Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 2

Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 2
V DÆGRADVÖL „Eg skildi viö Gellert kl. 1.15 og var hann þá við beztu heilsu. Síðan íékk ég mér nokkra snápsa, hitti einn vina minna og (ékk ínér síðan að borða í veitingaliúsinu „Gold Star“. Eg hlýt að hafa misst umslagið á leiðinni út.“ (Veitingamaðurinn á „Gold Star“j staðfesti að Arnold hefði borðað hjá sér á unjræddum tíma). .! i Fishetj (hávaxinn, glaesilegtir maður sem stöðugt gekk 'með sterkajii gþngustaf sökum þess að anhar fótur hans var oiiirlitið styttri en hinn); „Ég hitti Gellert á milli kl. 1.00 2. mynd. og 1.30 til að greiða víxil sem fallinn var í gjalddaga. Ég stanzaði ekki lengur en ca. þrjár mínútur. Ég fór með 1.50-lestinni frá Cannonstræti til Guildford“. (Burtfarartími Fisher’s var staðfestur af brautarverði nokkr- unt. Frá skrifstofum Lion-víxlarafélagsins er 10 mínútna ganga til Cannonstrætis-stöðv- arinnar). 3. mynd. Sendisveinn nokkur sá háan, haltan mann ganga niður tröppur hússins sem Lion-félagið liefur aðsetur sitt í (Sbr. 3. mynd), en gat ekki íujlyrt nejtt um það Jivað klukkan hefði þá verið. Méð tílliti til framangreindra upplýsinga og meðfvlgjandi mynda, sém þú skalt atliuga mjög gaumgæfilégá,' átt þú að géta, tiltöluJega auð- veldlega, s'várað spurningunni: HVER MYRTI HUGO GELLERT? en ef þú treystir þér ekki til þess, jiá lestu eftir- fárandi •' SPURNINGAR og reyndu að svara þcim á eins rökréttan hátt og jtér er mögulegt: 1. Er líklegt að áfJog eða ryskingar Jtafi átt sér stað í einkaskrifstofu Gellert’s? 2. Er nokkuð sem gefur ótvírætt til kynna livor Jreirra, Arnold eða Fisher, f<ir síðar af fundi Gellert’s? 3. Reykti Gellert? I. Er Jiægt að ákvarða morðið innan senni- Jegra tímatakmarka? 5. F.r sennilegt að einliver sem ekki liefur þegar verið tilnefndur, geti hafa komið í skrifstof- una og inyrt Gellert? t>. Hver myrti Hugo Gellert? „Vertu nú vœn og tulutiit viS konuna mína — hún trúir ekki aii ég sé ét slcrifstofunni!“ ..Xei, er þa'ð mögulegt, hcrra Jianscn! Eruð þér þreyttur?"

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.