Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 9

Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 9
DÆGRADVÖL 9 RÁÐNINGAR. A. VI11.: 1. Nei. Þrútt fyrir að stóll liggur á bakinu, bréfakarfu á lilið- inni og heyrnartól simans liggi á gólfintt, þá verða þessi verksutnmerki að engu þegar athugað er að Gellert situr við skrifborð sitt með lindarpennann í hendinni (Slir. 1. mynd). Umrótið hefnr því verið gert eftir að morðið vár framið til að villa Um fyrir rannsóknarlögraglunni. 2. Já. Arnold missti umslag á leiðinni út. Ath. hringina (sem eru hver innan í öðrum) á umslaginu, í neðrfl horni þess til vinstri (Sbr. 2. mynd). Fisher gekk við staf með gúmmí- hnúð á endanum (Sbr. 3. mynd). Á enda slíkra hnúða eru fellingar til að hindra að stafurinn renni til á hálum ganglirautuin eða sliku. Hringimir á umslaginu eru þvi eftir staf Fisher’s. Þess vegna hlýtur Fislier að hafa kom- ið eftir að Arnold fór. 3. Já. Ath. sígarettupakkann hjá símamnn svo og logandi sígarettn í öskubakkanum. (Shr. X. mynd). 4. Já. Eins og sjá má er enn lifandi í sígarettumii. (Sbr. !. mynd). Ef sígaretta er skilin svonu eftir þá' brennur hún fremur liægt. En heil sígaretta brennur samt sent áður upp á tæpum hálftíina. Með hliðsjón af því, hversu lítið var brunnið af sígaiettunni, ályktaði Dr. Alvís að i henni hefði verið kveikt ca. 10 mínútum áður en hann kom á morð- staðinn (ath. veggklukkuna). M. ö. o.: Gellent var á lífi kl. 2,05 og hlýtur því að hafa verið myrtur milli kl. 2,05 og 2,10. 5. Nei. Ómögulegt! Uppdrátturinn af skrifstofunni (sbr. 1. mynd) sýnir að einu leiðin í einkaskrifstofu Gellert’s ligg- ur í gegnum aðalskrifstofuna. Þar sem Mears kom frá miðdegisverði kl. 2,00, gat enginn nálgast Gellert án hans vitundar. 6. Ifarold Mears. Þar eð við höfum nú timaákvarðað morðið (sbr. klukkuna og sígarettuna) þá koma þeír Arnold og Fisher ekki til greina (þeir höfðu báðir fullgildar fjar- verusannanir), og þess vegna ekki unt aðra að ræða. li. 1.: Líttu á 4. mynd og berðu svör þín saman við hana, teldu réttu svöriu og athugaðu livaða einkunn þú hefur fengið. C. XIX.: 1. Dan er skyldur Tim litla. 2. Dan og Tim eru bræðrasynir. Mike segir: „Sonur minn er sá í hláu buxunum.” Eins og sést á myndinni þú er Bill í livítum buxum. Þess vegna hlýt ur Mike að eiga við Dan, en buxur hans sjást ekki vegna þess að einhver æstur áhorfandi felur þær með hatti sínurn. Dan er þess vegna sonur Mike’s. Þar sem Mike er eini áhorf- andinn sem hefur svartan liatt, lilvtur hann að vera sá sein James á við þegnr hann segir: „Þessi með svarta hattinn er hróðir minn.“ Tim litli kallar James „pabba“, og verður það þá auðskilið að Dan og Tim eru bræðrasynir. C. XX.: Ottó klæðskeri tapaði frakkanum og kr. 50,00. C. XXI.: Júlíus járnsmiður fór til bæjarins á Þriðjudegi. Einu dagarnir sem til greina koma eru Þriðjudagur, Föstu- dagur og Laugardagur (þá er bankinn opinn, en þangað þurfti Július að fara mcð ávsiunina). Það hefur ekki verið á Föstu- duginn (þá fæst ekkert á Grænmetistorginu) og ekki heldur á Laugardaginn (þá hefur augnlæknirinn ekki viðtalstima) svo að þá er ekki nema um Þriðjudaginn að ræða, en þann dag hefur Júlíus getað lokið öllum erindum sinum. C. XXII.: 57 sekúndur. Kf ekki er reiknaður sá örlitli timi. sein það tekur að færa skærin frá einum renningi og lryrja á þeim næsta, þá tekur það liana, eins og áður segir, 57 sekúnd- ur. Þetta gerir hún með því að leggja arkirnar hverja ofan á aðra og klippa þannig niður þrjá renninga í einu. Atli. að hún þarf ekki að hregða skærunnm nema 19 sinnum (ekki 20 tuttugu siiinmn eins og margir halda). 1). XIX.: Áframhaldið myndi verðu: 2.......lldBxHdó. 3. HelxHdó; Hh8xh2 og vinnur þar með skákina. Saemisch lék: 1. h2—b3. I). XX.: Áfrainhaldið myndi veiðu: 2..... liel—e8 skák: Kh8—h7 eða g7. 4. He8—e7 sknk og vinnur biskupinn. Roti lék: 1. .... He7—g7. 1). XXI.: Nei. Ef: 1. Re3xd5; Rf6xRd5. 2. HdlxRdS; Re5xRf3 skák. 3. De2xRf3; Bd6—h2 skák. 4. KglxBh2; Dd7xHd5 og vinnur skiptumun. Anderssen lék: 1. Kgl—hl. IX XXII.: Lykill: 1. Hd6—d3 (liótar 2. Hd7—e7); Ef: 1. .... Ke5—e6 fráskák. 2. Hd7—d5 fráskák og mát. Ef: 1. .... Ke5—e4 fráskák. 2. Hd3—d5 fráskák og mát. Ef: 1. .... Rh3—f4. 2. Hd3—c3 mát. Ef: 1.... KeS—f5. 2. Hd7—e7 mát. D. XXIII.: Lykill: 1. Bb5—eö (hótar 2. Rd5—e3); Ef: L .... c5—c4. 2. Rd5—1>4 fráskák og mát. Ef: 1.... Kd4—c4. 2. Re4xd2 mát. Ef: 1...... Kd4—d3. 2. Re4—c3 mát. Ef: 1.....Dh8xBe8 eð'a Dh8—f8. 2. Re4—g5 mát. I). XXIV.: Lykill: 1. Hc5—b5 (liótar 2. Re6—c5); Ef: 1.....Hd4xd5 fráskák. 2. Rd3—f2 mát. F.f: 1.....Hd4xf4 fráskák. 2. Rd3—c5 mát. Ef: 1....... Hd4—e4 fráskák. 2. Re6—d4 inát. Ef: 1........ Hd4—eitthvað annað og fráskák. 2. Re6—c5 mát. Ef: 1......f7xRe6. 2. Dd7xe6 mát. Ef: 1. .... Kf5—e4. 2. Rd3—c5 mát. 1). XXV.: Lykill: 1. Dh6—c6 (liótar 2. Dc6—e8); Ef: 1. .... Hc2—b2 skák. 2. Rd4-b3 mát. Ef: 1.......... Hd3-b3 skák. 2. Rd4—b5 mát. Ef: 1......Df2xRf4. 2. Hd5—e5 mát. Ef: 1.....Hc2xDc6. 2. BlilxHdS mát. Ef: 1.......Ba2xHd5. 2. Dc6xBd5 mát. 1 E. VIII.: Lárétt: 1. Písu. — 5. öldur. — 10. segl. — 14. Úral. — 15. leysa. — 16. aðli. — 17. knll. — 18. karat. — 19. flón. — 20. kragar. — 22. alauða. — 24. ólán. — 26. alin. — 27. heiðina. — 30. kennari. — 34. lið. — 35. nam. — 36. aga — 37. peð. — 38. err. — 39. tin. — 40. iða. — 41. fen. 44. fór. — 47. aða. — 48. firtinn. — 50. ódugnað. — 52. ragn. •— 53. laga. —- 54. tegutl. — 57. ugluna. — 61. ólurn. — 62. afurð'. — 66. dreg. — 67. luma. — 68. nánar. — 69. urin. — 70. Iran. — 71. drafa. — 72. raða

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.