Austurland - 23.12.1974, Side 7
Jólin 1974.
AUSTURLAND
eixeíu, átta, fjögurra og tveggja
ara og jpaó íimrnta óiætt. Buiö
atti e!KHi íyrir skuiduim. og árið
eftir voru allar eignimar, smá-
ar og stórar dauöar og iifandi,
seidar á opmberu uppooöi, einn
ig jorörn. Uppboösdagurinn var
móour minni áreiöanuiega þung-
bær. riun varð aö horía upp á
sKepnurnar dreiiast i ailar
áttir og þá gripi og þau áhöld,
se’m hiun og iaöir mmn höfðu
notað og handieiKið árum sam-
an iara sömu reiöina. Bækur
iööur míns fóru lika hver í sína
áttina, en hann var bóknneigð-
ur og átti dáiitið bókasain. Em-
nverra hluta vegna varð ein
bók eftir. Það var Þjaiar-Jóns-
saga. Atti ég hana í nokkux ár,
en var svo vitiaus að lána hana
og sá hana ekki meir. Hún væri
mer dýrmæt ætti ég hana enn.
uppooðsdagmn man ég nokk-
uð gmggt. Sigurðux föðurbróð-
ir minn keypti þa-r faliega á,
sem hann gaf mömmu.
Albext föðuxbróðir minin
keypti hluta föður míns í
Krossi. Hafa þau hjón. hann og
Margrét Höskuldsdóttix búið
þar síðan. I Útbænum bjó Helgi
Sigurðsson frá Urðarteigi og
kona tians. jonína Jonsdóttix.
Næstu árin voru’m vio á Krossi
í skjóii þessara skyldmenna og
vorum i Qtbænum hjá Heiga og
Jónínu og þar fæddist Þórður
bróöir minn. Ég man að Sigurð-
ur móöurbróðir minn var um
tíma á Krossi og vann
móður minni og munaði hana
mikið um það.
Annars veit ég ekki full skil
á því hvað við höfðum okkur
til framfæris. Þó held ég að
eitthvað haff komið frá slysa-
tryggingunni og móðir mín feng
ið að njóta þess, að minnsta
kosti að hluta. Til sveitarinnar
var ©kki leitað. Barnaiífeyrir,
ekkjulífeyrir og aðrar trygg-
ingabætur, sem nú þykja sjálf-
sagðar, voru þá óþekkt hugtök
— orðin ekki einu sinni til í
málinu.
Ekki get ég sagt að ég muni
ljóslegia ibvemig faðir minn leit
últ, en ég man ýmis a-tvik í
sambandi við hann og ég held
mig geta gert mér nokkuð
glögiga grein fyrir skapgerð
hans. Hann var áreiðanlega
mjög bráður og ofsafenginn í
skapi og hafði litla stjóm á sér,
en ekki langrækinn. En fyrir
utan þennan skapgalla held ég
að hann hafi verið dagfarsprúð-
ur og góður viðskiptis. E'kki
man ég betur en að hjónaband
foreldra minna hafi verið hið
ástúðlegasta, þótt hjónin hafi
verið óMk um flest.
Merkilegt hvað við, afkom-
endur Þórðar frá Urðarteigi,
erum öll miklir hæglætismenn.
Skipt um svið
— Og svo lá leiðin til Norð-
fjarðar.
— Já, það var 1929. Ég þótti
hafa n'ámsigáfur í betra lagi og
hafði mikla löngun til þess að
iatia mer emnverrar menntun-
ar. bigurður móöurDróðir minn
var pa nygiítur og Djó á Norð-
iiroi. Buuu þau njpnin mer aó
vera hja ser svo eg gæti gengiö
í ungiingasKoiann. J% veit eng-
m iiKindi tii þess ao leiö min
heföi iegiö tij. Noröfjaröar, ef
Siggi og Bauga heiöu eKki verið
þar.
Eg kom hingað með Lagar-
fossi. Pao var mér, heimaain-
mgum. sem hvergi haíöi farió,
toiuverö ævmtyraierö. Aidrei
iyrr haíði ég stigið um borð í
þvdikt slkip, aðeins litia mótor-
Dáta og það örsjaldan. En oft
hafói ég horft á Eossana og önn
ur haískip sig'ia til Djúpavoigs
og þaöan aftur. Og þá drey’mdi
mig auðvitað dagdrauma um
þessi skip, siglingu allt í krin'g-
um landið, jafnvel til útlanda.
Laggi lagðist fyrst að bryggju
á EásKrúðsfirði. Ekki man óg
til að ég réðisit þar til land-
göngu. Þar sá ég bíl á ferð til-
'sýndar og þóttu mér það tals-
verð undur, því slíkt farartæki
hafði óg ekki áður séð.
En iþegar til Reyðarfjarðar
kom hætti ég á landgöngu.
Laggi lá við gömlu kaupfélags-
bryggjuna. Á henni miðri mætti
ég öskrandi bíl og hélt að mitt
sióasta væri komið. Fór ég eins
langt og mögulegt var út á
bryggj ubrúnina og slapp með
skrékkinn.
Ég kom til Norðfjarðar 29.
september. Laggi lagðist upp að
Sigfúsarbryggjunni, eins og
Fossarnir gerðu alltaf á þeitn
árum. Hér bar maigt nýstárleigt
fyrir augu Sveitarstráksins en
því átti ég öllu eftir að kynnast
betur síðar.
Siggi og Lauga bjuggu í Sól-
hól á kvistinum þar sem voru
tvö lítil herbergi og var annað
þeirra eldhús. Tii þeirra fór ég,
eins og um hafði verið talað og
fór strax að vinna. Siggi hafði
ráðið mig til Níelsar Ingvars-
sonar, sem þá gerði út Snorra
og vann ég þar uns skólinn
byrjaði, en það hefur láklega
verið um mánaðamótin október
—nóvember.
— Hvernig skóli var þetta.
— Skólinn var til húsa á
Sómasitöðum þar sem bæjarskrif
stofumar voru lengi síðar. Hann
var í tveim bekkjum, eldri deild
og yngri deild og tnun varilia
hafa starfað lengur en fimm
mánuði á vetri hverjum. Kenn-
arar bamaskólans önnuðust
kennsluna, en síðan veturinn,
siem óg (var í slkólanum, var
ráðinn sérstakur skólastjóri.
Eiríkur Sigurðsson og einn
kennari, Einar Sveinn Frímann.
Þetta var síðasti veturinn, sem
skólinn var rekinn undir sínu
gamla nafni. Næsta haust, 1931,
hóf skólinn störf sem Gagn-
fræðaskóli Neskaupstaðar og
flutti í gamla barnaskólahúsið
og var þar lengi síðan.
Ég var í skólanum báða vet-
urna allan skó'latimann. Algengt
var að hraustir strákar með
seltu 1 bióðinu fengju að taka
skyndiprói, sem kaliað var. þeg-
ar Hornafjaröarvertið hófst. svo
ao þeir gæcu farið til sjós.
EKki mundu húsakynnin á
Sómastööum þyKja hæf til
kennslu nú. Hitumartækin voru
koiaofn og hiti mjög misjafn.
Ekkert salerni var í húsinu og
annað eftir því.
Nemendur voru nokkuð marg
ir og strákarnir sumir mestu ó-
iátaDelgir og var ég fljótur að
samlagast þeim. Ég held við
sleppum aö rekja framteröi okK
ar, það var ekki til fyrirmyndar.
En ég hef alltaf verið tregur til
að taka undir hneykslan manna
á framferði skólaunglinga. Eg
hef hugsað sem svo: Bölvaðir
mega þeir vera greyin, ef þeir
aru verri en strákarnir í ung-
iingaskólanum utn 1930.
Fjölskyldan flytur
Svo um veturinn 1930, mig
íninnir snemma i rnars, íluttist
móðir mín hingað með hin börn-
in. Þau Ingólfur og Sigga voru
þó eitthvað viðloðandi á Krossi
eftir þetta. Móðir mín var alveg
staðfestulaus á Berufii’ði. Því
brá hún á þetta ráð í von um
að hér væri fremur hægt að
komast af.
Við fengum inni í Sól'hóli í
austurendanum á efstu hæð en
íbúðin var að ’miklu leýti undir
súð. Hún mátti iheita þæginda-
laus eins og flestar l'eiguíbúðir
þá. Ég' man ekki hvort húsið
var raflýst, minnir háilfpartinn
að svo hafi ekki verið. Vatns-
leiðsla var ekki í húsinu. því
síður frárennsli og hver og einn
varð að sjá um sína sorphreins-
un. Hún var ósköp einföld. Aska
og annar úrgangur var borirun
í lækjargil, sem þá var fétt vest-
an við húsið. Úr þessum sama
læk var neysiuvatn tékið, eftir
að 'hann hafði rumnið gegnum
Þiljuvallartún og Þórsmerkur-
tún. Nú mundi því jafnað við
eiturbyrlun að bera manni slíkt
vatn. Oft þraut vatnið í lækn-
um og var þá vatn sótt 1 Sval-
barð, en þar var vatnsleiðsila.
Það var erfitt verk að bera alit
vatn upp á efstu hæð í Sólhól
og skolp allt út.
Að sjálfsögðu voru kol notuð
til eldsmeytis. Þróun flutninga-
tækninnar var þá Pkammt á veg
komin og bílar næstum óþekkt-
ir. Bíll var á Akri og ’rnan ég
ekki eftir öðrum bíl þegar ég
kom hingað, nema kvað bíll var
í sveitinni í Miðbæ. En sfcömmu
síðar fékk Jón Lundi bíl og not-
aði hann til að flytja efni í
barnaskólann, sem þá var í
smíðum. Þennan bíl keypti svo
Lifrarbræðslufélagið og prýddi
hann lengi síðar götur bæjarins
og var jafnan ka'llaður grútar-
bíllinn.
Helstu flutningatæikin voru
hjólbörur og kerrur sem menn
oftast drógu. en mest báru 'xnenn
7
á sjálfum sér. Ég man til dæm-
is eftir því, að ég bar öll kol
til heimilisins í 100 punda pok-
u’m utan af Sigfúsiarbryggju og
upp í Sólhól. Fór ég þetta í
þre'mur áföngum og hvíldi mig
á stólpa á gömlu brúnni yfir
Kvíabólisiliækinn og við Sig-
mundarhúsið.
Úr Sólhóli fórum við að Hóli
til Vigfúsar og Stefaníu. Þar
fengum við nokkuð gott her-
bergi á efstu hæð og eitt eða
tvö lítil súðarherbergi, en eld-
húsið var — í kjaliaranum.
Má nœrri geta hve hagkvæmt,
eða hitt þó heldur. það hefur
verið fyrir móður mína.
Frá Hóli fórum við í Nýja-
Kastala, feng-um þar eitt her-
bergi og eldhús. Öll vorum við
systkinin þá nokkuð á legg kom
in og sum fullvaxin og geta
'menn farið nærri um þrengslin
þar sem sex manns urðu að
hafast við á nokkrum fermetr-
um. Það kom sér að húsgögn
voru ekki fyrirferðamikil. Nú
mundu þesisir fáu og fátæklegu
munir varla vera nefndir hús-
gögn. Síðar fengum við helm-
ingi stærri íbúð í þessu sama
húsi ágæta íbúð á þeirra tíma
mælikvarða. Þar bjuggum við
svo uns við árið 1937 keyptum
Sandbrekku — nú Urðarteigur
1 —, en þar hefur Sigríður syst-
ir 'mín búið allan sinn búskap og
hjá henni var móðir mán þar til
hún dó fyrir tveim árum.
Það væri ekki húsnæðisleysi
í bænum, ef alm'enimngur léti
bjóða sér upp á húsaikynni í
l'íkingu við þau, sem þorri
manna varð að láta sér lynda
fyrir 30—40 árurn. En sem bet-
ur fer gera menn það ekki. Ég
held að nú búi varla nokkur
fjölskylda í það lélegu og
þröngu húsnæði, sem þá var
algengt. svo ekki sé minnst á
þægindin og húsbúnaðinn. Þeir,
sem eignast höfðu íbúðarkytru,
voru þó betur settir en hinir.
Þegar ég lít yfir farinn veg,
er hin mikla breyting, sem hef-
ur orðið á húsakynnunu'm og
heimilum almennings, mér á-
þreifanlegust sönnun fyrir því,
að mikið hefur áunnis't í barátt-
unni fyrir betra lífi,
Lífsbaráttan var hörð
— En hvernig komust þið og
aðrir af á þessum árum?
— Við komum hingað um
það leyti. sem heimskreppan
mikla skall yfir auðvaldsheim-
inn, en það var trú margra að
það væru Ragnarök kapital-
ismans. Því miður reyndist ekki
svo.
Þetta voru mikil hörmungar-
ár fyrir alla. Það var helst að
fastlaunaðir menin sem voru
fóir, stæðu upp úr. Kaup þeirra
var að vísu lágt, en þeir vissu
hvar þeir stóðu, bjuggu við
sæmileigt atvinnuöryggi og viss-
ar tekjur.
Nærri liggur að segja megi,
að það hafi verið talið normalt