Ingólfur - 13.11.1944, Síða 5
INGÓLFUR
5
Oþöpf uppskera
NYUNGAH
Soðnar kartöflur ])ykja
sæmilegur matur, einkum ef
hægt er að krydda þær rtieð
ofurlitlu af fiski eða kjöti. Sum
arið 1943, skar drottinn vor við
neglur sér uppskeru þessa á-
gaeta undirvaxtar og gerði okk-
ur Islendingum ])ar með stór-
an greiða, sem vér getum seint
fullþakkað, með því liann skaff
aði okkur í staðinn ágætar er-
lendar kartöflur, sem fluttar
voru inn og seldar með góðum
liagnaði á 80 aura livert kíló
í smásölu; linaði verðbólgu og
læknaði vísitölu eins og lians
er von og vísa, ef liann er lál-
inn sjálfráður. —
En á þessu blessaða frelsis-
sumri, 1944, þóknaöist skapar-
anum að láta sólina skína ofur-
lítið skár, svo uppskeran lukk-
aðist, líklega betur en nokkru
Frli. af 4. síöu.
við starfsliðið, þegar eittbvað
stendur til. Nýlega þurfti ber-
inn að fá gerð ógrynni af tjöld-
um á stutlum tíma. Engin verk-
smiðja treystist til að leysa
þetta af hendi, nema þessi eina.
Deild sú, er saumar tjöld, var
spurð til ráða, livort hún gæti
afkastað ]>essu á fjórum mán-
uðum. Og svarið kom liiklaust.
Já. Vaktir voru settar og unn-
ið allan sólarbringinn, og tveim
dögum fyrir liinn tilsetta tíma,
var öllu lokið. Slík vinnubrögð
eru launin fyrir þá aðbúð og
viðgerð alla, sein starfsfólkið
býr við í þessari verksmiðju.
Mætti ekki sníða meira af at-
liafnalífi og sambúð manna í
heimi bér eftir þessari fyrir-
mynd ?
(Endursagt úr Reader’s Digest)
Pétur Sigurðsson.
sinni; jafnvel þó reynslan liafi
sýnt, að slík uppskera er okk-
ur ekki lioll, og mundi Hafn-
arfjarðarhraun gera oss stóran
greiða, ef það vildi sýna oss það
lítillæti, að taka til sín þó ekki
væri meir en tæpar 100 þús.
tunnur af þessa árs uppskeru,
til jöfnunar á þeim smásmug-
lega kjötskammti, er það lét
sér nægja árið áður. En eins og
kunnugt er, fékk bæstvirt Hafn
arfjarðarhraun engar kartöflur
árið 1943, og þaðanaf síður róf-
ur, því maðkurinn var svo
miskunnsamur að fara' írófuna,
til stórra bagsmuna fyrir land
og lýð. Sama er að segja um
mæðiveikina, á benni hefur orð
ið miljónagróði; án liennar og
annara þjóðhollra fjárpesta
væri ríkissjóður nú sennilega
orðinn gjaldþrota. En svo er
nú kartöf lumyglan; liún gat
ekki látið sjá^sig að neinu ráði,
því er nú ver og miður. Drott-
inn sparaði liana, ef til vill um
of; því horfir nú til stórra
vandræða á voru landi, Islandi.
Vísitalan befur bækkað um 6
stig, af þessum orsökum einum
saman og inátti þó ekki við
liærri tign. Auk þess skuldbind-
ur ríkissjóður’ sig, að verðbæta
með 30 aurum livert kartöflu-
kíló, sem keypt er og selt, livort
sem þær eru étnar strax eða
seldar Grænmetiseinkasölunni
aftur. Gæti bagsýnn kaupmað-
ur lialdið við hringrásinni og
haft góðan bagnað, enda þótt
bann borgaöi einliverjum
,,framleiðanda“ sæmileg dag-
laun. Loks liefur þessi vel-
heppnaða kartöfluuppskera
lagt ríkisstjórnina að velli, ©n
það þykja lítil tíðindi. Má því
með sanni segja, að nú, eins og
sakir standa,. fari kartöflurnar
einar með völd í þessu landi,
eftir að hafa órðið banabiti á
liæstu stöðum. Færi nii bezt á
því að flylja út sjálfa Græn-
metiseinkasöluna og nokkrar
„nefndir“ með lienni, er gjarn-
an mættu rnissa sig, en gætu
kannske starfað að einliverjum
heppilegri iðnaði erlendis, með
því þær þoldu ekki að sjá 80
aura hámarksverðið í friði, sem
var þó alltof liátt fyrir. Aðal-
atriðið og eini kjarni málsins
er jiessi: Þaö átti aS láta kart-
öflurnar algerlega afskiftalaus-
ar, aöeins aS setja á uppsker-
una liámarksverS í smásölu,
sem engin ástceSa var til aS
fœri fratn úr 80 aurum á kíló.
Fólk liefði tekið upp úr görð-
um sínum og birt sína uppskeru
allt að einu. Og þó einliverjir
hefðu látið það ógert, gat það
þó aldrei orðið nema til bless-
unar. Þessar dýru og yfirdrifnu
skipulagsnefndir, sem livergi er
bægt að þverfóta fyrir, eiga sína
sök í ófarnaði dýrtíðarbölsins.
Það er alltaf þvælt um auka-
atriðin, aftur og fram, en aldr-
ei litið á kjarnann.
I dýrtíðar- og verðbólguum-
ræðum alþingismanna, er út-
varpað var í gærkveldi, forðuð-
ust þingmenn, allir sem einn
maður, að koma nokkursstað-
ar nálægt kjarna málsins: kart-
öfluhneykslinu, og var það svo
sem auðvitað, að einbversstað-
ar lægi bundurinn grafinn.
Af kartöflunum skuluð þér
]>ekkja þá, en ekki af ávöxtun-
um, með því kartöflur teljast
ekki til ávaxta, lieldur undir-
vaxta.
Reykjavík, 29. sept. 1944.
Jochum M. Eggertsson.
Þeytivélarnar nýju.
Þeytivélar eða þeytur vilja
sumir nefna vélarnar, sem reka
liin nýju flugskeyti Þjóðverja,
því að þær ganga fyrir þenslu-
gasi sem þeytir skrúfulausum
loftfleyjum áfram með feikna-
hraða. Sumir kalla þetta rak-
ettuvélar, en það er villandi af
tvennum ástæðum.
Þenslugas þeytunnar mynd-
ast ekki úr föstu sprengiefni
eins og í rakettum eða eldflug-
um, lieldur úr venjulegri breyf-
ilolíu, sein gjarna má vera af
grófri tegund. Þá er þeytan
heldur ekki rekin af samfelldri
gasspyrnu, Iieldur af fjölspreng
ingum með fleirtugatíðni á sek-
úndu. Eftir því bve þessi tíðni
er liá eða lág, gefur útrok vél-
arinnar frá sér liærri eða lægri
tón, sem minnir á hljóðið í
venjulegum flugvélum. — Á
milli liinna tíðu sprenginga sog-
ar gasliólf þeytunnar inn í sig
bæði loft og olíu, sem bland-
ast saman og myndar sprengi-
gas eins og í venjulegum mótor.
Um leiö og og kviknar á því frá
neistakerti, springur það og
myndar þenslugas. En í stað
þess að þrýsta á mótorstimpil,
um leið og það þenst út, spyrn-
ir það framhlið sjálfs gasliólfs-
ins, sem er á móti útblæslrin-
um, fram á við. Þessar spyrnur
eru, eins og áður er sagt, svo
tíðar, að þær verka á loftfleyið
eins og samfelldur þrýstingur
áfram og sparar því venjulegan
mótor með loftskrúfu. Enda
þótt útþensluspenningurinn í
gasliólfi þeytunnar sé minni en
í mótor, verða ábrifin samt
sterkari af því að þau verka
beint. Hraði þeytufleysins verð-
ur því álíka eða meiri en á
liröðustu orustufleyjum, enda
þótt þeytan sé svo einföld sem
bún er.
Enn sem komið er, liefur
þeytan’ þann mikla ókost, að
vera ef til vill 5—6 sinnum olíu
frekari en venjulegir flugmót-
orar. Þeytufleyin verða þyí
ekki notuð til langflugs að svo
stöddu. En menn telja víst að
sparneytnari þeytur muni bráð-
lega verða fundnar upp. Verð-
ur eflaust lögð mikil áberzla á
að endurbæta þeytuna, því að
bún befur t. d. þessa kosti fram
yfir mótorinn: — Hún er marg
falt einfaldari, ódýrari og létt-
ari — notar ódýrari olíu, er
auðveldari í meðferð, slitnar
lítið, auðveld að endurnýja,
veldur minni titringi, sem ger-
ir að fleyskrokkurinn þarf ekki
að vera eins sterkur og dýr,
og heldur ekki þarf bann eins
liáa hjólagrind af því að eng-
in loftskrúfa er notuð.
Það er því talið víst að ekki
líði á löngu áður en farið verði
að nota þeytur í allskonar loft-
fley. — Sumir halda að það
verði baganlegt a. m. k. í byrj-
un að nota þeytur í sambandi
við binar nýju gastúrbínur. —
Talað er um að nota þeytur í
bíla. En það liefur enn ýmsa
skil janlega ókosti í för með sér,
livað sem síðar verður.
Lýsnar úr sögunni?
Mesta undralyf stríðstímans
er penísillín, en hið næst mark-
verðasta er talið að vera skor-
dýraeitur, sem gengur undir
merkinu DDT (dicbloro-dipb-
enyl-tricliloroetlian). — Það
drepur lýs og inörg önnur skor-
kvikindi (og þó ekki öll) svo
sem möl, veggjalýs og flestar
tegundir af flugum.
Frb. á 6. síðu.
ir, er þessi tilliögun fyrir löngu
viðurkennd meðal demókrat-
ískra þjóða. En á sviði fram-
kvæmdavalds og löggjafar er
allt í meiri óvissu, þareð vald
bagsmunaflokka befur náð þar
ofmiklum tökum. —
Fjórða stigs uppistaða brezka
ríkisins er það sem raunveru-
lega beldur ríkinu saman. Hún
er fólgin í almennt viður-
kenndu og vinsælu konungs-
valdi, sérstakri efridcild í þing-
inu (og þó ekki nógu sterkri),
traustu dómsvaldi, föstum
stjórnarvenjum, voldugri þjóS-
kirkju og ströngu almennings-
áliti. Þessi uppistaöa er sprott-
in upp af reynsluþróun cn ekki
hugsaðri áætlun og skortir því
fræðilegan stuðning. Er bún
þess vegna illa tryggð og ekki
nógu sterk til að mæta liinum
lýðræðilegu annarsstigs öflum
(lygi og lýðskrumi), sem herja
á Breta ekki síður en aðrar
þjóðir. — Það verður því ekki
talið að Bretar eða nein önnur
þjóð bafi náð upp á fjórða stig
ríkisskipulags. Til slíks út-
lieimtist að skipulagið sé sett
á með fullum skilningi á gildi
þriðjaaðilalögmálsins og rök-
vísri útfærslu þess. Enda numdi
þá samstundis liætta allt dekur
við liinar lýðræðilegu annars-
stigs aðferðir. — Allt „veiði-
ráns- og yfirráða“-kerfið bæði í
heild sinni og þess ýmsu mynd-
um verður talið glæpsamlegt
undir fjórðastigs-skipulagi.
★
Það má sjá í liendi sér, að
ekkert félagslíf gelur náð
þroska á öðru og þriðja stigi.
Þessi stig eru bæði út af fyrir
sig stjórnlega séð óvirkileg, ó-
varanleg og óstarfbæf til lengd-
ar. Þau byggjast ýmist á þeim
ófróma eða fróma misskilningi
á demókratísku stefnunni, að
lýðurinn geti stjórnað sér sjálf-
ur ýmist með kosningastríði, at-
kvæðagreiðslum og meiribluta-
valdi, eða þá með friðsöniu
samkomulagi einu saman. En
bvorttveggja er stjórnfarsleg
fjarstæða og reynist ógerlegt.
Þegar það samt sýnist að liafa
getað gerst á vissuin tímabilum,
þá er það vegna þess, að hlut-
aðeigandi ríki bafa lifað á
stjórnlegum erfðavenjum frá
fyrra skipulagi. En þessar venj-
ur bafa. jafnan gengið iir sér
smátt og smátt. — AnnaSstigiS
er auðsæ lielstefna, sem ber
dauðamein sitt í sér. En liinn
sanngjarni liugsunarliáttur
þriSjasligs getur lieldur aldrei
til lengdar staðist árásir og á-
róður annarsstigs-aflanna. 1
flestum tilfcllum dregst þjóðin
brátt niður á annað stig og
verður svo oftast að lilíta ör-
lögum þess, sem eru þau að
lenda undir þvingunareinræði
(despótí eða týranní). — I
færri tilfellum er lnin svo liepp
in að lenda undir þriðjastigs
einræði eða svonefnt landsföð-
ureinræði (patriarkí) líkt því
sem t. d. Portúgal befur nú. —
I þriðja lagi getur skeð, að þjóð
in nái það mikilli sjálfsvitund
að liún geti myndað sér meira
eða minna fullkomið fjórSa-
stigs stjórnskipulag, það er að
segja þjóSrœSilegt ríkisvald. —
Skilyrði myndast nú óðum
til þess, að það takist að sýna
öllum skynbærum mönnum það
svart á hvítu með fræðilegum
rökum, að fjórða stigs ríkis-
skipulagið er það eina rétla,
lífræna og varanlega.
Þegar menn liafa lært að
skilja þessi frumatriði og sjá
livað þau eru einföld og eðli-
leg — þá myndast keppni með-
al þjóðanna um að laga stjórn-
skipanir sínar eftir þeim, og
eigi aðeins það, beldur verður
frumregla þriðjaaðilans notuð
sem undirslaða undir inyndun
nýrra þjóSabatidalaga. Þetta
var að vísu reynt eftir fyrra
stríðið. Formið var að mestu
rétt, en það skorli nægilega
sterkt þjóðafylgi og frarn-
kvæmdavald. — Núverandi
styrjökl kann að skerpa eitt-
livað skilninginn, svo aö næsta
tilraun verði virkari til við-
halds lieimsfriðinum.
★
Eðlilegt er að sú spurning
kveði sér liljóðs, bvort bægt sé
að vænta þess, að þjóð eins og
vér íslendingar geti umsvifa-
laust undið sér af öðru stigi
upp á fjórða sig. Og ennþá
fjarstæðara kynni að sýnast að
stríðsþjóðirnar, sem nii lirekj-
ast á fyrsta stigi geti þegar að
stríðinu loknu slofnað með sér
varanlegt fjórða stigs samband.
En þess er að gæta, að borf-
urnar á þessu miðast alls ekki
við það ástand, sem blutaðeig-
andi þjóð eða þjóðir eiga við
að búa á ákveðnu augnabliki,
heldur við það, hvaða reynslu
skóla þær liafa fengið og livað
tekist að læra í honum.
Það má segja, að því aum-
ara sem ástandiö er orðið, því
auðveldara sé að hefja það upp
á fjórða sig ef réttur skilning-
ur á því er fyrir hendi. Reynsl-
an virðist og einmitt sanna
þetta, samanber áðurnefnda
stofnuu Þjóðabandalagsins, eft-
ir hörmungar fyrra stríðsins.
Nú verður varla sagt uin oss
Islendinga, að vér séum svo
frumstæður kvnstofn og illa
upplýstur, að vort rétta heim-
kynni sé á veiðistiginu og
livergi annarsstaðar. Bæði vér
sjálfir og aðrir er til þekkja,
munu telja oss fært að taka
upp og semja oss að siðmennt-
uöum skipulagsháttum, er oss
bjóðast, á við liverja aðra þjóð.
Saga vor og bókmenntir sýna,
að meira en nógir liæfileikar
eru liér fyrir liendi til að lialda
uppi stjórnlegri ræktarmenn-
ingu. Það sem á sýnist skorta
er aðeins skilningur á því aS
oss sé þetta nauSsynlegl! Þessi
skilningur virðist þó einmitt nú
vera óðum að glæðast, eftir því
sem auðsærra verður að það
eru einmitt annarsstigs stjórn-
hættirnir, sem eru að bylta
þjóðlífi voru út á barm glöt-
unar.
Skynbærir menn þjóðarinn-
ar sjá það aldrei ef þeir sjá það
ekki nú, að eins og komið er
í lieinnnum á smáþjóð eins og
vér, ekki nema á því tvennu
völ: — aS taka upp þá virk-
ustu og varanlegustu stjórn-
hœtti sem til eru eSa heykjast
niSur og hœtta aS vera sjálf-
stæS.
Það á að efla hugrekki þjóð-
arinnar til að taka upp þjóð-
ræðilega fjórðá stigs stjórnskip-
un, að rétt hugsað skipulag er
allt af margfalt auSlœrSara og
auSveldara í framkvæmd cn
skakkt.
H. J.
----o-----