.990 þús. TILBOÐ 1.690.þús. stgr. Toyota Rav-4 2.0 nýskr. 03/2006 ek. 88 þús. 5 dyra, ssk. Abs, leður, topplúga, fjarstýrðar saml. o.fl. Verð 2.490 þús. TILBOÐ 2.290.þús. stgr. VW Passat 2.0 Comfort nýskr. 11/2005 ek. 73 þús. 5 dyra, ssk. dráttarbeisli, cd, fjarstýrðar samlæsingar o.fl. Ný tímareim. Verð 2,250 þús. TILBOÐ 1.890 þús. stgr. Ford Ka 1300 nýskr. 02/2008 ek. 46 þús. 3 dyra, 5 gíra,abs, rafm í rúðum og fl. Verð 1.290 þús. TILBOÐ 890 þús. stgr. Citroen C3 SX nýskr. 06/2007 ek. 96 þús. 5 dyra, 5 gíra, abs, cd. Ný tímareim o.fl. Verð 1.190 þús. TILBOÐ 790 þús. stgr. Subaru Forester CS nýskr. 01/2006 ek. 80 þús. 5 dyra, ssk, abs, álf, dráttarbeisli, cd o.fl. Verð 2.250 þús. TILBOÐ 1.990 þús. stgr. Toyota Previa 2,4 VVTI nýskr. 09/2001 - 7 sæta ek. 188 þús. 5 dyra, ssk. abs, dráttarkrókur, filmur, cd, fjarstýrðar samlæsingar o.fl. Verð 1.390 þús. TILBOÐ 990 þús. stgr. Ford Focus 1,6 Trend nýskr. 11/2004 ek. 96 þús. 5 dyra, ssk. abs, dráttarbeisli, fjarstýrðar samlæsingar, rafm í rúðum og speglum,cd. 1.330.000 TILBOÐ 990 þús. stgr. Chevrolet Evanda 2,0 nýskr. 02/2006 ek. 63 þús., ssk. álf. cd magasín, leður, topplúga, cruise, hiti í sætum o.fl.Ný tímareim. Verð 1.950.000 TILBOÐ 1.690.þús. stgr. PÁSKATILBOÐ - LÍKA Í REYKJANESBÆ Opið virka daga frá 10 - 18 Laugardaga frá 12 - 16 www.benni.is - Notaðir bílar - Bíldshöfða 10 Sími 587 1000 B irt m eð fy rir va ra um in ns lá tta rv ill ur og ve rð br ey tin ga r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.