Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 11

Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 11
D Æ G R A D V O L 11 — Gefið unglingunum ÍSLENDINGASÖGUR íslendingasagnaútgáfunnar því aS (>á hvetjið þér |>á um leið lil að eignast allar fornbókmenntir Islendinga. íslendingasugur ídendingasagnaútgájunnar kosta lir. 4'23,S0 í góðti skinnbandi (brúnu, rauðu og svörtu), en kr. 300,00 óbundnar. 1 þessari útgófu eru yfir 30 sögur Og þættir, sem ekki eru í fyrri útgáfu. i nœsta jlokki eru Biskupasögur, Sturlunga ug Annálar. I þar næsta flokki eru Eddurtuir l>áðar, Fornaldarsögur NorSurlanda, ÞiSriks saga konungs aj Be.rn, Stakaös saga Stórvirks- sonar og ef til vill íleiri. Þvi næst koma Riddarasögur. MeS því að gefa unglingunum fyrsta flokkinn, hvetjiS þér þá til u'ö eignast allar jorn- bókmenntir íslendinga í samfelldri og ódýrri útgáfu. Islendmgasagiiaútgáfan h.f. Kirkjuhvoli . Simi 7Ö0H . Pósthólf 73 . Reykjúvik i Söngvasafn Verzlunin er íslenzkrar ávallt birg at alþýðu margs konar kemur út í haust! kjötmeti o. fl. Bókin mun verða í svipuðu broti og íslenzkt Söngvasafn og í henni \erða 120—140 sönglög eftir inn- lenda og erlenda höfunda. — Gerizt strax áskrifendur að þessu nýja heimilissöngvasafni því að npplagið verður takmarkað sök- um pappírsskorts! Hringiö i síma 3980 eöa sendið pöntun Kjötbúðin BORG í pósthólf 694. Laugavegi 78 . Simi 1636 og 183k Alþýðusamband íslands. -

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.