Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 3

Dægradvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 3
B. MINNISRAUN. ro feSS 0 00 0 00 B B "B0 0 BB 0 BB B B 0 ' ? 0 B B 3B B ae B B E JT.fl B B BB B aa B B E U >0 0 B bb a aa 4. mynd. I. UMFERÐARSLYS í MIÐBÆNUM Ef við gerum ráð fyrir að Jn'i hefðir verið við- staddur Jyegar bílslys það er 4. mynd sýnir álti sér stað, og aðeins haft þrjár minútur til að átta þig á atburðinum, hversu mörgum spurningum, af þeim 25 sem eru á næstu síðu, hefðurðu get- að svarað ef lögreglan hefði kallað þig sem vitni við rannsókn slyssins? Atiiugaðu 4. mynd gaumgæfilega í þrjár mín- útur, flettu síðan blaðinu við og svaraðu eins mörgum spurninganna og þú getur án þess að líta á myndina, fyrr en þú hefur svarað þeim öllum. FRÁBÆRT er að geta svarað 20—25 spurn- inganna rétt. GOTT er að geta svarað 15—20 spurning- anna rétt. SÆMILEGT er að geta svarað 10—15 spurn- inganna rétt. LÉLEGT er að geta ekki svarað nema 5—10 spurninganna rétt. .VFLEITT er að geta ekki svarað nema 0—5 spurninganna rétt.

x

Dægradvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.