Austurland


Austurland - 17.11.1988, Blaðsíða 4

Austurland - 17.11.1988, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 17. NÓVEMBER 1988. Fimmtudagur 17. nóvember 18.00 Heiða. 18.25 Stundin okkar. Endurs. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. í þessum þætti verður sýnd kvikmynd Maríu Krist- jánsdóttur „Ferðalag Fríðu“, en hún var frumsýnd á Listahátíð í Reykjavík 1988. Einnig verður frumflutt tónlist Ríkharðs Pálssonar við ljóð Jóns Helgasonar, í hugar míns fylgsnum. 20.55 Matlock. 21.45 íþróttir. 22.20 Tékkóslóvakía í brennidepli. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 18. nóvember 18.00 Sindbað sæfari. 18.25 Líf í nýju Ijósi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. 4. þáttur. 19.25 Sagnaþulurinn. 10. og síðasti. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ekkert sem heitir. 21.00 Þingsjá. 21.20 Derrick. Lokaþáttur. 22.25 Borðalagöur skotspónn. Banda- rísk bíómynd frá 1978. Aðalhlutverk John Cassavetes, Sophia Loren, George Kennedy, Max von Sydov og Patrich McGoohan. Spennumynd sem fjallar um dauða Pattons hershöfdingja og hvort undirmenn hans hafi verið þar að verki til að sölsa undir siggullfarm. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 19. nóvember 12.30 Fræðsluvarp. Endursýning. 14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Uerdingen og Bayern. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. 19.25 Barnabrek. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 3. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. 1. þáttur. Nýr brcskur myndaflokkur um hinn óforbetranlega einkabílstjóra sem á oft full erfitt með að hafa stjórn á tungu sinni. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Og bræður munu berjast. Banda- rísk gamanmynd frá 1983. Leikstjóri Marty Feldman. Aðalhlutverk Marty Feldman, Ann Margret, Michael York, Peter Ustinov, Trevor Howard og Terry Thomas. Myndin fjallar í létt- um dúr um haráttu þriggja hrœðra í útlendingahersveitinni. 23.00 Frances. Bandarísk bíomynd frá 1982. Aðalhlutverk Jessica Lange, Kim Stanley og Sam Shcphard. Mynd- in hyggir á œvisögu leikkonunnar Frances Farmersem áttisitt hlómaskeið á upphafsárum kvikmyndagerðarinn- ar. Líf hennar var enginn dans á rósum. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 20. nóvember 15.20 Magnús Jónsson kvikmyndagerö- armaöur. Brynja Benediktsdóttir leik- stjóri kynnir Magnús og síðan verða sýndar myndir hans: Tvöhundruö og fjörutíu fiskar fyrir kú. Heimildamynd um útfærslu landhelginnar 1972. Ern eftir aldri. Mynd gerð í tilefni 1100 ára afmælis landnáms á íslandi. 16.20 Tvær óperur eftir Ravel. Barn andspænis töfrum og Spænska stundin. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfinu. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.40 Hvað er á seyði? 21.25 Matador. 4. þáttur. 22.25 Feður og synir. 5. þáttur. 23.10 Úr Ijóðabókinni. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Innilegt þakklæti til allra er gerðu mér áttræðisafmælið 4. nóvember ánægjulegt með heimsóknum, gjöfum, skeytum og viðtölum. Guð blessi ykkur öll, GuðríðurF. Þorleifsdóttir Neskaupstað FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR SlÐUMÚLA 34 - SÍMI 91 -685911 Fósturheimili Fósturheimili óskast fyrir 10 ára heimilis- lausan dreng. Fósturheimilið þarf að hafa reynslu af börn- um og vera barnlaust. Nánari upplýsingar gefur Áslaug Olafsdótt- ir félagsráðgjafi, Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar í síma 91-685911 milli kl. 900 og 1200 alla virka daga. Orðsending frá Sauðfjárveikivörnum Afurðatjónsbætur samkvæmt samningum vegna riðuveiki hafa verið greiddar inn á reikninga eða nöfn viðkomandi samningsaðila hjá Búnaðarbankanum á Egilsstöðum Vinsamlega hafið samband við bankann Sauðfjárveikivarnir Austfirðingar Námskeið fyrir konur um stofnun fyrirtækja verður haldið á Seyðisfirði 26. - 27. nóvember og 3. - 4. desember Námskeið í kökuskreytingum verður haldið á Hallormsstað 26. og 27. nóvember Upplýsingar og skráning í síma 71420 Jóhann Samstarfsverkefni Verkmenntaskóla Austurlands og Atvinnuþróunarfélags Austurlands Föstudaginn 4. nóvember var haldin sveitakeppni í skák á Reyðarfirði. Teflt var í tveimur flokkum, flokki 6. bekkjar og yngri og flokki 7. bekkjar og eldri. Sex sveitir tefldu alls á svæði 2, Norðfirðingar, Eskfirð- ingar, Reyðfirðingar, Fáskrúðs- firðingar, Stöðfirðingar og Breiðdælingar. Mótið stóð yfir í rúmlega 5 klukkutíma og gekk það mjög vel. Um skipulagningu sá Pór- oddur Helgason en skákstjóri var Hólmgrímur Heiðreksson. Lokastaðan var þessi: Eldri flokkur: 1. Norðfirðingar \8'/2 2. Eskfirðingar 13 3. Stöðfirðingar 8'/2 4. Reyðfirðingar l'h 5. Breiðdælingar 6/2 6. Fáskrúðsfirðingar 6 Yngri flokkur: 1. Norðfirðingar 14 2. Stöðfirðingar 13'h 3. - 4. Reyðfirðingar 11 3. - 4. Fáskrúðsfirðingar 11 5. Eskfirðingar 7 6. Breiðdælingar 3'h Munu tvær efstu sveitirnar, Norðfirðingar og Eskfirðingar úr eldri flokki og Norðfirðignar og Stöðfirðingar úryngri flokki. tefla við tvær efstu sveitirnar af svæði 1 og 3 um Austurlands- meistaratitilinn í sveitakeppni í skák. Guðbjartur Kristjánsson Pórarinn Guðni Sveinsson «¥• LZricicis Frá BN Úrslit úr tvímenningi 14. nóv- ember sl.: ína / Víglundur Stig 110 Sigfinnur / Guðmundur 96 Friðrik / Valdimar 86 Meöalskor 84 Næsta mánudag 21. 11. hefst 3 kvölda Bikarkeppni BN í tví- menningi. Frjálst er að mæta með sama makker 2 kvöld og verður þá reiknaður miðlungur 3. kvöldið eða árangur með auka makker ef betri er. Allir eru velkomnir og nú er til mikils að vinna. Sjáumst hress og kát. SJG Melabúðin auglýsir Allt í jólabaksturinn 10% afsláttur af smjörlíki, kakói og súkkulaði Gott verð á hveiti og sykri Ódýrir niðursoðnir ávextir Melabúðin Hólsgötu 9 Neskaupstað Til sölu! íbúð að Nesbakka 13, 2. hæð íbúðarhús að Breiðabliki 9 Allar upplýsingar gefur Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2b, Neskaupstað S 71177 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigríðar Þórðardóttur frá Barðsnesi Börn, tengdabörn og barnabörn

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.