Siglfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Siglfirðingur - 23.03.1948, Qupperneq 1

Siglfirðingur - 23.03.1948, Qupperneq 1
 KAUPIÐ LESIÐ ÚTBREYÐIÐ SIGLFIRÐING Siglufjarðarprentsmiðja h. f. 6. tbl. Þriðjudaginn 23. marz 1948. 21. árgangur. HASSMIItlR R E K A $ T t Verkamenn hafa þráfaldlega ver ið varaðir við því, að hlíta um of handleiðslu kommúnista. Hefur verið 'á það bent, að þótt komm- únistar þykist vinir verkamanna, muni reynzlan sanna, að í hvert sinn er hagsmunir kommúnista- flokksins og verkamanna rekast á, verði hlutur verkalýðsins léttvæg- ur fundinn og að engu metinn. Hitt er jafnljóst að í baráttu sinni eru kommúnistar tækifærissinnar, og til þess að lokka verkamenn til fylgis þykjast þeir ótrauðir máls- svarar þeirra, svo sem þeir þóttust miklar sjálfstæðishetjur á ófriðar- árunum, eingöngu til þess að ánetja skammsýnar og óþroskað- ar s'álir, sem töldu sig meiri föður- landsvini en meðbræður þeirra, sem höfðu ekki fulla trú á baráttu kommúnista, en töldu að þar byggi arinað en föðurlandsástin. Nú nýlega hefur berlega komið í ljós, að þéir menn, sem varað hafa við tvöfeldni kommúnista og talið, að þá skipti litlu hagsmunir verkalýðsins, hafa reynzt sann- spáir. Þær sextán Evrópu-þjóðir, sem hafa fylkt sér um framkvæmd Marshall-tillagnanna hafa nýlega haldið fund um málið í London. Alþýðusambandi íslands hefur ver- ið boðið að sepda fulltrúa til fund- arins, en svaraði boðinu neitandi, svo sem ítalir gerðu og Frakkar, en þar hafa kommúnistar meiri- hluta innan verkalýðshreyfingar- innar. Verkalýðssambönd allra ann arra vestrænna ríkja tóku þátt í r'áðstefnunni. Nú er það Ijóst, að verkamönn- um sem öðrum ætti að vera það keppikefli, að tryggja f járhags- og atvinnulíf í heimalandi sínu. — Marshall-tillögurnar hafa verulega þýðingu fyrir okkur, — ekki bein- línis af þv'í að þar sé um f járfram- lög að ræða til styrktar íslenzku atvinnulífi, heldur öllu frekar af hinu, að við erum svo háðir Evrópu markaðinum, að hagur okkar stend ur og fellur með því, að við eigum að honum greiðan aðgang og njót- um þar fyllsta öryggis. Komm- únistar telja sig þetta engu skipta. Þeir byggja allar vonir sínar á Ráðstjórnarríkjunum og samskipt- um við þau, og hlýða í einu og öllu þeim boðum, sem þaðan berast. Má gera ráð fyrir, að ýmsir þeir menn innan verkalýðsstéttarinnar, sem látið hafa glepjast af fagurgala kommúnista og stéttabar'áttu, stingi við fótum og skoði hug sinn um tvisvar, áður en þeir fylgja þeim lengra fram á óheillabraut- inni. Afstaða kommúnista innan stjórnar Alþýðusambandsins er þjóðskaðleg og l'íkleg til að spilla fyrir áliti okkar og áhrifum í al- þjóðasamvinnu. Minnir þetta nokk- uð á tröllin, sem höfðu það að leik, að henda á milli sín f jöregginu, en biðu bana er það brotnaði. Komm- únistar telja sig hafa heill og vel- ferð þjóðarinnar 1 hendi sér. Þegar þeir sér sér færi á, hika þeir ekki við að tefla hvorttveggja í tvísýnu, en þejr gera sér ekki ljóst, að þar leika þeir sér að sínu eigin f jöreggi. Þegar almenningur skilur, hvers kyns skaðsemdarverur og óheilla- fuglar fara með völd innan verka- lýðssamtakanna, er hætt við að Stúdentar hafa nú fyrir nokkru haldið tvo fundi um o'fbeldisverk þau, sem framin hafa verið í Tékkóslavkíu, og vítt í samþykkt- um, aðfarir kommúnista gegn prófessorum og stúdentum, sem hraktir hafa verið frá háskólanum í Prag vegna skoðana sinna. — Ekkert mannlegt er mér óviðkom- andi, sögðu Rómverjar til forna, og segja má, að þetta séu einkunar orð menntamanna og hafi ávallt verið. Frelsi andans er þeim heil- agt, enda grundvöllur fyrir fram- förum mannþynsins, svo sem sann- ast hefur frá því, er myrkur mið- aldanna ■ var rofið vegna baráttu brautryðjendanna í vísindum og menningarm'álum. Þjóðviljinn velur menntamönn- um ekki kveðjurnar, vegna þessara fundahalda. Segir blaðið, að „and- skotans hræsnarar og aumingjar, sem kalli sig menntamenn,“ hafi þótt taka því, að halda fund um málið og mótmæla aðförunum. — Kommúnistar munu hafa tekið þá afstöðu á fundum þessum, að þeir dagar slíkrar manntegundar verði bráðlega allir og þeir hröklist frá völdum fyrirlitnir og áhrifalausir. Innan íslenzkrar verkalýðsstétt- ar á ættjarðarást og sjálfstæðis- þrá engu minni ítök en meðal allra stétta annarra í landinu. Svo ó- giftusamlega hefur tekist til, að meirihluti innan allmargra verka- lýðsfélaga hefur látið blekkjast til fylgis við kommúnista, sem eru ger sneyddir allri umhyggju fyrir ætt- jörð sinni. — Verkamannafélagið Dagsbrún, sem er jafnframt stærst og sterkasta verkalýðsfélag hér á landi, lýtur ennþ'á stjórn kommún- ista, í og með sökum þess) að koipmúnistar hafa þar í frammi margskyns ójöfnuð — ekki sízt í kosningabaráttunni — og semja sig þar að siðum erlendra flokks- bræðra sinna. Verkamenn verða að r'ísa upp gegn slíkum foringjum. Nú er séð, að til svo alvarlegra og þjóðhættulegra árekstra getur komið innan verkalýðsfélaganna, sökum ólíkra hagsmuna verka- manna og kommúnista, að þjóð- inni í heild getur stafað af því hinn mesti voði. Fyrir því þýðir engum að loka augunum. teldu hyggilegt að bíða nánari frétta frá Tékkóslóvakíu, og svip- uð mun afstaða flokksbræðra þeirra á Norðurlöndum hafa verið. Sannar fréttir virðast nú hafa borizt til Danmerkur." Þar segja fylgismenn kommúnista sig úr flokknum unnvörpum, og fullyrt er að flokksfélög á Jótlandi hafi sht- ið tengsl s'ín við flokkinn með öllu. Hér heima vilja kommúnistar bíða eftir fréttunum, í von um að hrunið verði ekki jafn tilfinnanlegt hjá þeim og hjá flokksbræðrum þeirra á Norðurlöndum. Þótt allar þær fregnir, sem bor- izt hafa frá Tékkoslóvakíu sjálfri, væru að einhverju leyti rangar, má fullyrða, að í aðalatriðum fá þær staðizt. Þannig viðurkenna komm- únistar sjálfir í fréttaburði sínum, að fangelsanir hafi farið fram, að framkvæmdanefndir hafi veýð skipaðar, að kosningum hafi verið frestað, að þingmenn hafi verið sviptir umboði, að Masaryk utan- r'íkisr'áðherra hafi fyrirfarið sér, (Framhald á 2. síðu) ÍJR BÆMUM • Síldveiðamar. — 1 Hvalfirði eru nú síldveiðarnar hættar. Verk- smiðjurnar hér eru langt komnar með að bræða þá síld, sem hingað hefur verið flutt. Vart þarf að geta þess, hversu g'ífurleg tekju- lynd þessar veiðar hafa vérið, og aldrei áður hefur verið jafn mikil vinna hér eins og í vetur. • Veðráttan. — Veðrið hér á Siglu firði hefur verið með skrítnasta móti. Oft hafa verið auðar götur, sólskin, hiti og blíða yfir hávetur- inn en svo aftur rok og hríð, sem minnir á reglulegan Siglufjarðar- vetur. • EUiði. — Litlar fregnir hafa borizt af togaranum okkar. En það sem frétzt hefur er það, að hann hefur fengið sæmilegan afla þegar veður hefur gefið. • Hjónaefni. — Nýlega hafa opin- berað trúlofun’ sína, ungfrú Flóra Baldvinsdóttir og Valtýr Jónasson bifreiðastjóri. Siglfirðingur óskar hjónaefnunum allra heilla. • Bridgekeppni: Hin árlega Bridge keppni milli Akureyringa og Sigl- firðinga hefst á Akureyri miðviku- daginn 24. marz. Síðasfcliðið ár sigruðu Siglfirðingar með 7 vinn- ingum gegn tveimur. I vor verður landsmót 1 bridge í Reykjavík og munu Siglfirðingar að öllu forfalla- lausu taka þátt 'í því móti. • Skíðalandsmótið verður háð á Akureyri nú um páskana. Sigl- íirzku skíðamennirnir eru óvenju lítið æfðir vegna hinnar miklu vinnu sem verið hefur hér í vetur. Meðal þeirra, sem fara eru þeir Jónas Ásgeirsson, sem keppti á Olympíu-leikjunum í vetur; Har- aldur Pálsson og Ásgrímur Stef- 'ánsson, svo og Aðalheiður Rögn- valdsdóttir, sem nú er íslandsmeist ari 'í bruni og svigi kvenna. • Leiksýning. — Undanfarið hefur verið sýnt leikritið: „Orustan á Hálogalandi" á vegum stúkunnar Framsókn. Ágæt aðsókn hefur ver- ið að leiksýningu þessari, og óhætt er að fullyrða að enginn hefur séð eftir að hafa eytt kvöldi í að horfa á leikrit þetta, þvi að það er mjög skemmtilegt, og mjög sæmi- lega leikið. KÆR KVEDJA TIL MENNTAMANNA

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.