Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 11 Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar Hraunbæ 102 D og E í Reykjavík 14867 – Hraunbær 102 D og E í Reykjavík. Um er að ræða 1. hæð og kjallararými í báðum hlutum, samtals 563,7 m² samkvæmt upplýsing- um frá Fasteignaskrá ríkisins. Húsnæðið var nýtt sem heilsugæslustöð en stendur autt í dag. Brunabótamat er kr. 99.900.000,- og fasteignamat er kr. 81.530.000,-. Húseignin verður til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðs- eyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík fyrir kl. 10:00 þann 10. maí 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar Iðndalur 2,Vogum Sala. 14879 Iðndalur 2, Vogum. Um er að ræða fyrrum húsnæði heilsugæslunnar í Vogum, 124,3 m². Brunabótamat kr. 20.400.000,- og fasteignamat kr. 8.700.000,- og skrifstofu- húsnæði Sveitarfélagsins Voga 132,2 m². Brunabótamat kr. 21.600.000,- og fasteignamat kr. 9.224.000,- skv. Fasteignaskrá Íslands. Hægt er að bjóða í báða eignarhlutana saman eða sitt í hvoru lagi. Húsnæðið verður til sýnis í samráði við Sveitar- félagið Voga í síma 440 6200 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðs- eyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík fyrir kl. 10:00 þann 10. maí 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í húseignir að Brúarholti II (Efri-Brú) í Grímsnes- og Grafningshreppi ásamt 36,5 hektara landspildu Sala 14969. Brúarholt II – (Efri-Brú) í Grímsnes- og Grafningshreppi. Um er að ræða sambyggða gisti- og þjónustu- miðstöð, byggt árið 1995 og 1998, stærð samtals 699,5 m², íbúðarhús á tveimur hæðum sambyggt gistiheimilinu, byggt 1948, stærð 278,2 m². Þrjú parhús byggð 1998, hvert 51,8 m², samtals 155,4 m², íbúðarhús byggt 1964, stærð 146,2 m², íbúðarhús byggt 1998, stærð 137,3 m², útihús eru: hesthús, fjárhús, hlaða, votheysturn, hlaða og minkahús samkv. Fasteignaskrá Íslands. Brunabótamat eignanna er kr. 357.690.000,- fast- eignamat eignanna er kr. 100.680.000,-. Áætlað brunabótamat er kr. 345.320.000,- og áætlað fast- eignamat er kr. 98.608.000,- þar sem nýbúið er fjarlægja fjárhús og hlöðu frá 1952. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru gefn- ar hjá Louis Péturssyni í síma 482 2147 / 892 9825 og hjá Ríkiskaupum, í síma 530 1400, Borgartúni 7, 105, þar sem tilboðseyðublöð liggja frammi. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 10. maí 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. Sjá upplýsingar og myndir á heimasíðu Ríkiskaupa, http://www.rikiskaup.is/. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 15, 0201, (207-3363), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón Magnús Ólafsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Álfaskeið 29, (207-2755), Hafnarfirði, þingl. eig. Davíð Axel Gunn- laugsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Álfaskeið 70, 0403, (207-2867), Hafnarfirði, þingl. eig. Andrés Freyr Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Álfaskeið 90, 0302, (207-3024), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann Áskelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Álfaskeið 90, 0402, (207-3027), Hafnarfirði, þingl. eig. Birgir Björg- vinsson, gerðarbeiðandi BYR hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Blómvangur 18, 0101, (207-3678), Hafnarfirði, þingl. eig. Sean Aloysius Maríus Bradley, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Dalshraun 10, 0101, (207-4321), Hafnarfirði, þingl. eig. Eignarhalds- félagið SÍS ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Drangahraun 1b, 0101, (207-4403), Hafnarfirði, þingl. eig. Dranga- hraun 1 ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Drangahraun 1b, 0102, (207-4404), Hafnarfirði, þingl. eig. Dranga- hraun 1 ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Drangahraun 1b, 2101, (207-4406), Hafnarfirði, þingl. eig. Dranga- hraun 1 ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Drangahraun 3, 0101, (207-4427), Hafnarfirði, þingl. eig. Merlin ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Erluhraun 2b, (207-4589), Hafnarfirði, þingl. eig. Arnar Már Ólafsson og Steinunn Hildur Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Flatahraun 1, 0410, (228-0428), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurjón Jóns- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Hverfisgata 41a, 0101, (207-6455), Hafnarfirði, þingl. eig. Nadege D. Prat, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Hæðarbyggð 27, (207-0874), Garðabæ, þingl. eig. Húnbogi Jóhanns- son Andersen, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild, þriðju- daginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Kinnargata 4, landnr. 212002, ehl. gþ. Garðabæ, þingl. eig. Sigrún G. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Klettagata 15, 0101, (207-7006), Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Ellertsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Klukkuholt 1, 0101, (229-0910), Álftanesi, þingl. eig. Sveinn Valdimars- son og Guðrún Ragnhildur Hafberg, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Langalína 34, (229-5665), Garðabæ, þingl. eig. Árný Guðjohnsen, gerðarbeiðendur Garðabær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Laufvangur 8, 0102, (207-7352), Hafnarfirði, þingl. eig. Júlíus Ingason, gerðarbeiðandi BYR hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Lyngás 9, (207-1408), Garðabæ, þingl. eig. Stórás ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Lynghólar 22, 0001, (221-4404), Garðabæ, þingl. eig. Ingólfur Helgi Jóhannsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðju- daginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Norðurbakki 11B, 0404, (229-3654), Hafnarfirði, þingl. eig. Uno málun ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Norðurbakki 23, 0205, (229-3465), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og XZ75 ehf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Norðurbakki 25, 0503, (229-3523), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Már Levísson, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Reykjavíkurvegur 60, (207-8644), Hafnarfirði, þingl. eig. Baðlausnir ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Skeiðarás 10, 0001, (207-2126), Garðabæ, þingl. eig. Bjarklind ehf., gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Skeiðarás 10, 0002, (207-2127), Garðabæ, þingl. eig. Bjarklind ehf., gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 19. apríl 2011 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 15. apríl 2011. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hlíðargata 42, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTrygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 26. apríl 2011 kl. 10:30. Hlíðargata 44, fnr. 212-5596, Þingeyri, þingl. eig. Jóhannes Kristinn Ingimarsson og Janine Elizabeth Long, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Sparisjóður Vestfirðinga, miðvikudaginn 27. apríl 2011 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 15. apríl 2011, Úlfar Lúðvíksson. Til sölu Tilboð óskast í hluta fasteignarinnar Eiðistorg 13 og 15 á Seltjarnarnesi 14873 – Eiðistorg 13 og 15 á Seltjarnarnesi. Um er að ræða fyrrum húsnæði Lyfjastofnunar á 3. hæð samtals 717,1 m² samkvæmt upplýsingum frá Fasteignaskrá ríkisins. Brunabótamat er kr. 122.400.000,- og fasteignamat er kr. 94.640.000,-. Húseignin verður til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðs- eyðublaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Tilboð skulu berast til Ríkiskaupa, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík fyrir kl. 10:00 þann 10. maí 2011 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.