Austurland


Austurland - 15.12.1991, Page 1

Austurland - 15.12.1991, Page 1
Austurland 41. argangur. f í í| m Neskaupstað, jólin 1991. Helgi Seljan Jóla- þankar 9 ■ # ^ » * Ayg *■ Bernskujólin blíð bera yl í sál. En sú unaðstíð allt fékk líf og mál. Tendruð 1 jós við ljós ljúf er minning sú. Hátíð hal og drós helg 1 bæn og trú. Ennþá unað finn ennþá verður bjart. Heiður hugur minn hverfur myrkrið svart. Opnast undrasýn óskin tær og hlý. Gömlu gullin mfn gefðu mér á ný. 45. tölublað. Brúðkaup á Nesi 1864 Bls. 6 Römm er sú taug Bls. 9 A bernskuárum prentsmiðju og blaðs Bls. 11 Norðfirskur nálarstungulæknir Bls. 15 Mín fyrsta ferð á jökul Bls. 20 AUSTURLAND óskar lesendum sínum gleðilegra jóla

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.