Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.06.1957, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 06.06.1957, Blaðsíða 1
Fjölsótt fjóroungsjxng sjálfstæðismanna á Sauðárkróki. Þingið sóttu fulltrúar úr Húnavants-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- sýslum, svo og frá lAkureyri, Ólafsfirði og iSiglufirði. iaffi 7. tölublað. (,1 *V Fimmtudagur 6. júní 1957. 30. árg. EINAR INGIMUNDARSON bœjarfógeti - fertugur Þann 29. maí s.l. átrti Einar tojgimundarson, bæjarfógeti, fer- tugsafmæli. Einar var skipaður bæjarfógeti í Siglufirði hinn 1. júní 1952. Á þessu 5 ára tímabiii hefur hann aflað sér þvíliks trausts og vin- sælda hér í bænum, að fátáft mun vera um jafn ungan mann. Er það gleggsta sönnunin, að eftir árs dvöl hér í bænum var hann kjör- inn alþingismaður Siglfirðinga. — Vakti það alþjóðarathygli, enda var það þá landlæg trú, að Siglu- fjarðarkjördæmi væri óvinnandi vígi þeirra, sem um langan aldur höfðu ráðið hér mestu. — Þessi imgi maður gerbreytti þessari skoðun í einu vetfangi. — Hans trausti persónuleiki, ljúfmennska og skyldurækni vakti traust kjós- endanna í bænum, sem töldu, að ha.nn væri hinn rétti málsvari Siglfirðinga á einhverjum mestu erfiðleikatímum, sem yfir þetta byggðarlag hafa dunið. Og reynsl- an sannaði það. Á atþingi Islend- inga var Einar hinn ötuli fuUltrúi sinna umbjóðenda og á 2% árs þingsetutíma hans gjörbreyttist atvinniuiástand bæjarins tii batn- aðar; og hann markaði þau spor, sem um langa framtíð eiga eftir að verða til heilia fyrir þetta byggðaiiag. Einar vann ekki eingöngu að málefnum byggðarlagsins sem hieildar, heldur jafnframt, að fjöi- mörgum málum fyrir mikinn fjötda einstaiMinga hér, án þess að spyrja um stjómmálaskoðanir hvers og eins, eða setja kosti fyrir fyrirgreiðslu sinni, póiiitíska Kommar og gengislækkun Sterkur orðrómur er uppi um það meðal stjómmála- manna syðra, að kommúnist- ar, sem féllust á hérveru hersins fyrir ráðlierrastóla, hafi nú fallist á gengislækk- un með haustinu fyrir banka- stjóra- og bankaráðsstóla. Þeir virðast álíta það góð- an „business“ að skipta á kommasannfæringu og háum stólum (!!) \_____________________________J eða persónulega. Eru það ótaldir einstaklingar hér í bæ, sem eiga honum mikla þökk að gjalda. Meðal samstarfsmanna sinna á Alþingi var Einar mikiismetinn sem gáfaður og glöggur stjórn- máiamaður, sem skóp sér álit og traust. Fyrir tilviljanakenndar stjómmálasveiflur bára Siglfirð- ingar ekki gæfu til þess í síðustu alþingiskosningum að Einar yrði íáfram þingmaður kjördæmisins. Mjög er það sennilegt, að margur sjái nú, hve miklu þeir spiluðu af sér þá. Á afmælisdag Einars heimsótti hann mikill fjöldi vina og sam- herja, svo þröngt var á hinu EINÍN þingmaður stjórnarliðs- ins, Áki Jakobsson, þingmaður Siglfirðinga, hefur flett ofan af getuleysi þeirrar ríkisstjórnar, sem þóttist eiga „varaniega lausn“ á vandamáium efnahagslífsins, en gekk þó lengra en nokkur önnur í verðbólguátt og skattpíningar. Orðrétt sagði Áki í n.d. Alþingis 20. maá s.l. (þ.e. á afmælisdegi Sigiufj.kaupst.): „Kemur ríkisstjórnin raun- verulega ekki auga á neitt nema nýja skatta? Er það ætlun hennar um næstu ára- mót að leggja 2—300 millj. kr. nýja skatta á þjóðina? Færeyingum eru borguð 50 til 70% hærri laun en íslenzk- um sjómönnum af því að glæsilega heimili hans. Var þar veitt af mikilli rausn og höfðings- skap. Einar og hans ágæta kona, Erla Axelsdóttir, voru hyilt af afmælisgestum með ræðum og Ijóðalestri. Þar var þó elkkert of- lof um hönd haft, enda ekki að skapi þeirra hjóna. Bárust af- mælisbarninu mikil mergð heilla- skeyta víðsvegar að, blóm og gjafir. Það er ekki ætlunin hér að skrif a langt mál um okkar ágæta bæjarfógeta. Einar er ennþá ung- ur maður, sem betur fer. Fram- líðin blasir við honum með f jölda óieystra viðfangsefna. Við sam- borgarar hans teljum okkur það miMnn ávinning að eiiga hann mitt á meðal oikkar. Við væntum þess, að fenginni reynslu, að farsæld og gæfa miegi fylgja störfum hans til hagsbóta og heiila fyrir Sigiufjörð. Við óskum Einari Ingimundar- syni og f jöiskyldu hans alra heilla í tilefni þessara tímamóta í lífi hans og þökkum honum þegar unnin störf. En Siglfirðingar vænta sér mikils af Einari á ókomnum árum, og þeim vonurn bregst hann ekki. ÞRJ gengi krónunnar er vitlaust skráð. Sér hver maður, að gengislækkun er óhjákvæmi- leg, sérstaklega eftir aðgerðir Alþingis I efnahagsmálunum í vetur“ Þessi ummæii þessa stuðnings- manns ríkisstjórnarinnar vöktu geysiathygli. Sagði Áki jafnframt, að hann væri andvígur stjórnarfrumvarpi um „stóreignaskatt", sem bitna myndi á framleiðsluimi og korna fram í samdrætti atvinnulífs. — Þessi ríkisstjóm „hefði slegið öll met“ í skattálagningu og mætti vel við una sinn hlut í þessum efnum þótt nú væri staðar numið. Skattpíning þess opinbera komi ekki sízt niður á framieiðslunni og ÞINGIÐ FJiÖLMENNASTA fjórðungs- þing ungra sjálfstæðismanna í Norðdendingafjórðungi var háð á Sauðárkróki s.l. laugardag. Fór það fram í félagSheimilinu á SauðárkróM og hófst M. 2 e.h. Helztu umræðuefni á þinginu voru: stjórnmálaviðhorfið, skipu- dagsmál Sjáifstæðisflokksins og félagsstarfsemi ungra sjádfstæðis- manna á Norðurlandi. Gáfu fuil- trúar félaganna skýrslur um starfssemi félaga sinna, frá þvi síðasta þing var haldið á Ákur- yri s.d. haust. Ýmsar tiiiögur og ályktanir komu fram á fundinum og var vísað til nefnda, er störfuðu í fundarhléi. I hléinu sátu og fuli- trúar rausnaiiegt kaffiboð ungi'a sjálfstæðismanna á Sauðárkróki og í Skagafirði, sem var hið skemmtilegasta, og tóku ýmsir til máls undir borðum bæði í bundnu og óbundnu máli. Eftir fundarhléið skiluðu nefnd- ir áliti, sem var rætt af fjöri, en síðan var gengið til atkvæða- greiðsiu um ályktanir, er fyrir lágu. Verður sumra þeirra getið síðar hér 1 blaðinu. Þá var gengið til stjómarkjörs. Hafði Ragnar Steinbergsson, lög- fræðingur, Akureyri, beðist undan enduikosnnigu, og var fomiaður samtakanna kjörinn Sigmundur Magnússon frá Hjaiteyri. Að öðru leyti var stjórnin skipuð fudltrúa frá hverju félagi sambandsins. Að lokum var samþykkt í einu hljóði að næsta þing samtakanna, sem háð verður í júní næsta vor, skyldi fara fram hér í Siglufirði. Eftir að hinn nýkjörni for- maður hafði sditið þinginu var sezt að snæðingi í boði Sjálf- stæðisflokksins. SKEMMTUNIN Um kvöldið gengust ungir Sjálf- stæðismenn fyrir skemmtun í hinu vistlega fédagsheimiii, Bif- röst. Skemmtikraftar, sem fram komu um kvöddið, voru þessir: (Framhald á 2. síðu) væri m.a. orsök þess, að atvinnu- vegirnir þörfnuðust aðstoðar í sívaxandi mæli. Þá vöktu þau ummæli þing- mannsins aJlþjóðaratdiygli, að stjórnaraðgerðir vinstri stjórnar- innar myndu fæða af sér gengis- lækkun ísdenzku krónunnar. Ánnar þingmaður Adiþ.fd., dr. Gunnlaugur Þórðarson, mun hafa verið andvígur frumvarpi þessu og horfið af þingi sökum þess, en 2. varam. tekið við. Þingm. Siglfirðinga veit ist að vinstri stjórninni Segir hana hafa slegið öll met í skattpínmgu þjóðarinnar.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.