Birtingur - 01.01.1962, Page 31

Birtingur - 01.01.1962, Page 31
Á Þingeyri er margt merkilegra húsa: kirkja, sérlega geðþekkt guðshús eftir Rögnvald Ólafsson, gamla kaupfélagshús- ið, sem Gran kaupmaður lét reisa á sinni tíð, Vertshús og Hallshús, sem komu til- höggvin frá Danmörku og Gran kaup- maður lét einnig reisa, Ameríkanahús frá þeirri tíð er Kanadamenn stunduðu lúðu- veiðar við ísland og höfðu viðlegu á Þing- eyri. Þó er Salthúsið án efa merkilegast, gömul vöruskemma frá tíma einokunar- kaupmanna, elzt timburhúsa á Islandi (ásamt sams konar húsum á Hofsósi og ísafirði). Því miður er búið að breyta því mikið: nýtt þak ólíkt hinu uppruna- lega hefur verið sett á það og stórt skarð tekið í austurvegg. Sem sagt svipur hjá sjón. En ég komst yfir gamla ljósmynd af húsinu, og með því að bera hana sam- an við skemmuna á Isafirði þykist ég geta gert mér nokkuð ljósa hugmynd af upprunalegri gerð þess. Nokkrar leifar af spónklæðningu eru á suðurgafli, en hún er seinni tíma viðbót, líklega frá tíð Grans. 1 risi mundu menn eftir skamm- bitalofti, þar sem geymdir voru kaðlar og annar útbúnaður til að setja með skip á vetrum. Guðmundur Sigurðsson tjáði mér, að hann myndi eftir merki konungs- verzlunarinnar hangandi yfir dyrum. Húsið er plankabyggt og hefur komið til- höggvið til landsins. Sjö 6x11 tommu við- ir eru í veggjum og 10x10 tommu vegg- lægjur; ofan og neðan í hverjum planka er rauf, sem í var sett tjargað tó til þétt- ingar. Ferð sú er frá segir í grein þessari var farin sumarið 1961 í júlímánuði með tilstyrk Vísinda- sjóðs. Höfundur vildi færa dr. Kristjáni Eldjárn, þjóðminjaverði og Bjarna Vilhjálmssyni cand. mag. þakkir fyrir góðfúslega aðstoð. Sólheiður dagur á önundarfirði, suðræn hlýja, friður. Ennþá einn stórhrikalegur Birtingur 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.