Ingólfur - 07.08.1944, Blaðsíða 1

Ingólfur - 07.08.1944, Blaðsíða 1
INOWVR mm^mmmmmmm^ammmmtmmrnJL ■•#.■*• * - I. árgangur, 10. tölublað BLAÐ ÞJÓÐVELDISMANNA Mánudaginn 7. ágúst 1944 Hin nýja sjállsiædis- , fonrátín Þjódveldi i stað lýöveldis Palesíinu- vandamálid Lýðveldi þýðir flokka- sjálfstæði. ViS stofnun lýðveldisins fékk þjóðin viðurkennt sjálf stæði sitt af þeim þjóðuin, sem vér vonum að eiga mest skipti við. En livað er þjóðin? Hver er það, sem nýtur þessa nýviðurkennda sjálf- stæðis? Flokkarnir segja: „Við erum þjóðin! — Við erum liandhafar þjóðarvalds ins“ — og hverjir aðrir skyldu þá fremur vera njót- endur sjálfstæðisins? Þetta er ekki sagt út í loft- ið. — Til tryggingar því að það væri flokkavaldið, en ekki þjóðin, sem raunveru- lega nyti liinnar nýstaðfestu fullveldisviðurkenningar, þá létu flokkarnir þjóðina af- sala sér þessu sama fullveldi með því að samþykkja lýð- veldisstjórnarskrána, þar sem allt vald er tekið af þjóðinni og fært í hendur flokkanna. Flokkarnir geta því nú tek ið undir með einvaldanum Lúðvík 14., sem sagði: — „Ríkið, það er ég sjálfur!“ -— og með Hitler: — „Ég er þjóðin, — því að þjóðin hef- ur einhuga falið mér alla for sjá sína!“ — Má svo sýnast, sem íslenzka þjóðin hafi ekki síður verið einhuga um að beygja sig undir forsjá og föðurumhyggju flokkanná, en þýzka þjóðin að leita und- ir verndarvæng Hitlers. Hið óstöðuga lýðveldis- form. Það er sízt furða, þótt flokkablöðin séu einliuga um að vegsama lý'Sveldi'S, því að lýðveldin liafa jafnan verið gróðurreitir hverskyns flokkasamsæra og hin ákjós- anleguslu tækifæri allra valdabraskara. — Vér Islend ingar þekkjum manna bezt liina höfuðlausu lýðveldis- skipun, bæði að fornu og nýju. —— Þótt konungsríki værum að formi til, liöfum vér nú lifað hreina lýðveld- isþróun af óheppilegasta tagi síðan 1904. Samskonar lýð- ríki voru í tugatali út um allan heim fram yfir fyrra stríð. En nú eru þau öll, sem oss voru líkust, með tölu komin undir einráða flokka- samvinnu eða einræðisliöfð- ingja. Og vér erum nákvæm- lega á sömu leið. — En þessi ríki kalla sig áfram lýðveldi (repúblik) og stjórnir þeirra sumra hafa nú sent oss heilla skeyti og boðið oss velkomna í hóp „hinna frjálsu lýð- velda“. Annars þýddi hugtakið Zýð veldi allsstaðar til skamms tíma konungslaust flokka- ríki, eins og það gerir enn hér á landi. En út um lieiminn merkir það nú í flestum tilfellum konungs- laust einrceSisríki, — og er þetta síðarnefnda lýðveldis- form beint og eðlilegt fram- liald af liinu fyrra — ef þjó'ðin tekur ekki í taumana og stofnar sér ríki sjálf. Lýðveldin frá 19. öldinni töldu sig vera hin einu sönnu demókratisku ríki. INú sjá- um við, að þau voru, þvert á móti, ekkert annað en skipulögð spil og töfl um völd og yfirráð. Þau voru borgarastyrjöhl samkvæmt „leikreglum“, sem bófar fundu upp til að veiða ein- feldninga — nákvæmlega sama eðlis og fjárhættuspil, sem tryggir þeim spilurum vinninginn, sem samtök gera um að liafa rangt við. — Það var þetta „demókratí“ — einmitt þessi sérstaka tegund — sem útrýmdi hinu þjóð- ijjteðilega demókratíi og fékk á íslenzku nafnið lýðrœði, og er það lieiti í álíka mikl- um metum hjá flokkunum hér eins og lýðveldið. Og sannar það hin sorglegu af- menntandi áhrif flokkanna, hversu mörgum er enn liægt að liakla við þá trú, að þessi orð merki eitthvað gott og æskilegt, þar sem þau í raun og veru þýða ekkert annað en ótakmörkuð og síopin tækifæri fyrir bófabrask og samsæri. Konungsríkin stóðu sig bezt. Eftirtektarver.t er, að þau ríkin, sem bezt tókst að varð veita og framkvæma bið sanna og stjórnhæfa demó- kratí, vorm ekki lýðveldin, heldur konungsríkin. Eru þar Bretland og Norðurlönd- in í fyrstu röð. Hefur þess- um ríkjum, þrátt fyrir það að þau liafa orðið fyrir geist- um flokksræðilegum álilaup- um, að miklu leyti tekizt að viðlialda þjóðrœðilegum stjórnháttum. Þetta sannar oss, að enda þótt konungsvald sé auðvit- að ekkert skilyrði fyrir þjóð- ræði, þá geta konungar ver- ið þjóðræðilegir í þessa orðs rétta skilningi. Þjóðin ræður ef hún vill. Þótt flokkarnir hrósi nú sigri, þá verður varla álitið, að það bafi verið flokkaríki, sem þjóðin ætlaðist til að stofnað væri að Lögbergi 17. júní s. 1. — Og þó að mikill hluti af þjóðinni láti enn Eitt af stóru vandamálunum alþjóðlegu — í afdrifamöguleik um e. t. v. með jieiin allra stærstu — er ráSstöfun Palest- ínu. Liggur Jiannig í jiví, að við friðarsamningana í Versölum, 1918—19, var ákveðið að gera Gyðingaland hið forna (Palest- ínu), að heimkynni Gyðinga- Jijóðariimar af nýju, en Bret- um falin umsjón með landinu. Höfðu arabískir kynjiættir J>á átt Jiar lieima, síðan Gyðingar voru hraktir Jiaðan og þeir gerð ir landlausir. Hinir arabisku í- búar landsins risu auðvitað önd verðir gegn Jiví, er Gyðingar tóku að flytjast inn með þeim yfirlýsta ásetningi að gerast hús bændur á J>ví lieimili. Hafa af þessu spunnist, sem kunnugt er, viðsjár miklar og óeirðir í land- inu og hafa Bretar átt fullt í fangi með að halda Jiar uppi friði og orðið að liafa mikið setulið í landinu. Loks sáu þeir sig tilneydda að lofa Aröbum því, að tekið skyldi, í bráð a. m. k., fyrir frekari innflutning Gyðinga. Hér eigast við stærri kraftar en rúmast í Gyðingalandi sjálfu. Hið fræga Gyðingaauð- vald urn allan heim stendur á bak við tilraunina um endur- stofnun þjóðlands Gyðinga. blekkjast til að gera gælur við orð og hugtök flokkanna: — lýðveldið og lý'ðrœ'Si'S, þá er það engum efa undir orp- ið, að Jiað ríki, sem hún hef- ur alltaf liaft í liuga og von- ar að stofnað hafi verið, er þjóðríki eða þjóðveldi. Og mætti þá gjarna segja, að svo sé, því að Jijóðin ætti vissu- lega að hafa Jiað í liendi sér að breyta núverandi lýðveld- isstjórnarskrá í Jijóðveld- isstjórnarskrá hvenær sem hún vill og livað sem flokk- arnir segja. En búast má við, að flokk- arnir í bezta tilfelli líti bina nýju þjóðarlireyfingu óhýru auga. Því að enda þótt inn- an flokkanna séu til margir mætir menn og góðgjarnir, þá má þó alltaf vænta þess, að þeir óski fyrst að sjá, að Hins vegar eiga Arabakynjiætt- ir Palestínu allar arabiskar ná- grannaþjóðir sínar og jafnvel allar Múbameðstrúarjijóðir að baklijalli. En Bretar eru sem milli steins og sleggju og önn- ur stórveldi, einkurn Bandarík- in, dragast inn í vandamálið. Því að Gyðingar liafa nú snúið öllum sínum áróðursmætti að Bandaríkjunum, er þeiin Jiykir sem Bretar ætli að bregðast. 1 tilefni af þessu liefur liið fræga tímarit Readers Digest tekið það til ráðs að senda trún aðarmann sinn til Palestínu til þess að kanna málavöxtu og gera skýrslu um til stjórnar tímaritsins, svo að Jiað geti tek- ið sjálfstæða og viturlega af- stöðu í umræðum þessara mála, eftirleiðis. Er skýrslan barst út- gáfustjórninni, þótti lienni svo mikið til hennar koma, að bún ákvað að birta bana sjálfa í tímaritinu. Fer bér á eftir út- dráttur tir henni. Höfundurinn beitir Freder- ick C. Painton. ★ Aðalafstaða aðiljanna í Pal- estínu-málinu er sem stendur sú, að Gyðingar krefjast leyfis til að auka tölu innflytjenda upp í 4 milljónir alls, en Ar- Frh. á 2. síðu. Jtjóðinni sé einhver alvara með að vilja vera sjálfstæð og stjórna sér sjálf, áður en þeir lina á tökunum. — Af þessum mönnum verður þó að heimta, að þeir ekki beiti samskonar óheiðarlegum meðölum, sent flokkarnir hafa notað hingað til, eða reyni að villa um fyrir þjóð- inni í hinni nýju og eiginlegu sjálfstæðisbaráttu hennar. Það sem heimta verður af flokkunum er það, að þeir lialdi flokkslegum áhrifum utan við liina nýju stjórnar- skrársamningu þjóðarinnar. — Og að sínu leyti verður þjóðin að gæta þess, að lialda þessu mikilsverða fyrirtæki sínu utan við öll partasjón- armið, og allra sízt ákalla J>ar aðstoð eða íblutun flokk anna.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.