Ingólfur - 13.11.1944, Síða 8

Ingólfur - 13.11.1944, Síða 8
8 INGÓLFUR Þ|óddeildln stenzt allap ápasir með alla þingmennina! Þetta er í rauninni það sama og að ekkert eiginlegt ríki sé í landinu. Því að andstœSir sér- liagsmunir geta aldrei haldiS uppi ríki. Þetta ætti að vera fyrirfram augljóst og enda margsannað af reynslunni. Það er annars mjög langt frá því, að þjóðveldisstefnan leggi eingöngu áherzlu á heildarhag- inn og vilji rýra sérhagsmun- ina og umboðsvald þeirra. — Þvert á móti sýnum vér fram á, að sérhagsmunir þurfi alls ekki að vera andstæðir sín á milli eða skaðlegir fyrir heild- arhag, en verSi þaS jajnan þeg- ar ekkert heildarvald er fyrir hendi til að tryggja friðinn og halda jafnvægi, samstefnu og samstuðningi á milli liinna ýmsu parta þjóðarinnar. Enda gefur þjóðveldisstefnan þessum málspörtum í skipulagi sínu einmitt hið fullkomnasta tæki- færi til að túlka hagsmuni sína og sjónarmið. Enda þótt flokkaáhrif vrðu fyrst í stað allrík undir þjóð- veldisskipulagi, þá hefur hin réttláta valda- og verkaskipting á milli þjóðarpartanna bráð- lega þau álirif að liin fyrri tog- streita á milli þeirra lilýtur að hverfa að miklu leyti, þar sem þeir fara þá einungis með parta umboð en keppnin um æðstu völd, yfirráð og þrælatök liver á öðrum eru úr sögunni. Hinar óbeinu kosningar til þjóðdeildarinnar liljóta einnig að hafa þau áhrif að hver þjóð deildarþingmaður veit sig aldr- ei skulda einum þjóðarparti (eða flokki) sæti sitt fremur en öðrum. Þeir finna sig því allir — hver um sig — aðeins sem umboðsmenn allrar þjóðarinn- ar. — Það styrkir bæði traust þeirra á sjálfum sér og traust annarra á þeim. Á fundinum í Guðspekihús- inu 5. okt. var eins og vant er vakinn upp gamall draugur til höfuðs þeirri fyrirætlun þjóð- veldismanna: — að leggja efri deild Alþingis undir þjóðina, og gera hana að málsvara lieild- arliagsins við hliðina á neðri- deild, sem yrði áfram lýðdeild eða stéttaþing. — Draugurinn er þessi: — að flokkarnir muni allt af finna einhver ráð til að hafa áhrif á kosningarnar til þjóðdeildarinnar enda þótt strangar skorður yrðu við því reistar og enda glæpsamlegt tal ið og refsivert á sama liátt og það að reyna að hnekkja rétt- dæmi Hæstaréttar. Annars hljóta þær að fara að hafa sín áhrif, þessar þrá- látu ásakanir á hendur flokka- valdinu fyrir það, hvað það sé orðið hættulegt fyrir hið ai- menna frelsi manna og sjálf- stæði. Og ekki gerir það flokk- ana vinsælli þótt sífellt sé bent á þá sem þá allsherjar þjóð- fjendur, sem strax hljóti að rísa upp og reyna að hindra hverja tilraun þjóðarinnar til að endurreisa þing sitt og rétt- aröryggi. Auðvitað er þessi minnimátt- arkennd manna gegn flokkun- um, þegar að er gætt, gersam- lega ástæðulaus. Það eru einmitt flokkamir sem nú eru alira hræddastir um sinn hag og hafa líka fulla á- stæðu til þess. Hin almenna hræðsla við þá hræddu fer því að verða allbrosleg allt hvað líður. Mjög svo réttmæta athuga- semd gerði Páll Magnússon lög- fræðingur á ofannefndum fundi. Hann sagði: — „Látum flokkana aðeins reyna að brjóta kosningarreglur þjóðdeildar- innar, og segjum að þeim tak- ist að hafa einhver áhrif á það hverjir ná kosningu. — Deild- in mun þrátt fyrir þetta reyna að halda uppi heiðri sínum sem þjóðdeild og forðast að sýna flokkalit. Reynslan sýnir, að undanfarið hafa þingmenn yf- irléitt reynt að vera trúir þeim sem þeir fara með umboð fyrir. En það em flokkar þeirra og kjördæmi. Á sama hátt munu þingmenn þjóðdeildarinnar yf- irleitt leitast við að sýna um- boðsgjafa sínum, þjóðarheihl- inni trúmennsku“. Þetta er alveg rétt athugað. Vér Þjóðveldismenn byggj- um einmitt kenningu vora á því, að þeir þjóðfélagsborgar- ar, sem yfirleitt koma til greina við allskonar kosningar, séu þó það áreiðanlegir menn að þeim sé trúandi fyrir umboði. Vér höldum því þess vegna ekki fram, að þingmenn þeir sem nú eru, séu óheiðarlegir í sjálfu sér. En vér segjum að þeir vegna hugsunarleysis og vanþekkingar á siðuðu félags- samneyti hafi látið berast með straumi óheiðarlegrar stjórnar- farsþróunar, sem svíkur þjóð- arheihlina um löghelgaða máls vöm á þinginu: — lætur stéttir og sérhagsmunaflokka ráða báð um deildum þingsins og sitja Gatnagerðin og hreinlætið Það var orð í tíma talað, er minnst var á gatnagerðina í 9. tbl. Ingólfs. Ég vil taka í sama streng og sá er vítti þær vinnuaðferðir, að láta götur liggja mánuðum saman hálfvið- gerðar. Ég veit það vel, að á- stæðan er ekki allt af vanræksla eða tómlæti verkstjórnarinnar. Ástæðan getur verið sú, er bæj- arverkfræðingur hefur látið (8umum) blöðunum í té, að efni skorti til malbikunar, eins og t. d. nú í Ásvallagötuna. En framvegis verður þá að gera þá kröfu, að ekki sé byrjað á götu- viðgerð fyrr en tryggt er, að unnt sé að halda viðstöðulaust áfram þangað til verkinu er lok ið. Það tillit verður að taka til þeirra manna, sem við göturnar búa, auk þess sem það verkar beinlínis hneykslanlega ef ekki beint spillandi á ahnennt vinnu kapp að sjá opinbera verk- stjórn gefa illt fordæmi um seinlæti og silakeppshátt. Ég get ekki að því gert að ég bölva allt af sáran, er ég sé ábyrjað verk, sem ekki er unnið við. Það er hart að þurfa að lesa um kynblendingaríki í Mið- Ameríku, sem fljúga fram úr okkur í reglusemi, verkhygg- indum og hreinlæti, og einkum sárt að þurfa að auglýsa það fyrir hinum mörgu úrlending- um, er landið gista, hvað allt þarf að ganga hér óskaplega seint. — Sá áhugi er virðingar- verður, er lögreglan sýnir til að gæta hreinlætis í bænum. En þá verða líka að koma aðr- ar sorpkirnur við liúsin, en þess ar illa lokuðu blikktunnur, sem víða eru og breiða út frá sér ódaun í allar áttir.--------- II. IIIIIHIIIIIIIIII@llllllllllll@l|||||||||||íl]||iíll||||||[^]|||||||||]j|[^]|||||l Gen, Bradley fær eikarlaufið. Eisénhower, æ.Ssti hershöfSingi innrúsarhers Bandamanna, sæmir Omar N. Bradey hershöfSingja 1. hers Bandaríkja- manna í Frakklandi eikarlaufs-heiSursmerkinu. Frli. af 7. síðu. „Mér er sagt, að nú sé ég andstæðingur ykkar, þar sem ég er Kreoli. Ef þið Philip setjið ekki fyrir ykkur þessa sorglegu staðreynd, myndi mér þykja vænt um að fá ykkur til miðdegisverðar kl. 3 á fimmtudag. Ég veit ekki, liver tilgangur stríðsins er, og Walter segir, að ég muni ekki skilja hann, þó að liann reyndi að út- skýra það fyrir mér. Mig grunar, að hann skilji liann ekki heldur, en það segi ég nú ekki við hann. Hefurðu heyrt, að vinkona þín, Mrs. St. Clair frá Pennsylvaníu, hefur eignast tvíbura, — tvær telpur. Þá eiga þau hjón- in sjö dætur, og ef þau eru ekki þegar byrjuð að safna í heimanmund, bið ég guð að lijálpa þeim, þegar þær verða gjafvaxta. Sem stendur á ég þó ekki nema Babette, en guð hefur allt vort ráð í hendi sér. Hefurðu lieyrt nokkuð af Dolores? Þírt Gervaise“. Juditli svaraði, að þau myndu með ánægju koma, að hún skildi ekkert í stríðinu og að hún hefði ekkert frétt af Dolores. Allir töluðu mn stríðið og allir virtust ásáttir um, að ekkert væri við því að gera. En svo kom fregn í sept- ember þess efnis, að Galvez landsstjóri færi með her- sveitir upp með fljótinu að vestanverðu. Pliilip kvað ekkert við það að atliuga, þar sein vesturströnd fljóts- ins heyrði undir Spán. En Juditli varð svo óttaslegin, að hún lét Mammy flytja börnin inn í hjónaherbergið og vakti liálfa nóttina. Hún bjóst við fallbyssuskotum á liverri stund, enda þótt Pliilip hefði fullyrt, að Galvez landsstjóri væri skynsamari en svo, að liann færi að eyði- leggja indigoakrana með skothríð, og steinsvaf. Um morg- uninn voru liermennirnir horfnir, og það kom í ljós, að Philip hafði haft rétt fyrir sér. Margir dagar liðu, þang- að til þeirra varð vart á ný. Philip kom með tíðindin sunnudag nokkurn, er Judith var að búa sig til kirkju. Hún var í nýjuin silkikjól í bláum litbrigðuin yfir rönd- óttum undirkjól og var að spegla sig, er Philip kom. Hann hafði riðið að heiman snemma til að fá fréttir. „Þú verður að flýta þér að hafa fataskipti“, sagði Juditli. „Ég lét Angelique taka til fötin þín og liárkoll- una, sem var liðuð síðast. Flýttu þér, annars komum við of seint“. IJann tók báðum höndum um axlir lienni og sagði: „Miklar fréttir! Það verður ekkert af messu!“ „Ekkert af messu? Mætti ég spyrja, við hvað þú átt?“ Juditli skaut neðri vörinni fram. Pliilip hafði auðsjá- anlega verið á veitingahúsi og drukkið nokkuð fast. „Við skulum koma yfir að Lynhaven, Gervaise get- ur kennt okkur að tala. Við erum ekki lengur Englend- ingar. Við erum spönsk .... kaþólsk .... lieiðin .... enginn veit eiginlega, livað við erum, því að skipanirn- ar, sem út hafa verið gefnar, eru á spönsku, sem enginn skilur hér. Hann hló og kleip liana í kinnina. Judith glápti á liann. „Philip, ertu eins fullur og þú lætur? Hvað hefur skeð?“ Hann tók pípuna sína og fór að troða í liana. „Hringdu og segðu Angelique að færa mér eld. Það liefur ótal margt skeð. Galvez landsstjóri fór með hermennina til Báton Rouge . .. . “ „Hringdu sjálfur. Og svo?“ „— — og sigraði virki enska setuliðsins, sem búið er að lianga þar árum saman, án þess að aðliafast neitt og hrósar sennilega happi yfir að vera leyst af liólmi-------“ Hún stappaði fætinum í gólfið. „Hættu að tönnlast á pípunni og talaðu skýrt. Hvað gerðist svo?“ „------og svo‘\ sagði Philip, um leið og liann sett- ist á rúmið og tók í bjöllustrenginn, „svo sendi hann hershöfðingjann Delavillebeuvre —-------“ „Hershöfðingjann hvað?“ „Ástin mín, ekki get ég gert að því, þó að hann lieiti þessu nafni. En sem sagt Galvez sendi hann til Natchez, sem var óvíggirt, og liann tilkynnti forystumönnum bæj- arins, að nýbyggðin Natchez allt að Manchac væri lögð undir Galvez landsstjóra í New Orleans og hans hátign Spánarkonung, og annaðhvort skyldu þeir samþykkja eða fara í stríð-----komdu með eld, Angelique“.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.