Ingólfur - 01.12.1940, Side 4

Ingólfur - 01.12.1940, Side 4
4 INGÓLFIJR 1. blatS Mjólkuríramleiðendur! Minnist |»ess jafnan, hverja þýðingu mjólknr- framleiðslan liefir fyrir hverja þjóð. Vamlið af fremsta megni alla meðferð mjólkur- innar og gætið í hvívetnna ítrasta hreinlætis I meðferð hcnnar. Það er undirstaða aukinnnar injólkurneyzln. Aukin mjólkurneyzla er til hagshóta fyrir hvoru- tveggju, framleiðemlnr og neytendur! Landssmiðjan V. Símneíní: Landssmíðjan, Reykjavík, Símar: 1680 vírka daga kl 9-18. Annars: Forsljórínn 1681, Járnsmíðjan 1682, Tiésmíðjan 1683. Járnsmíði - - Trésmíði Málmsteypa Húsmæður! — Ef þér viljið fá fljótvirk og endingargóð hreingerningar- meðöl — þá munið eftir að biðja kaupmenn yðar um: Reflex-Sjálfgljáa, Reflex-Gólfbón, Reflex-Rlettavatn, Rcflcx-Mirrolin, Rcflex-Bónolíu. Lakk- og málningar U A I? P A verksmiðjan n/vIVI /V Nokkrar góðar bækur nýútkomnar: ÁRASKIP, eftir Jóhann Bárðarson, með formála eftir Ólaf Lárusson prófessor og fjölda mynda af for- mönnum, skipshöfnum, bátum og fiskimiðum frá Bolungarvík. BÓKIN UM LITLA BRÓÐUR, eftir Gustaf af Geijerstam. Gunnar Árna- son frá Skútustöðum þýddi. SUMAR Á FJÖLLUM, eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekku. ÍSLENZK FRÆÐI: Hrafnkatla eftir Sig. Nordal og Guðmundar saga dýra eftir Magnús próf. Jónsson. ÍSLENZKIR SAGNAÞÆTTIR og þjóð- sögur, eftir Guðna Jónsson. UPPRUNI OG ÁHRIF MÚHAMEÐS- TRÚAR, eftir Fontenay. SKRÍTNIR NÁUNGAR, eftir Huldu. LJÓÐ, eftir Höllu á Laugabóli. SKÍÐASLÓÐIR, eftir Sigmund Ruud. HÓTELROTTUR, eftir Guðmund Ei- ríksson. LATNESK MÁLFRÆÐI, eftir Kristin Ármannsson. GOÐAFRÆÐI NORÐURLANDA, eftir Ólaf Briem. FYRSTU ÁRIN, eftir Guðrúnu Jóns- dóttur. RAUÐSKINNA Jóns Thorarensens, IV. hefti. MYNDIR Ásmundar Sveinssonar. ÍSLENZK ÚRVALSLJÓÐ: Einar Bene- diktsson. RITSAFN JÓNS TRAUSTA. ÁÐUR ÚTKOMNAR: BJÖRN Á REYÐARFELLI, ljóðabálkur Jóns Magnússonar skálds. CARMINA CANENDA, söngbók stúd- enta. DAGINN EFTIR DAUÐANN. EINSTÆÐINGAR, eftir Guðlaugu Benediktsdóttur. 160 FISKRÉTTIR og Grænmeti og ber allt árið, eftír hina vinsælu og ágætu matreiðslukonu, Helgu Sigurðar- dóttur. FRÁ DJÚPI OG STRÖNDUM. FRÁ SAN MICHELE TIL PARÍSAR, eftir Axel Munthe. GLAUMBÆJARGRALLARINN. GRAND HOTEL, eftir Vicki Baum. GÆFUMAÐUR, eftir E. H. Kvaran. HANNES FINNSSON, Meistari Hálf- dán og Jón Halldórsson, æfisögur eftir Jón Helgason biskup. ÍSLENZK ÚRVALSLJÓÐ, I—VII. LJÓÐASAFN Guðm. Guðmundssonar. RIT JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR. NERÓ KEISARI. NÝR BÁTUR Á SJÓ. OG ÁRIN LÍÐA, eftir Sig. Helgason. RÁÐ UNDIR RIFI HVERJU, eftir Wodehouse. RIT UM JARÐELDA. SAGA ELDEYJAR-HJALTA. SAMTÍÐARMENN í SPÉSPEGLI. SUMARDAGAR, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra. SÖGTJR, eftir Þóri Bergsson. UNDIR SÓL AÐ SJÁ (Jakob Smári). TÓNLISTARMENN (Þórður Kristleifs- son). UPP TIL FJALLA, ljóðabók Sigurðar Jónssonar frá Arnarvatni. VTRKIR DAGAR, eftir Hagalín. ÞORLÁKSHÖFN (Sig. Þorsteinsson). ÞROSKALEIÐIR og Leikir og leikföng, eftir Símon Jóh. Ágústsson dr. ÞRÁÐARSPOTTAR, sögur eftir Rann- veigu Sigbjörnsson. En MARCO POLO er jólabókin. Allar þessar bækur og margar fleiri, fást í Bókaverzlun F Isaloldarprentsmiðju 30°|o Ostar írá Sauðárkróki koma í næstu viku. Samband ísl. samvinnufélaga

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/828

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.