Morgunblaðið - 16.04.2011, Side 10

Morgunblaðið - 16.04.2011, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn skriflega eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og ársreikningur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðunni www.kea.is. Starfsmaður á vélaverkstæði Við leitum eftir starfsmanni á starfsstöð okkar á Akureyri. Hamar ehf. er framsækið málmiðnaðar- fyrirtæki með aðsetur á Akureyri, Kópavogi, Grundartanga, Eskifirði og Þórshöfn. Eitt af okkar fremstu markmiðum er að hafa góðan anda á vinnustaðnum og skila fag- legum vinnubrögðum. Starfið felst annarsvegar í verkstæðisvinnu þar sem fram fara viðgerðir og/eða fram- leiðsla og hinsvegar þjónusta á athafna- svæði viðskiptavina fyrirtækisins þar sem starfsmaðurinn er í beinum samskiptum við viðskiptavini. Menntun og hæfniskröfur: • Sveinspróf í vélvirkjun/stálsmíði eða sambærileg menntun. • Heiðarleiki og metnaður. • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt hugarfar. • Frumkvæði, dugnaður og áhugi. • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð. Samkeppnishæf laun í boði. Frekari upplýsingar veitir Einar Svanbergs- son, sími: 660 3618, einar@hamar.is eða Sigurður K. Lárusson, sími: 660 3613, siggil@hamar.is Páskaeggjaleit Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Félög sjálfstæðismanna í Breiðholti og Árbæ Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar! Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum á víð og dreif. Öll börn fá svo súkkulaðiegg frá Freyju. • Páskaeggjaleit • Húllahoppkeppni • Kaffiveitingar Gestir eru hvattir til að taka með sér poka eða körfu undir eggin. Allir velkomnir! Laugardaginn 16. apríl, kl.14:00 á Ægisíðunni við grásleppuskúruna og við gömlu Rafstöðina í Elliðaárdal                                    ! "  #"  $ " %& "   '(    )  !      #"   '(          & "  * ' "     $   "   !    +    ,          '(    )    '      "  '     ' ' "       -   ' $         "    "    )  '     '  !            . "   !  &      /  ' "                   0      . "          $             + ' "             (        1    '  $$   23            42%5663         $ 356%2778 ) '(    & "  &  9, %,,92 !             & & :   $$;       ( ( 87<-24=<  !      ( 4=6-865< /"      56 $ (    ( " )       +  5= =86   Auglýst er eftir hafnsögumanni í Hornafjarðarhöfn. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.30 í Frostaskjóli 2. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Húsnæði íboði Skrifstofuhúsnæði til leigu að Súðarvogi 7, annarri hæð, um 60 fermetrar. Næg bílastæði. Aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi, eldhúsi og salerni. Húsnæðið er laust strax. Uppl. veitir Hlynur í síma 824-3040. Kennsla Study Medicine, Dentistry and physiotherapy In Hungary 2011 Interviews will be held in Reykjavik in May, July and July. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 324 031 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Tilkynningar Flottur bar á góðum stað á Spáni Besti tíminn framundan... Nú er tækifærið.Til sölu 180 ferm. bar á Costa Blanca Spáni. Flottur bar á góðum stað, mikið útipláss, miklir möguleikar. Góður leigu- samningur, lág leiga. 2 pool-borð, stór og mikil bar. Verð 10 milljónir. Athuga skipti að hluta. Uppl. í síma 0034-634-034-590. Raðauglýsingar 569 1100 - nýr auglýsingamiðill LEITAÐU EKKI LANGT YFIR SKAMMT Nýtt og betra bílablað fylgir með Finnur.is alla fimmtudaga - nýr auglýsingamiðill –– Meira fyrir lesendur Finnur.is er nýr miðill fyrir þá sem eru að leita að vinnu, húsnæði, bíl og nánast hverju sem er. LEITAÐU EKKI LANGT YFIR SKAMMT AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.