Austurland


Austurland - 22.11.1979, Blaðsíða 6

Austurland - 22.11.1979, Blaðsíða 6
Basar Hin árlegi basar kvenfél. Nönnu verður haldinn í veitingasal Egils- biiðar sunnudaginn 2. des. n. k. ki. 14. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins er gefa vilja muni á basarinn og styrkja þannig sjúkra- sjóð eru beðnir um að hafa sam- band við: Önnu í síma 7176 Þóru í síma 7580 Stebbu í síma 7522 og Jónu Kötu í síma 7664. Staöreyndir Framh&id af i. »íðu. 6. í júlí lögðu ráðherrar Alþýðu- bandalatgsins fram tillögur um millifærstuaðgerðir til að dreifa verðbóiguáhrifum vegna hækkandi olíuverðs og draga þannig úr þörf fyrir gengissig að sama skapL 7. í ágúst sl. kynntu ráðherrar Al- þýðubandalagsins enn í ríkis- stjórn hugmyndir um víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu, sem ákveðið var að ræða ásamt væntanlegum tiilögum hinna stjórnarflokkanna innan ríkis- stjórnarinnar. Frá Alþýðuflokknum bárust hins vegar engar slíkar tillögur en um- ræður voru í gangi innan ríkis- stjórnarinnar um aðgerðir gegn verðbólgu, m. a. í tengslum við fjárlagaundirbúning, þegar Al- þýðuflokkurinn rauf stjórnarsam- starfið fyrirvaralaust. Allar tillögur Alþýðubandalags- ins gengu út á það, að vernda kaupmátt almennra launa og ef fallið yrði frá vísitölubótum að hluta, kæmu til bætur í öðru formi, er meta mætti jafngildar, eins og gert var með „félagsmála- pakkanum" sl. vetur. KffiKJA Messa í Norðfjarðarkirkju n. k. sunnudag 25. nóv. kl. 2 e. h. Væntanleg fermingarböm næsta vors eru sérstaklega boðin velkom- in ásamt foreldrum sínum. Sóknarprestur. AFMÆIi Svcinhildur Vilhjálmsdóttir, húsmóðir, Hlíðargötu 33, Nes- kaupstað, varð 70 ára 18. nóv. — Hún fæddist í Neskaupstað og hefur jafnan átt þar heima. Einar Guðmundsson, sjómaður, Þiljuvöllum 35 Neskaupstað varð 60 ára 21. nóv. — Hann fæddist á Barðsnesi, Norðfjarðarhreppi, en hefur átt heima í Neskaupstað síðan 1926. Hús til sölu Til sölu er íbúðarhúsið að Hlíð- argötu 16 A ásamt útihúsum og túni. Nánari upplýsingar gefur Sig- finnur Karlsson í síma 7230, Nes- kaupstað. Sparið rafmagn, sparið tíma og fáið betri mat. Notið Girmí-hrað- suðupott, þrjár stærðir fyrirliggj- andi. Verslun Elísar Guðnasonar Umboðsmenn G-listans á Austurlandi BAXKAFJÖRBUR: Jámbrá Einarsdóttir, símstöðinni VOPNAFJÖRÐUR: Gunnar Sigmarsson, sími 3126. BORGARFJÖRÐUR: Pétur Eiðsson, sími 2951. FLJÓTSDALSHÉRAÐ: Ófdgur Pálsíon, sími 1413, (kosningaskrifstofa, tími 1245) SEYÐISFJÖRÐUR: GísU SigurÖsson. sími 2117. NESKAUPSTAÐUR: Smári Geirsson, sími 7571. ESKIFJÖRÐUR: Guðjón Bjömsson, sími 6250. REYÐARFJÖRÐUR: Anna Pálsdóttir, sími 4166. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Birgir Stefánsson, sími 5111. STÓÐVARFJÖRÐUR: Ármann Jóhannsson, s. 5823. BREIÐDALSVÍK: Snjólfur Gíslason, sími 5627. DJÚPAVOGUR: Eysteinn Guðjónsson, sími 8873. HÖFN f HORNAFIRÐI: Eiríkur Sigurðsson s. 8386. Umboðsmennimir veita upplýsingar um utankjör- fundaratkvæðagreiðslu. Einnig veita J>eir viðtöku fram- lögum í kosningasjóð G-Ustans. STYRKIÐ KOSNINGABARÁTTU G-LISTANS. Alþýðubcindalagið á Austurlandi. Afgefnu tilefni Auglýsingar fógeta, um uppboð á eignum Naustavers hf.. birtar í síðustu tölublöðum Lögbirtings, lýsi ég ómerkar. Þannig ber einnig að líta hugsanlegar auglýs- ingar sama aðila — ef fram koma — gegn Hvammi sf. eða mínum séreignum. Gestur Janus Ragnarsson Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin. Stuðnings- menn G-listans, sem ekki em vissir um að vera heima á kjördag, J?urfa að kjósa sem fyrst hjá næsta bæjar- fógeta, sýslumanni eða hreppstjóra. MUNIÐ AÐ LISTABÓKSTAFUR ALÞÝÐU- BANDALAGSINS ER G. Veitið kosningaskrifstofunum og umboðsmönnum G-listans upplýsingar um alla fjarstadda stuðnings- menn. Kosningastjórn G-listans Verslun Elísar Cuðnasonar PILCO þvottavélar RAFHA eldavélar METRO hitavatnskútar NILFISK ryksugur TAUL hrærivélar PHILIPS sjónvarpstæki GÓLFDÚKAR GÓLFTEPPI — VEGGDÚKAR VEGGÞILJUR og VEGGPANILL. Egilsbúð Sími 7322 Neskaupstað rt-mmj. i rn □□□□□□ MbÖOótŒ Sunnudagur 25. nóv. Bamasýning kl. 2, nánar auglýst í sýningarglugga. STEFNT Á BRATTANN Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Richard Pryor, sem fer á kostum með j>rjú hlutverk. Sýnd kl. 9. Bönn- uð innan 16 ára. Þriðjudagur 27. nóv. HARKAÐ ÁHRAÐBRAUT Aðalhlutverk Jack Albertson og Lesley Warren. Mynd- in fjallar um samskipti ungrar stúlku og eldri manns. Sýnd kl. 9. Kvöldbann 14 ára. Miðvikudagur 28. nóv. í IÐRUM JARÐAR Spennandi amerísk ævintýramynd eftir höfund Tarsan- bókanna. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. BLÓÐSUGURNAR SJÖ Hörkuspennandi karatemynd tekin í Hong Kong. Myndin er í Panavison. Sýnd kl. 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Fimmtudagur 29. nóv. MANNRÁN í MADRID Aðalhlutverk Jose Cantudo og Paul Naschy. Hörku- spennandi mynd um mannrán, ást'r og . . . ! Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Norðfirðingar — A ustfirðingar Tökum nú daglega upp nýjar vörur. Vorum að fá Bing & Gröndal ýmsar vörur, J>ar á meðal jólaplatt- ann 1979. — Aðventuljósin vinsælu eru komin í miklu úrvali. — Sendum í póstkröfu. Ath.: Opið til hádegis á laugardag. VERSLUN KRISTJÁNS LUNDBERG Simi 7179 — Neskaupstað Austfirðingar Kynnið ykkur þjónustu í fjórðungnum. Einingahús úr timbri eru sérgrein okkar, einnig sumar- bústaðir. Hringið og fáið nánari upplýsingar. TRÉSMIÐJA FLJÓTSDALSHÉRAÐS Hlöðum, 701 Egilsstaðir — Símar 1329 og 1450 Brúnás hf. auglýsir Smíðum innihurðir og innréttingar. Spónlagðar hurðir frá kr. 92.000. Gerum föst tilboð í skápasmíði o. fl. Brúnás hf. Sími 97-1480 — 700 Egilsstöðum

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.