Morgunblaðið - 01.09.2011, Side 18

Morgunblaðið - 01.09.2011, Side 18
Nú styttist í val á bíl ársins á Íslandi og er komið í ljós hvaða níu bílar komust í úrslit í þeim þremur flokk- um sem bílunum var skipað í að þessu sinni. Í flokki smærri fólksbíla komust þessir bílar í úrslit: Ford Fiesta 1,4i, Ford Focus 2,0 TDCi og Audi A1 1,6 TDI. Í flokki stærri fólksbíla/jeppa voru það þessir bílar: Kia Sportage 2,0 CRDi, BMW 520D og Volvo S60 D3 R-Design 2,0 TD. Í flokki vistvænna bíla komust þessir bílar í úrslit: Toyota Auris Hy- brid 1,8 VVT-i, Volkswagen Passat EcoFuel Metan 1,4 TSI og Lexus CT 200h Hybrid 1,8 VVT-i. Endanlegar prófanir á bílunum fóru fram hjá dómnefnd Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) nú í vikunni og tilkynnt verður um sig- urvegarann á morgun, föstudaginn 2. september, í húsakynnum Blaða- mannafélags Íslands í Síðumúla. Þar verða einnig veittar viðurkenningar fyrir sigurvegara í hverjum flokki fyrir sig. finnurorri@gmail.com Bíll ársins á Íslandi verðlaunaður á morgun Myndarlegur floti er kominn í úrslit í valinu um bíll ársins 2012 en endalegar niðurstöður verða kynntar á föstudag. Níu bílar komnir í úrslit Ferrari Testa Rossa-sportbíll, árgerð 1957, seldist á uppboði í Pebble Beach í Kali- forníu um síðustu helgi fyrir 16,4 milljónir dala, nærri 1,9 milljarða króna. Er þetta hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir bíl á uppboði. Um var að ræða frumeintak af Testa Rossa en á endanum voru aðeins um 40 slíkir bílar framleiddir. Fleiri bílar seldust á uppboðinu fyrir metfé. Þannig seldist Porsche 911, sem leikarinn Steve McQueen átti, fyrir jafn- virði 158 milljóna króna. Þá seldist Mercedes Benz 540 K Spezial Roadster árgerð 1937 fyrir 1,1 milljarð króna, sem mun vera hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir bíl af þessari tegund. Hins vegar hafði verið búist við því fyrir upp- boðið að hærra verð fengist. Dýrustu bílar heimsins slegnir á uppboðum Rauður og rennilegur. Ferrari 250 Testa Rossa 34 er bíll í dýru gildi. Mercedes-Benz 540K Spezial Roadster seldist fyrir rúman milljarð kr. sem þó var lægra verð en vænst var í fyrstu. Frumeintök glæsibílanna eru dýr Nýir eigendur óskast! Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík Sími 590 2100 · askja.is Verð kr. 3.390.000 Kia Sorento EX Classic 4x4 árg. 2006, ekinn 74 þús. km 2500cc, dísel, sjálfsk. 17” álfelgur Loftkæling Verð kr. 2.890.000 Volkswagen Touareg 4x4 árg. 2006, ekinn 168 þús. km 3189cc, bensín, sjálfsk. Verð kr. 6.890.000 Toyota Land Cruiser GX 4x4 árg. 2008, ekinn 81 þús. km 3000cc, dísel, sjálfsk. Sóllúga Kastaragrind, húddhlíf Loftpúðafjöðrun Leður Verð kr. 1.490.000 Toyota Corolla árg. 2006, ekinn 116 þús. km 1400cc, bensín, beinsk. Rúmgóður og sparneytinn Framdrif Kynntu þér úrval notaðra bíla á www.askja.is Opið virka daga frá 9-18 Laugardaga frá 12-16 TILBO ÐSVE RÐ Kr. 6 .490. 000! Verð kr. 3.390.000 Nissan Navara 4x4 árg. 2006, ekinn 93 þús. km 2500cc, dísel, sjálfsk. Dráttarkrókur Stigbretti Verð kr. 1.590.000 Peugeot 307 árg. 2006, ekinn 57 þús. km 1400cc, bensín, beinsk. Sparneytinn Framdrif TILBO ÐSVE RÐ Kr. 2 .990. 000! TILBO ÐSVE RÐ Kr. 2 .490. 000! Verð kr. 3.250.000 Volkswagen Passat árg. 2007, ekinn 65 þús. km 2000cc, dísel, sjálfsk. 16” álfelgur Framdrif Verð kr. 2.590.000 Mitsubishi L200 Instyle 4x4 árg. 2006, ekinn 111 þús. km 2477cc, dísel, beinsk. Dráttarkrókur Pallhús Verð kr. 1.850.000 Honda Jazz árg. 2008, ekinn 48 þús. km 1400cc, bensín, beinsk. Samlitur Framdrif TILBO ÐSVE RÐ Kr. 2 .890. 000!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.