Forsetakynning - 17.05.1968, Síða 7

Forsetakynning - 17.05.1968, Síða 7
Fostudagur 17. maí 1968 KORSETAKYNNING 7 Að ofan: Frú Vala Thoroddsen heilsar Gústaf Svía- konungi við komu hans til (slands. ★ Til hægri: Frú Georgia Björnsson, kona Sveins Björnssonar og fyrsta forsetafrú Islands, vökvar blóm sín að Bessastöðum. ★ Yzt til hægri: Svíakonungur og forseti Islands ræða saman í stofunni á Bessastöðum — forn- leifafræði eða trúmál? Til hægri: Tveir þjóðhöfðingjar, Friðrik IX Dana- konungur og herra Ásgeir Ásgeirsson forseti Islands undir borðum í íslenzkri veizlu. ★ Að ofan til vinstri: Sveinn Björnsson, fyrsti forseti islands og ráðherrar við stjórnarráðshúsið 18. júní 1944. Frá hægri: Sveinn Björnsson, dr. Björn Þórðarson, Vilhjálmur Þór, dr. Ein- ar Arnórsson og Björn Ólafsson. ★ Að ofan til vinstri: Ingiríður Danadrottning og Kristj- án Eldjárn þjóðminjavörður. k 4

x

Forsetakynning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forsetakynning
https://timarit.is/publication/813

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.