Ingólfur - 19.03.1945, Side 3

Ingólfur - 19.03.1945, Side 3
IN GÓLFUR 3 Takmark lífsins jafngcngi cr ÖMungar allra iíma hafa 'bótt bölsýnir. IIefvr oft veriö á þa8 bent, aS illn vœri nú komiö ef rétt vœri hiS gamla múltœki þeirra: — „Heimur versnandi fer“. En hvernig er þá þessu var- iS? — Hafa öldungarnir og böl- , sýnin þá algerlega rangt fyrir sér? Nei, svo er ekki. •— En höl- sýnin er aSeins of smásýn í rúmii og tíma: — þröngsýn í niminu eSa á líSaruii stund og skammsýn fram í límann. Hún véitir aSeins athygli ein- stökum þróunum á takmörkuS- um svíSurn. En þœr ganga \fir- leitt niSur á viS. ÞaS sem kallaS er þróanir, eru orsaka og afleiSmgakeSjur. Þegai þær eru ekki innblásn- ,ar eSa haldiS uppi af lifandi framtáki, renna þær< eins og vatniS 'áfram undan hallanum ,og út 'í sandihn eftir leiSum hinnar minnslu fyrirstöSu. ÞaS sem mótar daglega lífiS, - virSast rriest vera stuttrhiSa til- lilaup og iilraunir, sem hjaSna ;svo hiSur aftur. Þessu hafa allir aihugulir íöldungar tékjS.eftir. Gtg þess vegna lianiir þeim viS úS sýn- <ast svo si\<n, flestu. scm þeir Jhaja séS í samhengi, hafílhrák- ,áS síSan 'þéir fyrst munaúil. ÞáS er t. 'd. augljóst, aS jafn- hliSa ’því áS þróun efnislegrar tw'kni og franikvœmda hefur 'á síSasta mannsaldri blásiS út enn arur en rnenn, vita áSur dœmí tií, hefur öll langmiSa- viSleitniv dofnaS og allrj heildarstjó.rn og rá&deild um var&veizlu og á.vöxlun inna gceSa hrakaS. ÞaS hefwr líka stórlega slakn- aS á framtahi og dugnaSi ein- istaklingsins — aS tetla má Jíku hlutfallí viS þaS hversu miklu minni fyrirhöfxi þaS host ar nú en áSur aS hajia ofan af fyrir sér. Menn fœra ekki alnuennt upp kröfurnar til sjálfra sín eftir því sem betur gengur, en aftur því nveir kröfurnar til an.na.rra. Líkjast ménn aS þessu leyti lötum sundmönnum, sem reyna tS halda sér á floti tneS því aS stySja hvor á annan, en grípa fyrst til eígin krafta er þeír finrur. aS báSir muni sökkva. Og þaS eru nú einmitt bessi VIÐBRÖGÐ SJÁLFSBJÁRG- ARINNAR, sem hafa haldui heiminum uppi lil þessa — þessi sjálfsdáS, sem varla örl- ar á fyrr en í harSbakka slœr, nema hjá sérstaklega ínnblásn- um andans mönnum. ur jarSIífiS svoiw. skrykkjóu — meS stórum andlegum átökum og svo kyrrstöSu og afturför á milli. Allt bendir á aS þaS sé hiS kröftuga .1AFNGENGI sem sé takmark lífsins. — Og virSist þaS aSeins geta náSst meS þolinmóSri samœfingu krafta sálar og líkama undir einingarstjórn andans, sem er markvísin sjálf. Alli.r vita a& gangur véla -verS ur eftir því fullkomnari ffg virk ari, sem unnt er aS gera hann jn.fn.arL — Líku rnáli gegnir um líf m.anna og liedla þjóSa. A < þeim sviSum, sem þaS nádgast hinn rólega, hljóSa og jafna gang, nær þaS snertimgu niS andaxin og eilífSina — en hún er Iti'S fullkomna jafngengi. ★ Merkar málfræði- raBinsóknir Eróf. Alcxamler Johannesson liefur birt tvær greinir í hinu nurka enfka tímariti „Nature1” 5. febr. og 7. okt. ;f. á. — Er ljin fyrri útdráttur úr bók kans, sem kom út 1943 „Um frumtuxigu Indögermana og framheimkyimiw (Árb. Háskól- ans). Höf. lieldnr því fram, aS ÞaS sem nefnt er hinu ófull- allur aðalkjammn af orðrótum komna nafni ÞJÓÐRÆÐI er í þessa málstofns sé orðinn til í raunverulega andleg stefna og1 nánu samræmi við líkamlegt innblásin. — ÞjóSrœSiS er hVS- öruggasta skref, sem unnt er aö stíga inn á braut félagslegs friS- ar og jafngengis. AFENGISBARATTAN í síðasta hlaði .var forsíðu- grein um áfengismálin og það ófremdarástand, sem þau væru nú í þrátt fyrir óvenju langa og barðsnúna baráttu fyrir afnámi drykkjuskapar.. Var niðurstaðan sú, að slík- ur skæruliernaður, sem þessi væri vonlaus og árangurslaus krafteyðsla, að undanteknu því hjálparstarfi sem bindindisfé- lögin viima beint og óbeint inn- anfélags í því skyni að bægja einstökum mönnum frá drykkjuskap. — Á það vai einnig bent, að v.onlaust ,væri um það að skiptandi lýðræðis- stjórnir mundu hefja nokkra markvissa stefnn til siðbótir a þessu sviði freinur en öðrum. llver sú flokkræðisstjórn sem sýndi alvöru í sh'ka átt mundi tapa fleiri atkvæöum cn hún þættist mega missa, eu .vegar ekki fá aðra viöurkenn ingu frá bindindismömmm en þá, að liverri beiðarlegri sj jórn .væri skylt að vinna á inóti Þessi gangur lífsins er harla eftirlektarverSur. Hann bendir á aS lífiS hljóti aS vera tvenns konar eSlis: ~ EIGINLEGT eSa andlegt og ÓEIGINLEGT. eSa þaS sem vér greinum sem efnislega tilveru og daglegt líf. Andlega lífiS virSist hafa náS mjög ófullkomnum tökum á ýmsum sviSurn hinnar sýni ■ legu tilveru. — Þess vegna geng aunn- i ^drvkkjuskap. .Drykkjuskapurinn vejðm aJdrei lamaður nema með kerf- isbundnum vísindalegum lang- 1 miða-aöferðum. Memi gera allt af uppresin gegn ofbeinum og fljótvirkum aðgerðum. Á þeirri reynslu byggist hin gamla regla að ráðast ekki á liið illa held- ur vinna það með lagni. Mann- eðlið er ekki illt, en það verð- ur illt þegar ráðist er á veil- ur þess. Það er einkum tvennt, sem bindindismenn hafa flaskað á. Hið fyrra er það að herja of- beint á alla áfengisnautn. Með því hefur ekki unnist annað en það, að breyta breyskleika- syndum í ásetningssyndir: — gera drykkjuskapinn að ásettri stríðandi starfsemi í þjóðlífinu — eins konar óaldarríki í rík- inu. Hitt atriðið er hin stöðuga álierzla sem lögð er á það, bvað öll nautn áfengis sé hættuleg. Menn gá ekki að því, að ekkert er jafn eggjandi fyrir áræði ungra manna, en einmitt það sem er inátulega hættulegt. — Þessi aðferð verkar því öfugt við það sem ætlað er. Innanfélagsstarfsemi bindind ismanna er aftur á móti af réttri tegund að því leyti að bún býður fram félagsleg verð- mæti sem margir finna meiri og betri en þau sem félagsskap- ur Bakkusar er fær um að bjóða. Þetta ■— að bjóða betur en Bakkus — er bin rétta aðferð. Og bana á að nota á öllum svið- um. Allir, og ekki sízt opinbcrir st arfsveitendur, sem ráða yfir lífvænJegum störfum, eiga að nota þau til að bjóða í kapp við Bakkus en ekki til að bjóða í hann eins og vel má segja að nú sé gert. Það á.ekki að gera beint bind indisheb. að skilyrði fyrir op- inberum störfum, en aftur hitt, að strangri reglusemi sé fvlgt. Það á að gefa mönnum frjálst val um regluna eða óregluna, en ekkerl þar á milli. Það ma ekki lieimta ,minna af mönnum í trúnaðarjBtoðum að þeir ekki beinlínis óvirði einföldustu reglur velsæmis með framíerði sínu. — En þefta gerist dag- lega, og þetta er þolað. — Þrátt fyrir alla liina grimmu áfeng- iabaráttu eru drykkjurtlenn ef-‘ lawst rétthærrí bér.en í nokkru öðiu landi. Það liggnr við að þeir eigi hægara ineð að kom- ast að störfum, en aðrir menn — ein.kum opinberam. — Hvað óprúttoi drykkjumanna og sið- leysi á almannafæri lielzt uppi, er alkuunugt. Ef einhverjir rísa upp ú rnóti slíkri upþi- vöðslu á veitingahúsum eða samkomum, jnega þeir jafn- vel eiga von á að fá einnig þá ófullu á móti eér. Þessi forréttur fyllirúta er svo furðulegur, að liann getur ekki átt rætur sínar í öðru en alvarlegum mistökum í bar- áttuaðferðum. Áfengismálasýningin í fyrra mánuði var spor í rétta átt. En það þarf að taka allar stað- reyndir og aðferðir áfengisbar- áttunnar til alvarlegrar endur- skoðunar. Einkunt verður að hafa í huga, að öll þessi óregla er i rauninni aðeins eitt einkenni liins böfuðlausa stjórnfars- áslands í landinu. — Þeir sem ekki vilja endurbæta það, óska þá og sjálfsagt heldur ekki neinnar varanlegrar lausnar á áfengismálimum. — Eflaust eigum vér meira en vér vitum af mönnum, sem skortir markvísi og slefnufestu — mönnum sent eru eins og fæddir skæraliðar — tefla vegna taflsins, spila vegna spil- anna og lierja vegna stríðsins. Er nú nema stigmunur á þess um mönnum og hinum, sem lifa til að drekka? látæði, þannig að talfærin líki eftir lireyfingi.m lians einkum handanna. Styður liöf. þessa kenningu með fjölda dæma. Sir Riclx. Paget hefur komist að eitthvað líkri niðurstöðu um myndun tungumála í bók sinni „Human Speech“ 1930. En rann sóknir dr. Alexanders era alveg sjálfstæðar á sínu sviði. I síðari grein sinni í „Nat- ure“ segir dr. Alexander frá rannsóknum sínum á því bvort semítíska málmyndunin fylgdi sama lögmáli. Kveðst liann liafa fundið að svo væri í sextíu af hundraði liebreskra orðróta er hann rannsakaði. Um þetta efni hafði birzt grein eftir dr. A. í „Eimreiðinni“ í fyrra vor Er sagt að þessar rannsóknir dr. Alexanders bafi vakiö mikla atliygli vísindamanna og muni þær m. a. verða teknar til um- ræðu á fundi málfræðinga bráðlega. liiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimmitimiiiiiiuiiiuuiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiim TILKYNNING | UM SOLU TRJAPLANTNA E Þeir, sem kaupa vilja trjáplöntur á vori komanda, = § geri svo vel að senda skriflegar pantanir á skrifstofu = E skógræktarstjóra fyrir 10. apríl. Eftir þann tíma verð- E E ur ekki tekið á móti pöntunum. E E Verðiö mun verða á þessa leið: E Reynir 3—6 krónur eftir stærð. = E Birki 2—4 krónur eftir stærð. E Víðir, ýinsar tegundir, 1—3 krónur. = Rifs- og Sólber 3—5 krónur. = E I-rvalsplöntur verða nokkru dýrari en úrtíningur ó- = E dýxari. = E Við. kaup á fleiri en 500 plöntum hverrar tegundar E E veiðtir gefhm 20—50% afsláttur. Birkifræ frá baustinu 1942 kostar kr. 30,20 pr. kg. E E en birkifræ frá haustinu 1944 kostar kr. 70.00 pr. kg. = = Plöntur og fræ verður aðeins selt gegn staðgreiðslu. E E Skógarvörður Austurlands • býr á Hallormsstað. E Skógarvörður Norðurlands býr á Vöglum í Fnjóskadal. = E Skógarvörður Vesturlands býr á Beigalda í Borgarfirði. E E Skógarvörður Suðurlands býr á Hlöðum, Selfossi. = E Skógrœkt ríkisins. = .................................................... ..................................uimumummimu........ Happdrætti „Norrænu hallarinnar“ Fyrir aðeins 5 krónur fá þeir, sem vinna í liappdrætti „Norrænu hallar- = innar“, ársdvöl viS háskóla eða annan framhalds- skóla á Nor&urlóndum og ferS til allra höfuSborga NorSurlauda fyrir 2. E Hver vill ekki taka boði um mánaðar skemmtiferð = E um Norðurlönd, að stríðinu loknu; eða ársdvöl t. E = d. í hinum fræga og glaðværa háskólabæ Uppsölmn = fyrir einar fimm krónur? E E Þetta býður liappdrætti „Norrænu liallarinnar“ yð- = = ur, ef heppnin er með. — Vinningar eru tveir. E Hverjir verða þeir lieppnu? Dregið 30. júní. — Kaupið miða strax! E Happdrættismiðarnir eru seldir í flestum bókaverzl- E unum bæjarins og víðar. iTiimmiiuimimmimmiiimmmmmimimuMmmuimiiiiuimiiiimmii

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.