Birtingur - 01.01.1962, Síða 54

Birtingur - 01.01.1962, Síða 54
minnismerki íslenzkrar örbirgðar, og þeirri skilgreiningu er ég samdóma. Jón úr Vör birtist okkur í Þorpinu sem al- skapaðui- íslenzkur sósíalrealisti. hinn eini sem Islendingar hafa eignazt til þessa. Jón úr Vör: Með örvalausum boga, ljóð. Reykjavík 1951. Nú bið ég um náð þína, Drottinn, um vizku bið ég þig ekki, af henni hef ég nóg. Eitthvað þessu líkt er lagt Sölva Helga- syni í munn á banastundinni. Kannski er það vegna álíka stærilætis, að ég fer allt- af að ókyrrast við lestur, þegar ljóðskáld byrja að hella yfir mig heimspeki, hug- leiðingum um æðstu rök og annarri djúp- vizku. Þá tek ég að draga ýsur og and- varpa milli geispafloganna: Nú bið ég um skáldskap þinn, bróðir . . . I bókinni Með örvalausum boga er mikið af lífsvizkuljóðum, einkum í köflunum Steinar og Moldin (hinir eru að mestu felldir inn í 2. útgáfu Þorpsins). Þar kynnumst við mati skáldsins á manninum og verðmætum þeim, sem okkur er gert að velja eða hafna. Fyrsta ljóðið heitir einmitt Maðurinn. Þetta er upphaf þess og endir: Alla hina löngu leið úr myrkum frumskógi forneskjunnar hef ég veitt óvini mínum eftirför, en hann hefur alltaf borið undan. og hér stend ég enn, með boga, sverð mitt og helsprengju, máttvana sem orð gegn dauða. Maðurinn er hér hinn miskunnarlausi drápgjarni drottnari, óvinurinn hið of- sótta ósigrandi líf. Hinn sterki maður stendur máttvana andspænis hinum veika óvini, því hann bíta ekki vopn: hans er mátturinn, eða er ekki svo? Nei, gerum málið ekki of einfalt: Fyrr trúði ég á mátt hins veika En nú á ég ekki lengur þessa trú. Nú veit ég, að hinn veiki verður alltaf veikur. (Máttur hins veika) Og góðleiki hans er ekki alltaf ekta: O, ekkert er eins vesalt og að vera góður og öfunda illmennið sakir illmennsku þess. Hinn litli veikbyggði maður finnur sér leið auðmýktar og góðleika til þess að stækka í augum sjálfs sín og annarra, en broddur vesaldómsins leynir sér í öllum hans gjöfum og hverju viðviki öðrum til hjálpar. Er þá enginn raunverulega góður? Jú: Þeir menn og konur eru til, sem eru góðir að innræti, eins og sumir eru fæddir fallegir og öðrum til yndis, — þeir hafa öðlazt hamingjuna í vöggugjöf. Hver er þá hin sanna hamingja? Hér er svar við því: Les hamingju þína í lófa hins ómálga, sem lætur hönd sína hvíla á móðurbrjósti nývaknað og mett. (I lófa hins ómálga) Ér eilífðin ekki hamingja ómálga barns? (Sonur minn) 0, líf, innheimtumaður við dyr mínar 48 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.