Austurland - 23.12.1974, Qupperneq 14
14
AUSTURLAND
Jólin 1974.
ast að afleiðingin yrði heiftugar
trúardeilur og harðvítiug átök í
þjóðfélaginíu. Látum stjómmála
flokkana um það.
Biblfan er í mínu'm augum
stónnerk bók þó að ég trúi því
ekki að -hún sé skrifuð eða irm-
blásin af guði umfrarn aðrar
góðar bsekur. Þó skömm sé frá
að segja hef ég aldrei komið
því í verk að lesa hana spjaM-
anna á milli en hef fullan hug
á að bseta úr þeirri vanræksliu.
Ég lít á Gamla tesitamentið sem
merkilegt fornrit, ómetanlega
heim-ild um líf, siði og trúar-
brögð 'manna á vilsau svæði ja-rð
ar fyrir æfalöngu, að sínu leyti
hliðstætt fornritum okkar.
Nýja testamentið hefur aftur
á móti fyrs-t og fremst itini að
halda þann siðaboðskap, sem
kristin trú byggir á og sem
kristnir menn aðhyllast, þótt
misjafnlega gangi að lifa í s-am-
ræmi við hann. Margt í kenn-
ing-um kristindóm&ins er göfugt,
en slífct hið sama má segja um
boðskap fléi-ri trúarbragða. En
þó he-fur árangurinn ebki orðið
’meiri af 2000 -ára trúboði en svo,
að þar s-em friðarboðskapur
kris-tindó-msins á rætur sínar
g-eysar stöðugur ófriður með
tilheyrandi manndrápum og of-
beldisverfcum.
Þegar maður les og ber sam-
ah boðskap kristindómsins og
böðskap sósíalismans, kernst
maður ekki hjá að finna hlið-
stæðu í mörgum greimum. Þet-t-a
er ekki óeðlilegt. Báðar eiga
þessar kennimgar uppruna sinn
rneðal öreiga 'manna og báðar
boða þæ-r frelsun mamnkynsins
og betra líf, boða lausn frá fá-
tækt og áþján.
Það e-r því ekkert vamdamál
fy-rir trúaðan só-sialista að sam-
ræma trúmála-skoðanir símar og
stjómmála-skoðanir og ætti ekki
að kosta neitt sálarstríð. Aftur
á móti get ég áldrei skilið
hvernig trúaður auðvaldshyggju
maður getu-r samræmt kenningu
kapitalismans og ómemgaðan
kristindóm eins o-g hann er boð-
aður til dæmis í fjal’lræðunni.
Hvermig er hægt að koma heitm
og saman samkeppnis-boðskap
kapitalismans, -kennimgunni um
að hinn ste-rki skuli verða o-fan
á og arðræna hinn veika, og
hims vegar bræðralagsboðskap
ikristindómsins? Þetta eru ósætt-
anlegar andstæður. Maður get-
-ur ekki í senn verið auðvalds-
sinni og sannkrisitinn.
Og látúm þessu nú lokið.
— Já, en aö endingu: Þú ert
búinn aö vera virkur þátttak-
andi í kosningum áratugum
saman og hefur kannski betri
möguleika en margir aörir til
að spá um úrslit. Hvernig fer
þetta 26. maí?
— VIÐ HÖLDUM VELLI!
'^^^ivwwvvwwwwwwvwwwwvwvv-wwvwvwwvwwwwwwwwvwwvwwwwwvvvww
Skeiðarárhlaup ...
Framhald af 16. síöu.
látur fyrir að hafa orðið ásjá-
andi að þeim.
-Skeiðarársand-ur hefur frá
öndve-rðu verið talinn eitt ’mesta
torleiði iands-ims. Len-gst af mun
hafa verið aðeins um órudda
götuslóð að ræða og leiðin því
ekki greiðfær yfir grýtta far-
vegi Skeiðarár og Núpsvatna og
svo jökulhlaupanna.
Þrátt fyrir þetta all-t, og öll
þau umbrot sem þama hafa
átt sér stað. verður ekkl annað
sagt en viðskipti ve-gfarenda við
þessi vötn hafi verið sérstaklega
farsæl. Mjö-g fáar sagnir eru um
alvarlegar slysfadr á Skeiðar-
ársandi, og þær fáu sa-gnir, sem
mér er kumnugt um, standa
meir í sambandi við jökulhlaup-
i-n, eða óvenjulegan vatnagang
á sandinum, en vöt-nin í dagleg-
-um ham.
Þáttaskil eru nú orðin í glím-
unni við þessi vötn. Hinn al-
menni ferðamaður ekur nú leið
sína áhyggj'ulaust o-g hefur ekk-
ert af vötmunu’m að segja.
En eflaust held-ur glíman á-
fram en nú á annan hátt. Við
henni hafa nú tekið verkfræð-
ingar brúarsmiðir og vegagerð-
armenn. Megi heill fylgja starfi
og baráttan við óhemjumar á
Skeiðarársa-ndi verða farsæ-1 eft-
irleiðis um -langa fram-tíð sem
h-ún hefu-r verið hingað til.
Skaftafelli í nóv. 1974.
Leiðrétting:
Texti undir tveim efri mynd-
unum á bl-s. 16 víxluðust, eru
hlutaðei-gandi beðnir velvirðing-
ar á þessurn mistökum.
— G. B.
Sölusamband islenskra
fiskframleiðenda
(VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVWWWVWVWWVVVWWWV\VWWVW\ wwvwwwwwww
Verkalýðsfélag Vopnafjarðarl
óskar austfirðingum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
wwwwvwvwwvwwwwwwwwwvwwwwwvwwwwvvwwwwwwwwwwvwwwwwv
t/VWW wvw wwwwwvwwwww w vwww vvw ww w\ vvvvww www wwwvwww vvwwwv w
Óskum viðskiptavinum okkar á Austurlandi
gleðilegra jó/a
og farsæls komandi árs
Þökkum góða samvinnu á árinu sem er að líða.
óskar félögnm sínum og annarri austfirskri alþýðu
gleðilegra jóla
Kristján Ó. Skagíjörð
og farsæls komandi árs
WWWWWWWWVWVWWVWWWWWWWVWWWVVWWVVVWWWWVVfVVWVVVVVWVVW WWVVW'
WWWWWWV V V VW V V WV V VVVV VWVWVVW VW VVVVVVV VV WVV VVVV V WWWVWWWW V V vv vvwvwww