Forsetakynning - 17.05.1968, Blaðsíða 2
2
KORSETAKYNNING
Föstudagur 17. maí 1968
Bekkjarsystkini Gunnars Thoroddsen
□ 4. röð frá vinstri: Jón Á. Bjarnason, Ragnar Hjörleifsson, Sigfússon, Kristján Ziemsen, Halldór Kjartansson, Else Nielsen,
Gunnar Thoroddsen, Ólafur Geirsson, Jón M. Guðjónsson, Bjarni Björn Fr. Björnsson, Snorri Ólafsson, Auður Auðuns. 1. röð frá
Pálsson. 3. röð frá vinstri: Sigurður Pétursson, Sverrir Sigurðs- vinstri: Ólafur Briem, Jón Gíslason, Liv Ellingsen, Þórður Þor-
son, Bjarni Jónsson, Kristján G. Gíslason, Kári (ókunnugt um bjamarson, Elín Jóhannesdóttir, Jón Á. Gissurarson, Ingibjörg
föðumafn),Guðmundur Kjartansson, Oddur Ólafsson, Svend Kaab- Guðmimdsdóttir, Magnús (Stephensen) Björnsson, Ögmundur Jóns-
er, Finnur Guðmimdsson, Erling Tuliníus. 2. röð frá vinstri: Björn son.
Báðir harðdugSegir í skóla —
báðir urðu þeir semidúxar
Það er alkunna, og raunar eðli-
legt hér á landi, að persónuleg sam-
bönd og ættatengsl hafa mikil áhrif
í stjómmálabaráttunni og er t. d.
almcnnt álitið, að Jictta hafi haft
úrslitaáhrif í forsetakosningunum
1952. Á öðrum stað hér í blaðinu,
er greint frá ættum þeirra Gunnars
Thoroddsen og Kristjáns Eldjám,
en mörgum mun eflaust leika for-
vitni á að vita hverjir séu helztu
vinir þeirra og kunningjar. Þau vin-
áttubönd, sem menn knýta á ung-
um aldri endast oft betur en vin-
átta sem tekst seinna á æfinni og
gildir þetta ekki hvað sízt um vin-
áttu sem verður til í skóla. Verða
hér upp taldir þeir skólafélagar
Gunnars og Kristjáns, sem blaðinu
hefur tekizt að fá upplýsingar um,
og enn eru á lífi.
Gunnar Thoroddsen er stúdent
frá Menntaskólanum í Reykjavík
vorið 1929. Að því er bezt verður
séð, varð hann næsthæstur á próf-
inu en Björn Sigfússon, núverandi
háskólabókavörður, tók próf utan-
skóla og varð dúx. Einkun Gunn-
ars var 7.24 st. (Örstedkerfi. h-27
til +8). Við prófið hlaut hann
verðlaun, hálfa vexti af Verðlauna-
sjóði O. P. Christensen lyfsala, eitt
hundrað krónur þrjátíu og einn
eyri.
Gunnar var í sjötta bekk A
(máladeild) og meðal bekkjarssyst-
kina hans voru þessir:
Auður J. Auðuns, forseti
borgarstjómar.
Ástvaldur Eydal, náttúrufræðingur
(búsettur í Ameríku).
Erlingur Tulinius, tannlæknir.
Finnur Guðmundsson, fuglafræð-
ingur.
Guðmundur Kjartansson, náttúru-
fræðingur.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, kona
Þorvaldar Guðmundssonar, sem
oftast er kenndur við „Síld og
fisk“.
Jón Gissurarson, skólastjóri.
Jón Gíslason, skólastjóri.
Jón Guðjónsson, prestur á Akranesi.
Oddur Ólafsson, læknir á Reykja-
lundi.
Ólafur Briem, kennari við Mennta-
skólann Laugarvatni.
Ólafur Einarsson, kennari.
Sveinn Kaaber, lögfræðingur.
Þórður Þorbjarnarson, fiskiefna-
fræðingur.
í sjötta bekk B þetta ár voru m. a.:
Björn Fr. Björnsson, sýslumaður.
Björn Brynjólfsson, tannlæknir.
Christian Ziemsen, lyfjafræðingur.
Elín Jóhannsdóttir, kona Bergsveins
Ólafssonar, augnlæknis,
hjónin Else Nielsen og Halldór
Kjartansson stórkaupmaður og
Kristján G. Gíslason, stórkaupmað-
ur.
í sjötta bekk C (stærðfræðideild)
voru þessir m. a.:
Bjarni Jónsson, læknir.
Bjami Pálsson, lögfræðingur.
Jón Á. Bjamason, verkfræðingur.
Sigurður H. Pétursson, gerlafræð-
ingur.
Snorri Ólafsson, læknir.
Sæmundur Ólafsson, kennari.
Yngvi Pálsson, fulltrúi.
Ögmundur Jónsson, verkfræðingur.
Utanskóla: Bjöm Sigfússon,
háskólabókavörður.
Kristján Eldjárn er stúdent"
frá Menntaskólanum á Akureyri
1936. Haran varð, eins og Guran-
ar Thorodidsen, næst hæztiur af
síraum ángaragi á prófirau með
7,30 st. (Örsted) en Iragvar
Brynjólfssom varð dúx með 7,51.
Kristján var í máladeild en með
honum í árgaragi voru:
Baldur Bjarniason, sagnfræð-
iragur
Baldur Eiríksson, starfsm-að-
ur KEA
Bjami Vilhjálmisson, skjala-
vörður
Bjöm Bjömsson, prestur á
Hólum
Hannes Guðmundsson, stjóm-
arráðsfulltrúi
Iragvar Brynjólfssora, menirata-
skólakeniraari
Jóharan Jónasson, forstjóri
Jón P. Hallgrímsson, starfs-
rnaður KEA
Kjartan Ragnars, sendiráðs-
fulltrúi
Ragna Jónsdóttir, kennaxi
við Verzluraarsikólann (gift
Ragraari Jóhannessyni cand.
mag.)
Sigurður Bjarraason frá
Vigur
Stefán Snævarr, prestur á
Völlum í Svarfaðardal
Steiraþór Kristjánsson, (lát-
inn) seinast kennari á ísa-
firði
— í stærðfræðideild voru þeir
Bjöm Jónsson, alþiragismaður
fná Akureyri
Iragvar Bjömsson, (látinn),
seinast keranari á Akranesi
Marteinn Bjömsson, verk-
fræðingur á Selfossi
Jóhannes Pálmason, prestur á
Stað í Súgaradafirði.
KOSNINGAR
1952
Framhald af 1. síðu.
Sósíalistaflokkur ................. 159
Sjálfstæðisflokkur ................ 522
Auð og ógild atkvæði voru 30. Á kjör-
skrá voru 1580, en atkv. greiddu 1327.
Vestur-ísafjarÖarsýsla:
Asgeir Ásgeirsson ...... 734 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 178 —
Gísli Sveinsson .......... 8 —
Auðir seðlar voru 5 en ógildir 2.
— Á kjörskrá voru 1061, atkvæði
greiddu 927.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkamir atkvæði sem hér segir:
Alþýöuflokkur (Ásgeir Ásgeirsson) 418
Framsóknarflokkur .................. 336
Sósíalistaflokkur ................... 28
Sjálfstæðisflokkur.................. 217
Auðir seðlar og ógildir voru 7. Á kjör-
skrá voru 1098, atkvæði greiddu 1006.
ísafjörður:
Ásgeir Ásgeirsson ....... 855 atkv.
Bjami Jónsson ........... 444 —
Gísli Sveinsson ........... 21 —
Auðir seðlar voru 18 og ógildir 8.
— Á kjörskrá voru 1562, atkvæði
greiddu 1326.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ...................... 628
Framsóknarflokkur .................. 67
Sósíalistaflokkur .................. 106
Sjáifstæðisflokkur ................. 616
Auö og ógild 24. Á kjörskrá voru 1573,
atkvæði greiddu 1450.
Norður-ísafjarðarsýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 436 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 419 —
Gísli Sveinsson ......... 16 —
Nánustu ættingjar
og venzlafólk
Gunnars og Völu
GUNNAR THORODDSEN er fæddur í Reykjavík þann 29. desem- |
ber 1910. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1929. Lögfræði- í
próf frá Háskóla íslands 1934. Framhaldsnám aðallega í refsirétti 1
í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi, apríl 1935 til júlí 1936. Lög- /
fræðistörf í Reykjavík til 1940. Prófessor í lögum við Háskóla ís- J
lands 1940—1947. Borgarstjóri í Reykjavík 1947—1959. Fjármála- \
ráðherra 1959—1965. Sendiherra íslands í Kaupmannahöfn frá 1965. I
Dr. juris 1968. Doktorsrit „Fjölmæli". i
Landskjörinn alþingismaður 1934—1937 og 1942 (sumarþing), al- 1
þingismaður Snæfellinga 1942 (haustþing) — 1949, alþingismaður /
Reykjavíkur 1949—1965. f miðstjórn Sjálfstæðisflokksins frá 1948— ;
1965. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins frá 1961—1965. 1
FAÐIR: Sigurður Thoroddsen, fæddur 1863 á Leirá í Borgarfirði, j
dáinn 1955. Foreldrar Sigurðar voru þau hjónin Jón Thoroddsen í
skáld og sýslumaður og kona hans Kristín Ólína Þorvaldsdóttir I
Sívertsen umboðsmanns og alþingismanns í Hrappsey. Sigurður /
Thoroddsen lauk prófi í verkfræði frá Kaupmannahafnarháskóla. J
Var Landsverkfræðingur 1893—1905, síðar bæjarverkfræðingur í j
Reykjavík, kennari við Menntaskólann í Reykjavík 1904—1935. j
MÓÐIR: María Kristín, fædd 1880 á Reynistað í Skagafirði, dáin j
1964. Foreldrar Maríu voru hjónin Jean Valgard van Deurs Claes- l
sen kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík og
kona hans Kristín Eggertsdóttir Briem sýslumanns á Reynistað í
Skagafirði.
SYSTKINI Gunnars Thoroddsen eru:
Sigríður, fædd 7. júní 1903, gift Tómasi Jónssyni, síðast borgar-
lögmanni er lézt fyrir fáum árum.
Kristín Anna, fædd 4. des. 1904, gift Bruno Kress, nú háskóla-
kennara í Þýzkalandi. (Skildu).
Valgarð, fæddur 27. júlí 1906, rafmagnsveitustjóri, búsettur í
Hafnarfirði, kvæntur Marie Tuvnes, norskri konu.
Þórður Jónas, fæddur 18. nóv. 1908, nú bæjarfógeti á Akranesi,
kvæntur Björgu Magnúsdóttur.
Margrét Herdís, fædd 19. júní 1917, gift Einari Egilssyni, ræðis-
manni í Reykjavík.
KONA Gunnars Thoroddsen er frú Vala, fædd í Reykjavík 8.
júní 1921, hefur lokið námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík, dóttir
herra Ásgeirs Ásgeirssonar, núverandi forseta fslands, sem fæddur
er að Kóranesi á Mýrum þann 13. maí 1894 og konu hans frú Dóru
Þórhallsdóttir, sem fædd var 23. febr. 1893 og andaðist þann 10.
sept. 1934. Foreldrar Herra Ásgeirs Ásgeirssonar, forseta, voru 1
hjónin Ásgeir kaupmaður Eyþórsson í Kóranesi og síðar í Reykja-
vík 1869—1942 og kona hans Jensína Björg 1864—1928 Matthías-.
dóttir trésmiðs í Reykjavík, Matthíassonar. Foreldrar frá Dóru Þór-
hallsdóttur voru hjónin Þórhallur Bjarnarson biskup og kona hans
Valgerður Jónsdóttir.
SYSTKINI frú Völu Thoroddsen eru:
Þórhallur Ásgeirsson, fæddur 1. janúar 1919, ráðuneytisstjóri í
Reykjavík, kvæntur frú Lilly Ásgeirsson, amerískri konu.
Björg Ásgeirsdóttir, fædd 22. febrúar 1925, gift Páli Ásgeiri
Tryggvasyni, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu.
BORN Gunnars Thoroddsen og frú Völu eru:
Ásgeir, fæddur 7. febrúar 1942, lögfræðingur hjá fjármálaráðu- 1
neytinu í Reykjavík, kvæntur Sigríði Svanbjörnsdóttur Frímanns- 1
Ísonar bankastjóra Landsbankans. (
Sigurður G., fæddur 15. júní 1944, stundar nám í verkfræði við í
Háskóla íslands. /
Dóra, fædd 13. sept. 1948, við menntaskólanám. /
María Kristín, fædd 30. september 1954, við unglinganám. 1
Auðir seðlar voru 16 og ógildir 5.
— Á kjörskrá voru 1139, atkvæði
greiddu 892.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkarnir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ..................... 372
Framsóknarflokkur .................. 94
Sósíalistaflokkur .................. 33
Sjálfstæðisflokkur................. 536
Auð og ógild voru 13. Á kjörskrá voru
1171, atkvæði greiddu 1048.
Strandasýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ....... 253 atkv.
Bjarni Jónsson .......... 457 —
Gísli Sveinsson .......... 23 —
Auðir seðlar voru 22 en ógildir 2.
— Á kjörskrá voru 991, atkvæði
greiddu 757.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkamir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ...................... 37
Framsóknarflokkur .................. 504
Sósialistaflokkur .................. 108
Sjálfstæðisflokkur ................. 275
Auð og ógild 19. Á kjörskrá voru 1022,
atkvæði greiddu 943.
f Vestfjarðakjördæmi hlaut því
Ásgeir Ásgersson ...... 2939 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 1906 —
Gísli Sveinsson ......... 98 —
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI (V):
V.-Húnavatnssýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ..... 197 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 325 —
Gísli Sveinsson ........ 34 —
Auðir seðlar voru 19 og ógildur 1.
— Á kjörskrá voru 819, atkvæði
greiddu 576.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkamir atkvæði sem hér segir:
Alþýðuflokkur ...................... 34
Framsóknarflokkur ................. 344
Sósíalistaflokkur ................ 66
Sjálfstæðisflokkur ................ 246
Auð og ógild 12. Á kjörskrá voru 806,
atkvæði greiddu 702.
A.-Húnavatnssýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ..... 2939 atkv.
Bjarni Jónsson ......... 557 —
Gísli Sveinsson ......... 22 —
Auðir seðlar voru 23 og ógildir 5.
— Á kjörskrá voru 1348, atkvæði
greiddu 932.
í alþingiskosningunum árið 1949 hlutu
flokkamir atkvæði sem hér segir:
Aiþýðuflokkur ...................... 73
Framsóknarflokkur ................. 419
Sósíalistaflokkur .................. 50
Sjálfstæðisflokkur ................ 621
Auðir seðlar og ógildir 19. Á kjörskrá
voru 1314, atkvæði greiddu 1182.
Skagafjarðarsýsla:
Ásgeir Ásgeirsson ...... 459 atkv.
Bjarni Jónsson ........ 1083 —
Gísli Sveinsson ......... 90 —
Auðir seðlar voru 34, og ógildir 2.
— Á kjörskrá voru 2254, atkvæði
greiddu 1668.