Ingólfur - 03.07.1944, Side 4

Ingólfur - 03.07.1944, Side 4
4 INGÓLFUR Lýðveldi eða þjóðveldi Frh. af 1. síðu. þjóðhöfðingjavald. — Nú er það gert, og nú á þjóðarbúk- urinn að vera tilbúinn að taka yið einræðilegu liöfði, samkvæmt reglunni. Aðeins óútkljáð hvaða flokkur á að leggja höfuðið til. Einkennilegt var, að það slys skyldi lienda flokkana, að gerast samtaka um að sam eina þjóðina. — Þetta varð til þess að þjóðin fann sjálfa sig, og fann einingarmerkí sitt í forsetanum. — Og þeg- ar þjó'ðin sá að flokkarnir vildu ekki sameinast um þetta einingartákn, þá skild- ist henni, og vonandi til fulls, að hún og flokkarnir eru ekki það sama, og «S það ríki, sem flokkarnir voru að stofna «ð Lögbergi, var ekki hennar ríki heldur þeirra. En væntanlega lítur þjóð- in svo á, að sér hafi samt tekist að leggja hornsteininn að sínu ríki og sínmn eigin yfirráðum í landinu. Og því aðeins að sá skiln- ingur verði ráðandi, að stofn að liafi verið þjóðveldi í land inu, sem útrými lýðveldi flokkanna, getur þjóðin framvegis viðurkennt daginn 17. júní sem sinn frelsisdag. BÖKARFREGN 38) INDIGO Hann var nú svo byrstur, að Josli lirökk til hliðar eins og til að forðast svipuhögg. Caleb beið, og að vörmu spori kom negrastúlka með barnið í fanginu. Hún staðnæmdist í dyrunum eins og hún væri lirædd við að koma nær. Caleb kom til hennar. „Fáðu mér hann“. Hún fékk lionum liikandi barnið, sem svipað var voð. Caleb tók hann klaufalega og undrandi yfir því, live lítill og léttur liann var. Roger svaf, en við það að Caleb tók liann, rumskaði liann og hrein. Caleb snerist á liæli og bjóst brott. „Herra Caleb! Hvert ætlið þér?“ hrópaði stúlkan og liljóp á eftir honum. „Vertu kyrr“, svarði Caleb og leit um öxl. Hún liljóp nú niður á veginn og Josli á eftir. Caleb stikaði stórum í áttina til hests síns og hljóp á bak. Barnfóstran náði lioniun lafmóð. „Ó, lierra Caleb, þér megið ekki taka barnið burt!“ Rödd hennar brast af ótta. „Haltu þínum svarta munni saman“, sagði Caleb, „og sleptu ístaðinu“. „En, herra Qaleb, ég þori ekki að láta yður taka liann — — ég er negri herra Philips, og liann liefur ekki sagt mér að afhenda yður barnið“. „Þegi þú“, skipaði Caleb. „Og þú“, hann sneri sér að Josli, „vilt þú fá keyrið á þig? Slepptu, segi ég“. Hann kippti í ístaðið og reið af stað. Barnfóstran kveinaði hástöfum. Roger vaknaði lijá Caleb og fór að skæla. Caleb leit ekki við. Judith og Pliilip komu til Silverwood sama dag, en Caleb sat við sinn keip. „Ég lield, að þú myndir vera mannúðlegri, ef þú sæ- ir hana“, sagði Philip. „Veiztu það“, sagði Juditli æst, „að þetta hefði getað riðið lienni að fullu? Þegar þú fórst með barnið, fór hún upp úr rúminu og reyndi að elta þig. Anglique fann liana í yfirliði í anddyrinu“. „Viljið þið bæði tvö hafa ykkur á brott liéðan og láta mig í friði!“ hrópaði Caleb. „Hann er mitt barn, og hún á ekki að ala liann upp eftir eigin fyrirmynd. HVER ER MAfílJR- INN? — ÍSLENfí- INGAÆVIR I.—II. BRYNLEIFUR TOBÍAS- SON hefur skrásett. — StcerS 417-\-390 bls. af stór- um, þéttsettum síöum. — Bókaforlag Fagurskinna — (Guðmundur Gamalíelss.). Eins og menn sjá af framan- greindum tölum, er hér um stórvirki að ræða, en þó mun engan renna gran í hvílík feikna vinna hefur verið lögð í samsetning þessarar bókar, sem ekki hefur lesið formál- ann. Má beinlínis telja hana þrekvirki, með því líka að til- finnanlegt skarð hefur verið fýrir hendi í bókmenntum vor- um, sem þessi bók fyllir nú vafalaust til stórra bóta, því ekki þarf að efa vandvirkni höf undar, sem auk þess hefur not- ið stöðugrar aðstoðar hins fróð- asta manns, Péturs Zóphónías- sonar, um ætt- og persónufræði. Bókin er nfl. safn af æviágrip- um 3735 Islendinga, sem lifað hafa á þessari öld (reiknað frá febrúar 1904). Af þessum mönn um telur bókin 1380 dána. — Bændur og útvegsmenn era langflestir: 1230, sjómenn um 150, verzlunarmenn um 350, iðnaðarmenn um 300, prestar um 280, lögfræðingar um 100, læknar um 250, kennarar um 310, bankamenn um 70, blaða- menn um 50, síma- og póst- menn um 50, aðrir um 600. — Reykvíkingar eru 1210. "tJt með ykkur!“ Judith tók hanzkana sína, en Pliilip sagöi: „Bíddu snöggvast, Caleb. Má ég spyrja, livað þú ætl- ar að gera við Dolores? Hún er þó konan þín . Caleb fitlaði við tágabrugðningana í vöggunni. „Já. það ætlaði ég einmitt að tala um við þig. Það var vel gert af ykkur að liafa liana svona lengi“. „Ég geri ráð fyrir, að þar sem þú hefur brottnumið barnið á þennan hátt, ætlir þú ekki að taka saman við liana aftur?“ sagði Philip. „Þú skalt ekki lialda, að ég muni láta hana verða ykkur til byrði, Philip. Ég hef gengið að eiga hana og ég mun sjá fyrir henni. Ég hef liugsað mér að gefa lienni liús í Dalroy eða New Orleans, ef hún vill heldur búa þar og greiða henni síöan vissa upphæð á mánuði. Hún getur fengið húsið undir eins og hún er orðin svo liress, að hún getur farið frá Ardeith“. „Caleb“, sagði Judith, „þú ert lítilmótlegt dyggðaljós“ Philip yppti öxlum. „Gott“, sagði liann stuttlega. Hún og Philip fóru leiðar sinnar. Caleb liékk yfir barnin umeð taumlausri viðkvæmni. Það voru ekki margir, sem honum hafði þótt vænt um á ævinni, en þeim mun meir unni liann þessum fáu sál- um og nú snerist allt hans ástríki upp í dýrkun á syn- inum. Hann naut eignarréttarins og óskaði aðeins, að sér gæti gleymzt skerfur Dolores í honum. En Dolores fékk hann ekki gleymt og oftar varð lionum liugsað til hinnar yndislegu, ungu konu, sem hann hafði komib heim með, en götustelpunnar frá síðustu samverudög- unum. Þetta kvaldi liann, og hann einsetti sér æ meir að sýna, að liún hefði misst öll ítök í lionum. Þegar hálfur mánuður var liðinn, mundi liann varla, hvernig heimilið hafði verið, áður en Roger kom til sögunnar. Fjórtánda daginn á Silverwood stóð Caleb yfir stúlkunni, sem var að búa um Roger undir nótt- ina og brosti í sælli dýrkun. Allan daginn ldakkaði liann til þessarar stundar. Hann tók Roger í fangið og svæfði liann „eins vel og nokkur kona“, sagði barnfóstran, um leið og hún lagði svarta barnið sitt í vöggu þess úti í liorni. Caleb breiddi vandlega ofan á Roger, livíslaði „góðá nótt“ og læddist inn í lierbergið sitt. Það var liljótt í liúsinu, svo liljótt, að lionum fannst hann heyra föður sinn hrjóta í næsta lierbergi. Allt í einu reis Caleb upp í rúminu. Honum varð ljóst, að liann liafði sofnað en vaknað við eitthvað liljóð. Hann lieyrði barnsgrát hinum megin við ganginn. Hann sneri sér og ætlaði að fara að halla sér aftur, því að þetta hlaut að vera negrabarnið. Roger hljóðaði ekki svona hátt ennþá. En þá lieyrði liann rödd inni í barnaher- berginu. Hann fékk ákafan lijartslátt. Það var talað lág- um rómi, en þó liærra en ætlað var, og í einu vetfangi þekkti liann röddina, stökk fram úr rúminu og lient- ist berfættur fram. Hann hratt hurðinni á barnaher- berginu upp á gátt. Uti við gluggann bar skugga við alstirndan liiminn- inn af veru, sem liann kannaðist vel við, þótt breytt væri. Hún liélt á drengnum á vinstri liandlegg en í hægri hendi hafði liún skammbyssu. Byssunni var miðað á barnfóstruna, sem þrýsti sér upp að veggnum í skelf- ingu. Blökkubarnið liágrét og Roger lirein. „Slepptu barninu!“ kallaði Caleb ofsareiður og þaut út að glugganum. Dolores sneri sér fljótt við og miðaði byssunni á liann, en þrýsti drengnuin upp að sér með vinstri hendi. Skot- ið liljóp af. Allt hvarf í móðu fyrir lionum, og liann kenndi mikils .sársauka í annari síðunni. Þótt ekki væri hann með öllu meðvitundarlaus, gat liann engu orði upp komið. Hann varð þess var, að lllllllllBIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIISIIIIIIlllllliailllllllllllWIIIIIIUIIIIISH (I HappdræUi Háskóla íslands Dregið verður í 5. flokki 10. júlí Munið að endurnýja áður en þér farið í ferðalag. @illlllllilli@llllilllilllll]|||lillllil![llllllilllllll@l!lliltlllll@||||||||||| TILKYNNING Viðskiptaráð liefur ákveðið eftirfarandi liámarksverð á grænmeti á eftirlitssvæði Reykjavíkur: / heildsölu: Tómatar I. flokkur kr. 10.00 pr. do. II. flokkur kr. 8.00 pr. Agúrkur I. flokkur kr. do II. flokkur kr. Toppkál I. flokkur kr. do. II. flokkur kr. Gulrætur extra kr. do. I. flokkur kr. do. II. flokkur kr. Salat (minnst 18 stk. í ks.) kr. 13.00 pr. 2.50 pr. 1.75 pr. 3.25 pr. 2.00 pr. 3.00 pr. 2.25 pr. 1.25 pr. kg- kg- stk. stk. stk. stk. húnt. búnt. búnt. ks. I smásölu: kr. 13.00 pr. kr. 10.50 pr. 3.25 pr. 2.50 pr. 4.25 pr. 3.00 pr. 4.25 pr. 3.25 pr. 2.00 pr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. % kg- kg stk. stk. stk. stk. búnt. búnt. búnt. kr. 1.00 pr. stk. ;inum Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með miðvikudegi 28. júní 1944. Reykjavík, 26. júní 1944. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. aBHHiiiiiHiiisiiiiiiiiHn{siiiiiiiiiiiii^iiiiiiiiinii@iiiimiiiii@inniin

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.