Austurland - 23.12.1974, Qupperneq 15
Jólin 1974.
AUSTURLAND
15
þEIR SEM NÚ aka hina ný-
lögðu akbraut yfir Skeiðarár-
siand, en þek'kja ekki gjörla til
þeirra geysilegu náttúruham-
fara, sem herjað hafa á þetta
landssvæði og gert það að gróð-
urlítilli eyðimörk munu eflaust
furða sig á þeim löngu brúm og
trausta viðbún'aði við vötnin á
sandinum.
Á liðnu sumri, því fyrsta, sem
mönnum gefst kostur á að aka
hindrunarlaust þessa leið. hafa
vötnin lyppast suður sandinn í
yfirlætisleysi og alls ekki geig-
hiaupa í vötnunum á Skeiðarár-
ársandi, eða hvernig hann leit
út á landnámsöldinni og fyrstu
öldum eftir landnám. í Njálu
er talað um Lómagnúpssand og
í Sturlungu um Ló’magnúpsá og
bendir þetta til að vötnin hafi
þá legið meir á vestanverðum
sandinum og vel má hugsa sér
að þá 'hafi austurhluti hans ver-
ið gróið land, eða að minnsta
kosti austur við Skaftafellið.
Eftir þeim sögnum að dæma,
sem mér er fcunnugt um, er
sennilegt að hlaup á Skeiðarár-
Báðir voru þeir dugnaðarmenn,
Jón sérstakur hæfileikamaður
og afburðasmiður. Af völdum
þessara náttúruhamfara, ösku-
falls frá Lakagígum og eitur-
lofts samfara Skeiðarárhlaupun-
um missa þeir 'mestan sinn bú-
stofn, og 1786 eru kúgildin fall-
in ásamt mestum þeirra sauð-
fénaði. Þeir sjá sér þá ekki leng
ur fært að greiða tilskilda lands-
skuld og skrifa því Levetzov
stiftamtmanni bréf og tjá hon-
um vandræði sín.
Litlar heimildir ei’u um afkomU
Oræfinga á þessum áru'm. en
líklegt er að fleiri en Skaftafelils
bændur hafi orðið fyrir bú-
istofnfelli og valalítið margir bú-
ið við mjög kröpp kjör næstu ár-
in á eftir, meðan bústofn þeirra
var að komast upp að nýju.
En skammt er nú stórna högga
á milli. Árið eftir að fyrrgreint
'bréf er skrifað kemur stórhlaup
úr Skeiðarárjökli og má geta
sér til að virkar eldstöðvar hafi
verið á aðrennslissvæði Skeiðar-
ár frá því Skaftáreldar hófust
Skeiðccrárhlaup fyrr og nú
vænleg-ri ásýndum en mörg af
stói1vö'tnum landsinSi. En líti
’menn tif baka og virði fyrir sér
sögu þessara vatna og Skeiðar-
ársamds þarf ekki langt að leita
til að sannfærast um að nær
EFTIR
Ragnar Stefánsson,
Skaftafelli
reglubundnar náttúruhamfarir
hafi leikið um þetta svæði síð-
ustu aldinar og leikið það grátt
og vægðarlaust. Ljóst er, að eigi
Skeiðarárhlaupin eftir að fara
þeim hamförum um sandinn,
sem þau hafa gert á liðnum öld-
um munu þau lltrt þyrma neixmi
mannvirkjagerð, sem á leið
þeirra yrði, nema þar sé mjög
traustlega úm hnúta búið, og þó
seint svo traust mannvirki gerð
á vatnasvæðum Skeiðarársands
að fullkomlega öruggt sé ef eld-
ur vaknar í Grímsvötnum eða
hinum norðlægari Skeiðarár-
jökli.
Mjög óljósar sagnir eða heim-
ildir munu fyrir finnast, sem
staðfesiti hvenær fyrst varð vart
sandi hafi ekki komið í stórum
mæii á 14. og 15. öld. en líklegt
er að þau 'hafi þó fyrst eitthvað
farið að gera vart við sig, því
frá þeim tíma eru sagnir um
eldsumbrot í vestanverðum
Vatnajökli og gæti bent til
Grímsvatna og aðrennslissvæðis
vatnanna á Skeiðarársandi.
Hannes biskup Finnsson tal-
ar um eldsumbrot í Gnmsvötn-
um 1685. líkiegt að þá hafi brot-
ist fram hiaup, og upp frá því
fai’a hlaup að koma öðru hvoru.
Alla 18. öldina benda sagnir til
eldsumbi ota og Skeiðarárhiaupa
stundum með fárra ára millibili,
einkum þegar leið á öldina.
.Skaftáreldaárið (1783) virðast
íhafa verið mikil eldsu'mbrot í
Skeiðarárjökli eða vestanverð-
um Vatnajökli. Þorvaldur Thor-
oddsen segir að hinn 26. septem-
ber það ár, 'hafi upp komið mik-
ill reykjarmökkur beint norður
af Lómagnúpi, og hann hafi ver-
ið til landnorðurs að sjá af Síð-
unni, en norð-utnorðurs úr Ör-
æfasveit. Áliitið mun vera, að
eldreykjarmóðan sem þessi
móðuharðindaár eru kend við,
hafi stafað meir frá þessu
VatnajökulsigO'Sd en Lakagíigum.
Þann 8. apríl 1784 brýsit fram
stórt hlaup í Skeiðará og einnig
í Súlu og féll það vestur með
Lómagnúpi og inn í Núpstaðar-
hva'mma og svo í sjó fram og
mun hafa fallið til sjávar allt
vestur í Skaftárós. Þessi vatna-
gangur var viðvarandi allt til
Jónsmessu og af vöiidum bans
munu þrír menn hafa farist á
sandinum.
Rúmu ári síðar kemur aftur
stórhlaup, byrjar þann 17. nóv-
ember. Báðum þessum hlaupum
mun hafa fylgt mikil brenni-
steinsfýla og eiturloft, og virðist
það hafa valdið fjárfelli á þeim
bæjum se'm næstir stóðu áhlaupa
svæðinu, enda hefur sá bústofn,
sem lifði af öskufall frá Skaft-
áreldunum 1783 verið viðkvæm-
ur fyrir og mótstöðulítill.
Þá bjuggu hér í Skaftafelli
tveir bræður, sem hétu Jón og
Eiríkur og voru Einarssynir.
í bréfi sínu segja þeir:
„. . . 'hvað skal nú gera við
kóngsjarðarinnar Skaftafells kú
gildi, sem voru 18 ær, sem nú
eru dauð ásamt öðru voru fé,
því þegar fyrst byrjaðist sú
stóra plága árið 1783 þann 8.
júní fölnaði gras og skógar. svo
fé fór að megrast, en þann 19.
júlí sama ár kom mikið sand-
drif yfir jörðina og þá fór fén-
aður meir og 'meir versnandi og
svo fór fé að deyja hé,r úr ófeiti
og veikindum strax eftir mitt
sumar, og svo upp frá því. En
árið 1784, þann 5ta Aprílis, kom
stórt ivatnshlaup hér fram með
miklum ódaun og bráðri pesit,
svo það sem þá lifði eftir af
hrosspeningi dó hér allt. Hefur
svo þessi plága ekki aideilis
burtu horfið. og næstliðið ár
1785, þann 17. nóvember kom
enn mikið vatnahlaup hér fram
með sama ódaun svo se'm það
er kom árig 1784 þann 5. Aprílis.
En þessar fáu sauðkindur hafa
verið að smá deyja svo nú er
ekki eftir af sauðfé utan 5 ær og
9 lömb, 5 kýr og 1 ifcvíga geld,
1 hestur og 1 foli veturgamall,
sem við höfum keypt. Þetta er
sem báðum ossi tilheyrir . . . “
Bréf þetta gefur glögga mynd
af hvemig þessi eldgosaár
þrengja kosti þeirra, sem í ná-
grenni 'bjuggu við eldsvæðin.
og fram á árið 1787. Síðian virð-
ist koma hlé í 10 ár, en í júní
1797 kemur mikið blaup og tel-
ur Þorvaldur Thoroddsen að
hvert hiaupið eftir annað hafi
komið í Skeiðará allt það su'm-
ar, fré því í júní og fram í
nóvember með megnri brenni-
steins'fýlu og ólyfjan.
Á fyrri hluta 19. a-ldar, eru
heimildir fyrir nok'krum hlaup-
um, fles'tum stórum. Sennilegt
er að fleirr hlaup hafi komið þá
en menn hafa sagnir af. En helst
virðist svo að öll hlaup, sem
koma á fyrrihluta þeirrar ald-
ar, sem og stó'rhlaupin fyrir
aldamótin 1800, falli mjög um
austanverðan sandinn og gerist
ágeng á gróðurlendi innbyggð-
arinnar í Öræfasveit, einkum
Skaftafeils, og þar að kemur, að
nær allt gróðu lendi og 'heyskap-
ariand á 'láglendi jarðarinnar
verður hlaupunum að bráð.
S'kaftafellsbærinn. sem frá önd-
verðu hafði staðið neðst við heið
artunguna. er þá orðinn 1 ber-
sýnilegri hættu, ef hlaupin
héldu áfram að falla austur með
Skaftafellinu. Því er það ráð tek
ið, að færa byggðina ofar,
þangað sem bæirnir standa nú,
og þrír bæir byggðir í stað eins
bæjar sem staðið hafði áður. En
að því ég ætla hefur lengst af
verið einbýli í Skaftafelli þar til