Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.10.1964, Qupperneq 3

Siglfirðingur - 31.10.1964, Qupperneq 3
Laugardagnr 31. ökt. 1964. SIGLFIRÐINGUR 3 LÖGTÖK Efltir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði, og að undangengnuim úrskurði, uppkveðnum í fógetarétti Siglufjarðar í dag, verða lögtök látin fram fara, án frekari fyrirvara, á fcostnað gjaldenda en á á- byrgð bæjarsjóðs Siglufjarðar, að liðnum 8 dög- -um frá birtingu auglýsingar iþessarar, fyrir eftir- töldurn gjöldum, ógreiddum en gjaldföllnum 1964: 1. tíTSVÖRUM 2. FASTEIGNASKÖTT11M 3. VATNSSKÖTTUM 4. LÓÐAGJÖLDUM 5. HOLRÆSAGJÖLDUM 6. AÐSTÖÐUGJÖLDUM Bæjarfógetinn í Siglufirði, 15. ökt. 1964. Pétur Gautur Kristjánsson — settur — KJÖTBUÐ SIGLUFJARÐAR AUGLÝSIR: Nýmeti á matarborðið Ný svið ................... verð kr. 39.30 kg Nýtt hangikjöt, læri .... verð kr. 73.20 kg Nýtt hangikjöt, framp.... verð kr. 60.70 kg Saltkjöt af nýslátruðu .... verð kr. 60.00 kg Ný lifur ................. verð kr. 69.45 kg Ný hjörtu og nýru ........ verð kr. 47.80 fcg Það er bezt að verzla í kjötbúðinni. KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR AUGLYSING FRA SlLDARVERKSMIDJUM RlKISINS UM VERD A SlLDARMJÖLI. Verð á síldarmjöli á innlendum mankaði hefur ver- ið ákveðið kr. 570,00 pr. 100 kító fob. verksmiðju- höfn miðað við að mjölið sé greitt fyrir 1. nóv. n.k. — Eftir þann tíma bætast við vextir og bruna tryggingargjald. Tilkynning Nr. 35/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á smjörlíki: 1 heildsölu, pr. kg ........... kr. 14,65 1 smásölu með söluskatti, pr. kg . — 17,80 Reykjavík, 28. september 1964. VERÐLAGSSTJÓRINN ÞAKKARÁVARP Þökkum öllum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar, SKULA MAGNUSSONAR Lækjargötu 13, Siglufirði. Systkinin. Nauðsyn krefur Framhald af 1. síðu. þeim afleiðingum, sem al- kunna væri. Þessi atvinnu- taeki þyrftu að færa út verk- svið sitt, samhliða því, sem reyna þyrfti að bæta að- stöðu þeirra tíl hráefnisöifl- unar. Jóhann Hafstein sagði að ríkisstjórnin ihefði nú þegar tekið til athugunar ýmis atriði þessara vandamiála, ef'tir því sem viðkomandi sveitarstjórnir ihiefðu farið fram á, og að síldarflutning- arnir sl. sumar hefðu ekki hvað sízt verið hugsaðir til hjálpar einstökum byggðar- lögum. Ríkisstjórnin mun, sagði ráðherraim, byggja endan- legar úrlausnir sína á álití stjórnskipuðu nefndarinnar, þegar fullnaðarálit hennar liggur fyrir. EINCO Brenni- og birki-gabon, 16—19 mm. Harðplast og húðaðar spónaplötur Spónaplötur, 10—16—19 mm. Krossviður o.fl. gerðir af plötum. Harðviður eiik, brenni, mahony, teak, oregoenpine. Mumbluspónn afromosia, teak, mahony, askur. Timbur væntanlegt. EINCO Fjölbreýtt úrval af gardínustöngum, hjólum og göfflum tilheyrandi. Burstavörur í úrvali. Skæri o.m.fl. fyrir húsmæður. Barnaleikföng. EINCO Áhöld fyrir járnsmíði, trésmíði og bifreiðaverkstæði Málningarvörur Gólfflísar og gólfdúkur Skrár, lamir og ótal margt fleira. KOMID OG KYNNH) YKKUR VÖRURNAR OG VERZLH) 1 EINCO ATVINNA Nokkrar stúlkur, helzt vanar saumaskap, geta fengið vinnu í vetur. (Áikvæðisvinna). Hálfs eða heils dags starf eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur ÓU J. BLÖNDAL Frá 1. nóvember n.k. verður bílastöðin opin frá fcl. 9jf.h. til 18 e.h. — Þeir, sem eftir þann tíma þurfa bíla til vinnu kl. 7.20 að morgni, eru vin- samlega beðnir að láta vita kvöldinu áður í síma 171. STÖÐVARSTJÓRI BINDINDISFÓLK! r Abyrgð Tryggingarfélag bindindismanna vekur athygli yðar á hagkvæmustu og ódýrustu tryggingum, sem nú er völ á: Ábyrgðartryggingar bifreiða Kaskótryggingar Reiðhjólatryggingar m/hjálparvél Farþegaslysatryggingar í einkabifreiðum Allt-Þeitt heimilistryggingar AUifc4-eitt ferðatryggingar o.fl. tryggingar. Með því að tryggja í yðar eigin félagi, eflið þér bindindi í landinu og styrkið yðar eigin hag. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni vorum 1 Siglu- firði, Guðmundi Kristjánssyni, Grundargötu 12, símar 220 og 319. I samræmi við lög og reglugerð um atvinnuieysis- tryggingar og vinnumiðlun, fer fram alrnenn at- vinnuleysisskriáning á bæjarskrifstofunum, dagana 2., 3. og 4. nóvember n.k. IVlerlkafólk, sem býr við atviimuleysi, er hér með hvatt tíl að mæta til skráningar framangreinda daga á venjulegum skrifstofutiíma, frá kl. 9—12 árdegis og 1—5 síðdegis. Siglufirði, 20. október 1964. BÆJARSTJÓRI Föstudagsflug Framhald af 4. síðu. búin fullkomnustu tælkjum, s.s. ísvörðum vængjum og skrúfum, blindflugstæfcjum og öðrum venjulegum tækj- um. Flugtími milli Siglufjarðar og Reykjavíkur er u.þ.b. 1 klst., og 'gæti vélin farið tvær ferðir á dag, ef með þyrfti. Ávextir og annar vaming- ur, sem sendur væri með f lugvélinni frá Rivík tíl Siglu- fjarðar, gæti homizt með mun minni flutningskostnaði hingað, ef slíkt 'áætlunar- flug kæmist á. SMfct yrði því til mjög mikils hagræðis fyrir bæjarbúa almennt. }il saltað, nýtl og og súrsað og vínarpylsur Vörur frá Sláturfelagi Suðiirlands eru il HÍ GESTIJR FANNDAI

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.