Austurland


Austurland - 15.12.1991, Qupperneq 24

Austurland - 15.12.1991, Qupperneq 24
24 JÓLIN 1991. Miklu meira skólaskop Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigurjónsson hafa sent frá sér þriðju bókina um skólaskop. Hinar fyrri hafa hlotið geysilega góðar viðtökur enda spreng- hlægilegar. í bókunum er að finna sannar gamansögur af nemendum og kennurum og eru hérna birtar nokkrar þeirra: íslenskur námsmaður, sem stundaði læknisfræðinám í Svíþjóð, var eitt sinn spurður af kennara sínum hvort hann væri Dani. „Nei", svaraði íslenski lækna- stúdentinn, „en ég er hins vegar nýstaðinn upp úr slæmri flensu."' Úr ritgerð grunnskólanema á Austurlandi um Tyrkjaránið: „Eyjaskeggjar flýðu upp um öll fjöll en þó nokkrir komust út í Surtsey. Tyrkirnir fundu aldrei þá sem syntu út í Surts- ey“ Úr söguprófi í 5. bekk einum: Hársnyrtistofa Unnar Hólsgötu 7 S 71970 Opnunartímar: frá og með 16. desember: Mánudaga og þriðjudaga 10 - 19, opnir tímar. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, tímapantanir. Laugardaga 10 - 15 opnir tímar. Opnunartími fram að 16. óbreyttur. Verið velkomin, Unnur Herberts „Hvernig leit Óðinn út?“ Einn nemandinn skrifaði: „Hann var eineygður eftir fyllirí. “ Úr landafræðiprófi í 7. bekk í skóla einum í Hafnarfirði: „Nefnið fimm ár í Sovétríkj- unum.“ Einn nemandi misskildi spurninguna all hrapalega og skrifaði: „1901, 1902, 1903, 1904 og 1905.“ i Gleðileg jól FARSÆLT KOMANDI AR Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða Nesbær tískuverslun Neskaupstaö Umboð: Ferðaskrifstofa Úrval Útsýn, Myndsýn, Happdrætti DAS, SÍBS og Háskóli íslands Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði Raftækjavinnustofa Sveins Ó. Elíassonar Urðarteigi 15, Neskaupstað, S 7 16 60 & 7 17 20 Óskum viðskiptavinum og starfsfólki Hörpuútgáfan Stekkjarholti 8-10, Akranesi, ® 93 - 1 28 60 Nes-Apótek Egilsbraut 7, Neskaupstað, S 7 11 18 lafrilanrcí Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar iZlGOIIGyra Neskaupstað, ® 7 11 77 og farsæls komandi árs Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði GG Byggingafélag Neskaupstað Hólmar hf. húsgagnaverslun Reyðarfirði Búnaðarbankinn Egilsstöðum Tröllanaust Hafnarbraut Neskaupstað, ® 7 14 44 Shell-skálinn Neskaupstað, S 7 16 54 Bakkabúð Neskaupstað, S 7 17 80 Vélsmiðjan Nonni hf. Langholtsvegi 109, Reykjavík Landvélar hf. Smiðjuvegi 66, Kópavogi Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8, Reykjavík Vélar og skip hf. Eyjaslóð 7, Reykjavík Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28, Reykjavík ísgata hf. Nóatúni 17, Reykjavík

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.