Austurland


Austurland - 15.12.1991, Page 29

Austurland - 15.12.1991, Page 29
JÓLIN 1991. 29 Gleðileg jól OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Innrömmun og speglagerð Egilsstöðum S 11348 Gleðileg jól! FARSÆLT KOMANDI ÁR Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Fellabæ S 11308 Egilsstöðum S 11311 Jolagjofm / ar Herraúr, dömuúr, vasaúr, hálsúr frá Tissot, Mido, Edox, Orient Veggklukkur, skrautklukkur Nýtt í gull- og silfurskartgripum Vörur frá Kunigund Star Collection Kristalvörur Gleraugnaþjónusta, sala og viðgerðir BIRTA hf Lyngási 3 • ® 97-11606 • Fax 11606 700 Egilsstaðir ■ Kt. 430687-2209 ■ Vsk. 728 Melabúðin auglýsir Hangikjöt frá KEA á tilboðsverði Birkireykt hangikjöt frá SS Niðursoðnir ávextir á tilboðsverði Svínakjöt frá KEA Svínakjöt á tilboðsverði frá Kjarnafæði Konfekt á tilboði Alltaf einhver tilboð í gangi Verið velkomin Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða Melabúðin S 71185 Neskaupstað Brauðgerð Kf. Fram auglýsir: Munið að panta sérbakstur tímanlega, t. d. marsipantertur, rjómatertur, tertubrauð, snittubrauð o. fl. fyrir jól. Pantanirskulu berasteigi síðaren 19. desember. Sími 71306. Bestu jóla- og nýárskveðjur Starfsfólk brauðgerðar Fram Vísnaþáttur Kolfinna Þorfinnsdóttir iét Austurlandi í té þessar vísur eft- ir föður sinn Þorfinn ísaksson og hún biður þá sem kynnu að eiga í fórum sínum vísur eftir hann að lána henni þær til afrit- unar. cfoll ogj'anscell JjottiancU dr a arinu Eftirfarandi vísur urðu til er Sigga Gunnars og Adda Arn- finns unnu í kaupfélaginu og Árni Dan týndi fláningshnífi sínum, sem var með „hnúð“ fremst í staðinn fyrir odd. Árni hélt að stelpurnar hefðu falið fyrir honum hnífinn. Þær göntuðust um þetta við Árna og sögðu: „Er hnúður á honum hjá þér?“ Hnúðsvísur Árni Dan gekk on’í búð ungar stúlkur við að minnast áónum sáu þœr einhvern hnúð sem allar vildu fá að kynnast. En fyrir Arna óláns hnúð enga virðing fljóðin báru þœr tóku hann inn í innri búð og af honum hnúðinn strax þær skáru. Nú á Arni engan hnúð um það stórar sögur spinnast að fari hann aldrei on’í búð ungar stúlkur við að minnast. Verkalýðsfélag Norðfirðin ga óskar félögum sínum og annarri austfirskri alþýðu gleðilegra jóla og farsæls komandi árs

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.