Austurland - 09.11.1951, Page 3
Neskaupstað, 9. nóv. 1951.
AUSTURLAND
3
Ferhendurnar
lifa!
Hér koma fyrst nokkrir botnar
við vísuhelming-, merktan H., f 5.
tbl. Til þess var eiginlega ætlazt,
að vísan yrði hringhent, en aðeins
einn botn er með miðrími. Vísu-
h,elmingurinn er svona:
Fölnar gréður foldu á,
frjósa ljóð á tungu,
Botnart
Sopinn góður þykir þá,
og þrífa fljóðin ungu
Gu H.
Sálarvetur sýnist þá ,
sigra skáldin ungu.
»Austri«.
Styttist dagur, dimmir þð
ef deyja kvæðin ungu.
Xu
Norðri bregður beittum Ijá,
blómin deyðir ungu.
Andrés Eyjólfsson, frá Eskif.
★
Botn við visuhelmiug í 7. tbl,
Að inna af hendi verk sín vel,
víst er sómi hverjum.
Stýrðu svo, ef stjðrn þér fel,
að steytirðu ei á skerjum.
Gamall sjömaður.
Gamli sjómaðurinn sendir enn-
fremur þessa vísu:
1. Ljóðadálkinn þakka eg þér,
þetta gleður flesta.
Vísnasmíði var og er
vetrariþrótt bezta.
★
»Austri« sendir þennan fyrri-
hluta:
Leikur hugur léttur við
ljóðaflug á kvöldin.
Látið miðrímið haldast í botn
unum.
★
HEIÐRíKJUKVÖLD.
2. ó, hve dýrðlegt er að sjá
upp á himinboga
bláu heiði blakta á
bjartan stjörnuloga.
Jónas Þorstetnsson
frá HwðangrL
★
ALDREI FBIÐUB!
3. Mínar ajlar megið þið
minningarnar geyma.
Eilíft nöldur út á við,
aldrei friður heima.
óskar Bjömsson,
Neskaupstað.
★
Bósa Gísladóttir, Krossgerði,
sendir m. a. þeása vísu eftjr Kol-
bein í Kollafirði:
4. Þegar bjátar eitthvað á
ört og viðkvæmt sinni,
alitaf finn ég friðinn hjá
ferskeytlunni minni.
*
KVEÐIÐ VIÐ SKAGFIBZKAN
KUNNINGJA:
5. Þú munt hljóta harðan dóm,
heimskur jafnan þykja.
Fjórðungsþing
LANAKJÖR SMÆRRl
VÉLBÁTA.
Pjórðutngs])ing:ið skorar á
Fisldþing að beina áhrifum
aíníuim, til þegs að útvegsmönn
umi, sem stunda vilja veiðar
á sm-ærri bátum, séu tryggð
hagkvæm stofnlán til báta-
kaupa, svipað þeim, er stærri
útvegismenn njóta í stofnlána
deild sjávarútvegsins.
FISKVEIÐITILRAUNIR.
Fjórðungsþingíð telur rétt
að gerðar verði iið suðau,stur
land, tilraunir til þonskveiða
með herpinót. Verði við þær
tilraunir notuð samskonar
veiðarfæri og' Norðmemn
niota við þær veiðar, og verði
fenginn til þess skipstjóri af
Austurlandi. Hefjist tilraun-
ir þessar ekki síðar en um
miðjan febrúar.
Ennfremur telur fjórðungs
þingið mauðsynlegt að gerðar
verði ýtarlegar tilraunir með
reknetaveiðar fyrir Suðaust-
Ur- og Austurlandi, \’erði
byrjað á þeim tilraunum í
april. Einnig verði unuið að
þessum tilraunum úti fyrir
Aupturlandi yfir sumarið og
fram eftir hausti.
TALSTÖÐVAMÁL.
1. Að loftskeytastöðim á
Seyðisfirði verði efld til þess
að hún komi að tálætluðumi
notum fyrir sjófarendur.
2. Að í hverri veiðistöð séu
ávallt fyrirliggjandi varatal-
stöðvar og útvegsmönnum
gert hægara að fá viðgerð á
talstöðvum en verið hefir.
3. Að rösklega sé að því unn
ið, að útbúnar séu litlar tal-
stöðvar í háta uindir 12 le,at-
Er á þfn,um skáldaskóm
S kagafj arðar mykj a.
Bósberg: G. Snædal.
¥
Að lokum ein perla eftir
Einar Svein Frímann:
6. »Elskið alla menn«, kvað
Mannsins sonur-,
en mönnum þótti krafan
nokkuð stór.
Þá sagði Fjandinn: »Elskið
allar konur«,
og allir hlýddui. Síðan fór
sem fór.
»Elskið allar konur!« — Vel á
minnzt.
Sendið mér góðar ástavísur,
nýjar eða gamlar, og ég mun
helga kvenfólkinu einn þátt alveg
sérstaklega. Sendið mér vísurnar
sem fyrst, svo hægt sé að hafa
þennan þátt um næstu mánaðar-
mót.
—k—
Utanóskrift mín er:
DAVIÐ ASKELSSON, BOX 56,
NESKAUPSTAÐ.
Fiskideildanna
um, jafnt í opna báta sem
aðrai
4. Að starfræktar séu í landi
umfram það, sem nú er í
fjóðungnum, talslöðvar á
Eskifirði, Fáskrúðsfirði,
Stöðvarfirði og Djúpavogi.
5. Að afnotagjaM af tal-
stöðvum sé lækkað frá því,
sem nú er, og því stil.lt i hóf,
svo útvegsmönnum verði
kleyft að hafa þær í bátum
sinum.
6. Ennfremur að feljt verði
niður það ákvæði að talstöðva
notendur tryggi sjálfir tal-
stöðvarnar. Að öðrum kosti
verði að því umvð, við Land-
símann að talsiöðvanotendur
í bátum og skipum fái tal-
stöðvamar til eignar.
FISKVEIÐARÉTTINDI
VIÐ GRÆNLAND.
Fjðrðungsþingjð skorar á
Fiskiþingið að það lýsi yfir
fullum stuðningi við þings-
ályktunartillögu þá, sem hr.
alþingismaður Pétur Ottesen
hefir lagt fram á Alþingi, er
að efni til felur í sér áskorun
á ríkisstjórnina um að hún
beiti sér aiú þegar fyrir því,
að viðurkenndur verði réttur
Islendinga til atvinnurekstr-
ar á Grænlandi og v7ið strend
ur þess.
SJLDARÚTVEGSMAL.
Fjórðnngsþingið beinir þeim
tilmælum lil Fiskiþings, að
það hlutist til um við rikirs-
stjórnina, að hún láti, svo
fljótt sem verða má, hefja,
byggingu á stórvirkri síldar-
verkismiðju á Austurlandi,
samkvæmt lagaheimild þar
um. Telur þingið heppilegast
að verksmiðjan verði reist á
Seyðisfirði. Er þá haft í huga
að hún komi að notum við
vinnslu á fjarðasfld.
Ennfremur var samjþ. eftir
ifaraindi tillaga:
Fjórðungsþingið skorar á
Fiskiþingið að beita áhrifum
sínum i þá átt að til sildar-
leitar við Norður- og Austur-
land verði yfjr gfldveiðitim-
ann, notaðar fullkomnari
flugvélar heldur en nptaðar
hafa verið til þe&sa.
FISKIÐJUVERIÐ
A HORNAFIRÐI.
Fjórðungsþingið skorar á
Fiskiþingið að mæla meö því
að fiskiðjuver það, sem nú er
verið að retisa á Hornafirði
njóti allrar þeirrar fyrir-
greiðslu, sem hægt er að
veita af opinberri hálfu til
byggingarinnar, þar sem
Hornafjörður hefir þá sér-
stöðu sem verstöð, að þangað
sækja, og hafa sótt um langt
skaið til útgerðar, útvegs-
menln með báta pína af öllu
Austurlandi, og jafnvel víðar
að.
Framhaldssagan 3.
Káta ekkjan í „Gyllta horninu“
EFTIR MARIE STRÖM GULDBERG
D. Á. þýddi.
konurnar sátu í. Hann var friður sýnum og bar sig vel á
hesitinum, svo veitingakonan í »Gyllta horninu« komst
eltki hjá því að dást að honum með sjálfri sér, Þegar hann
reið framhjá og kinkaði settlega kolli til hennar á nýjan
leik. Síðan hleypti hainn hestinum og hvarf brátt sjónum.
hennar.
Springfield er bær, sem reistur var á einkennilegan
hátt langt úti í óbyggðunum. Nokltrir framtaksamir
Bandaríkjamenn keyptu landspildu á giafverði og mr"ldu
siðan út byggingalóðir. I hverri lóð stóð hæll, isem á var
letrað götunafmið, Illinoisgata, Aðalstræti, o. s. frv., og
ennfremlur stóð á hælrium hvaða hús átti að standa á lóð-
itnni. Á einum hælnum stóð PÖSTHOSIÐ á öðrum, LEIK—
I-IOSIÐ, þarna SKÖLINN o. s. frv. Á þennain hátt eru
margir hæir í vesturrikjum Bandarikjanna reistir.
Þarna voru enn ekki komin nema örfá hús. Á torgimu
stóð stórhýisi, þar sem friðdómarinn bjó, en hann gegmdi
reyndar mörgum embættum. Hann var kaupmaður, póist-
meistari, lögreglustjóri, friðdómari og margt fleira. I verzl
un hans, sem jafinframt var nokkurskonar veitingahús,
Arnrn seldar margvíslegustu vörutegundir. hrennivin, mat-
vara, skófatnaður, föt, högl og önnur skotfæri, smiðatól,
meðul, glysvarningur og svo frv.
Póstafgreiðslan oUi honum ekki mikilli fyrirhöfn, því að
það komu sárafá bréf, og ennþá færri vpru send. Hann
þurfti sjaldan að jafna deilur og glæpir voru óþekktir.
Higgins, en svo hét friðdómarinn, hafði lögregluþjón, lít-
imn kryppling, sem hét Tom. Tom þessi var einnig skrifari
þegar emibættisstörf kölluðui að. Þennan dag voru þeir báð-
ir önnum kafnir í búðinni, þegar þeir heyrðu hófadyn og
pkömmu síðar kom hr. Söndersö inn, bað um whiskyglap
og beið síðan rólegur eftir konunium.
Þær kiomu von bráðar. Frú Krusaa gekk þegar til frið-
dómarans, har upp erindið og benti jafnframt á hr. Sönd-
ersö.
Hr. Higgins horfðii hálfringlaðiu'r á hana, hristi höfuðið og
sagði bara: »1 don‘t understahd«.
Hr Söndersö sldldi þessi orð, og var ekki seinn á sér að
segja ekkjunni að dómarinn skildi hana eltki.
»Frænka«, sagði frú Kin&aa, »þú verður að hjálpa mér.
Sýndu nú hvað þú g'eturk
Mariane gamla, sem var danðfeimin, stamaði n,ú út úr
sér nokkrum umdarlegum orðuim. Hún henti og pataði til
skiptis á hr. Sönderrsö pg systurdóttur sína. Dómarinn
horfði undrandi á ha|na, en þegar hann hafðd hlustað á
hana í nokkrar minútur, hristi hann höfuðið ennþá ákafar
en fyrr og efndurtók »1 don‘t understand«, snéri sér síðan
að hr. Söndersö og spurði hann um erindi frúaripnar.
Hr. Söndersö hafði skemmt sér vel við hina misheppn-
uðu tilraun frænkunnar t'il þess að gera sig skilja,nlega, en
hann vaj- sjálfur cngu. færari túlkur, og lét sér því nægja
að segja »A11 right! Lady and me — allriglrt!«, og um leið
benti hanfn á 'andstæðing simn.
»Hvern fjandann ætli þau vilji«, sagði Higgins gremju-
lega. Og hvaða héað hrognamál er það, sem þa,u tala. Það
er engu líkara en endur væru að gaggak. Hann snéri sér
við og leit vandræðalega á Tom .En Tom drap lymskulega
tittlinga framam í friðdómarann og bepli á bakdyrnar. Þá
var sem rynni allt í einlui ljós upp fyrir friðdómaranum og
hann brosti út að eyrum.
Þegar Tom hafði lokið afgreiðslustörfunum, lokaði hann
búðinni og friðdómarinn fór nú með deiluaðilama imm um
dyrnar, sem Tom hafðií bent á. Þar komu þam inn 1 allstóra
stofu, sem ekki yar búin öðriuam húsgögnum en tveimur
stólum, borðli með ritföngum og bókahillu með rykugum
doðnöntmu í, lögfræðibókum, sem sjaldan voru notaðar.
Krypplingiuirinn Tom stjáklaði pipur fram og aftui um
stofuna tók svolítið til á borðiinu og náði siðan i gamla
bihlíu úfr bókahillunni og lagði á borðið opnaði siðan gerða
bók, semi hafði legið imdir blaðahrúgunni á boi’ðimu. »AH
right« sa'gði hanm.
Hr. Söndersö og frú Krusaa horfðu með eftirvæntingu á
Tom, sem settist nú, hátíðlegur á svip, við gerðabókina og
dýfði pennanmn í stóra blekbyttu.
»Nú er hann tilbúinn að skrifa kæruna«, hugsaði frú
Krusaa.