Ingólfur - 07.08.1944, Blaðsíða 8

Ingólfur - 07.08.1944, Blaðsíða 8
8 INGÓLFUR 1 HYER B | ff g er nýung í íslenzkri bókaúlgáfuv— bók, sem fjöldi manna hefur beðið eftir með óþreyju árum saman. ® 1 ® ® B ® ® Slík rit sem þetta eru að jafnaði gefin út með öðrum þjóðum, og eru þau nauðsynlegur leiðarvísir í daglegu lífi, jafnframt því sem þau liafa sögulegt gildi. Islendinga liefur liingað til vantað slíkt rit, en nú er það fyr- ir hendi. Á rúmlega 800 þéttprentuðum, stórum blaðsíðum er stutt ÆVIÁGRIP 3740 ÍSLENDINGA. I einu vetfangi getið þcr fengið að vita nokkur deili á þessum mönnum, sem gert hafa garðinn frægan á 40 fyrstu árum lieimastjórnarinnar og ýmsum þaðan af eldri. Þér fáið að vita fæðingardag þeirra og ár, hvar þeir eru fæddir, hverra manna, lífsstöðu, trúnaðarstörf, framkvæmdir, lærdómsframa þeirra og heiðursmerki, rit- störf, stofnun og starfrækslu margra fyrirtækja, og enn fáið þér að vita um konur þeirra, liverra manna þær eru o. s. frv. Þessi bók er ómissandi öllum þeim, sem vilja átta sig á sainlíð sinni og fortíð. „HVER ER MAÐURINN?“ er bókin, sem allir góðir íslendingar vilja eignast á liinum miklu núverandi tíma- mótum í sögu vorri. Lesið formálann, leiðarvísi og skrá um skammstafanir. VÆNTANLEG FRAMHALDSÚTGÁFA. Það er áformað, að III. bindi rits þessa komi út að nokkrum árum liðnum. Ætlunin er sú, að í það verði tekn- ir þeir íslendingar, sem á 5. tugi aldarinnar hafa á einn veg eða annan skarað fram úr og gegna opinberum störfum, þ. á. m. þeir, sem hafa ekki nú komið í „Hver er maðurinn?“, en áttu þar heima ekki síður en þeir, sem þar eru upp teknir. Reynt verður að ná sambandi við trúnaðarmenn í hver jum hreppi og við félög og einstaklinga í bæjum og kaup- túnum, svo að góðar heimildir verði fyrir liendi um hvern og einn. ÁSKRIFENDUR, þeir, sem geta komið því við, vitji bókarinnar til útgefandans, Lækjargötu 6 A. Bókaforlag Fagurskinna, Reykjavík. GUÐM. GAMALÍELSSON i 1 1 1 1 i ® ffl ® ® _ illllllllD®nillllll!ll®llllllllllll®llllllllllll®llllllllllll®llllllllllll® !llll®llllllllllll®llllllllllll®!lllllllllll®llllllllllll®llllllllllll®lllllltll®lllllltllill®llllllllllll®l!lllllllllit i!llll!llll®llllllillíil®llllllll!lll®lll,iE81llllllllll®llllllllllll®tlillinHII®lillllllilll®llllllllllli®lllllinilllllllllll®llll!lllllll®llllllllllll®l!lllllllll!®llllll!lllll®llllllllllll® ® RKASTI BOKMENNTAVIÐI Á STOFNÁRI LÝDVELDIS 1844 1944 ffl var Jón Sigurðsson fyrst kosinn á þing er endurreist lýðveldi á íslandi Jón Sigurðsson í ræðu og riti I 1 1 í I 1 S Þetta er bók eftir Jón Sigurðsson og um bann. Verk hans hafa verið dreifð og óaðgengileg og flestum lítt kunn. S 1 ® í þessa bók er í fyrsta sinn safnað úrvali úr ræðum og ritum þessa þjóðskörungs, og setti jH Vilhjálmur Þ. Gíslason bókina saman og skrifaði formála fyrir henni og liinum einstöku þáttum. ffl ® ffl Slerkasta vörn lýöveldisins á ókomnum árum veröur andi Jóns SigurSssonar eins og hann birtist okkur enn í raeðu og rili. ffl ffl Þeir, sem áhuga hafa á því að eiga þessa bók, verða að vera við því búnir, að upplagið endist ekki lengi. ffl ffl ^®iiiiiiniiii®iiiiiiiiiii!®!iiiiiiiiui®ii!iiiiiiiii®iii!iinn!i®iiiininiii®i!Hiiiim®iiiiiiiniii®iiinnuiii®ninnnni®nnnnnii®ninnnni®n!nnnin®nnnnnn®ni

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.