Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 1

Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 1
A. LEYNILOGREGLUVERKEFNI. I, niynd.' VIIL MORÐIÐ I VÍXLARASKRIFSTOFUNINI Fimni mínútum eítir að Dr. Alvís, leynilög- regluforingi, hafði anzaði ákafri símaupphring- ingu var hann kominn í skrifstofur Lion-víxlara- félagsins, og fann þar forstjóra þess, Hugo Ciell- ert, liggjandi fram á skrifborðið í einkaskrifstofu sinni (Sbr. 1. mynd). Gellert var látinn og hafði dauðann, sem orsakast hafði af geysimiklu höf- uðhöggi, borið mjög skyndilega að. Höfuðkúpa (icllert’s var mölbrotin. Ekkert vopn fannst í skrifstolunni. Minnisblokkin á skrifborði hins myrta bar það með sér að tveir menn, Arnold og Fisher, Iiöfðu verið væntanlegir til viðtals á inilli kl. 1.00 og 2.00. í ganginum fyrir framan aðalskrifstofuna fann Dr. Alvís notað umslag (Sbr. 2. mynd). Eini skrifstofumaður Gellert’s, Harold Mears að nafni, bar það að hann hefði farið til miðdegisverðar kl. 1.05, komið aftur kl. 2.00, farið inn í skrifstofu Gellert’s til að minna hann á síðdegisfund sem hann hatði ætlað að mæta á, fundið hann myrtan og símað samstund- is til lögreglunnar úr aðalskrifstofunni. Vitnisburðir þeirra Amold’s og Fisher's voru á þessa leið: Arnold (atvinnumaður í knattspvrnu);

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.