Austurland


Austurland - 29.01.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 29.01.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 29 JANUAR 1998 Fimmtudagskvöld 29. jan. Coronakvöld Fimm í fötu á fimmtán hundruð Föstudagskvöld 30. jan. Bjarni Tryggva í Stúkunni Ókeypis inn fyrir miðnœtti. Miðaverð kr. 500. Laugardagskvöld 31. jan. Stúkan opin til kl. 03.00. Þorratilboð á barnum Sunnudagur 1. feb. Kvikmyndasýning kl. 21.00 Frd leikstjóra "Seven" - "The Game" með Michael Douglas og Sean Penn 12 dra aldurstakmark. Miðaverð 500 kr. Þorrablót fyrír alla! Þorrahlaöborð og dansleikur laugardagskvöldið 7. febrúar. Daníel Arason leikur dinneitónlist. Félag harmónikuunnenda Norðfirði og hljómsveitin Bakkus leika fyrir dansí. Miðaverð kr. 2.600,- og fritt á dansleik. Verð ó dansleik 1200 kr. 18 óra aldurstakmark. Skróning og upplýsingar í Egilsbúð. EGILSBUÐ hjatta bat/'utúns Pizza 67 sími 755-6767 og 477-1867 & Hótel Egilsbúð sími 477-1321 Eðli manrifiine fiá sem hefur þekkt e(álfan sig hefur þekkt guö Bahá'ullah Bahá'íar Meskaupstað Ókeypis smáar Athugið! Af gefnu tilefni skal tekið fram að auglýsingar sem geta flokkast undir hefðbundna verslun eða viðskipti verða framvegis ekki birtar í þessum dálki. Þrekhjól Til sölu Home-bike þrekhjól. Verð kr. 8.500.- Upplýsingar í sima 477 1668 Dagmamma Get bætt við mig fleiri börnum á morgnana. Hef leyfi. Dæja s.477 1961 11/11 til sölu Subaru árg. '88 Uppl. ívs.477 1439 og hs. 477 1931 Til sölu Rafmagnsorgel og ísskápur m/ stórum frystiskáp Uppl. í vs.4771439 og hs.477 1931 Til sölu Nýleg Canon EOS Rebel - x myndavél til sölu á 49.500.- Nýlegur símboði, Motorola Bravo kr. 5.900.- Upplýsingar í síma 477 1580 Tapaö - Fundið Rautt seðlaveski tapaðist í Neskaupstað. Finnandi vinsamlega hringi í síma 477-1442 f Bifreiðciskoðcin hf Bifreiðaskoðun í Neskaupstað dagana 4. 11. 18. og 25. febrúar -^ Tímapantanir í Munið að panta síma 570 9090 tímanlega. Starfsfólk loðnubræðslu Síldarvinnslunnar á skólabekk I síðustu viku útskrifuðust liðlega 30 starfsmenn loðnubræðslu Síldarvinnslunnar hf. af skyndihjálparnáskeiði. Námskeiðið var liður í samstarfsverkefni Sfldarvinnslunnar hf. og Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað um tengsl atvinnulífs og skóla. Námskeiðið tók 16 klukkustundir og var starfsfólkinu skipt í tvo hópa. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru þau Lilja Aðalsteinsdóttir og Bjarni Aðalsteinsson. Námskeiðið þótti takast vel og voru þátttakendur mjög ánægðir með þessa tilbreytingu. Fleiri námskeið eru á döfinni á vordögum, að lokinni loðnuvertíð og má þar nefna tölvunámskeið og námskeið í mannlegum samskiptum. Helga M. Steinsson, skólameistari Verkmenntaskólans, sagði í samtali við blaðið að það væri von þeirra sem standa að þessu samstarfi að með þessum hætti takist að koma á varanlegum tengslum milli skóla og atvinnulífs og stuðla um leið að fjölbreytni í starfsháttum. Ljósm. Helga M. Steinsson PORRABLO Alþýðubandalagsins í Neskaupstað verður haldið í Egilsbúð laugardaginn 31. janúar 05 hefst kl. 20.00 Söngur, annálsgrín og gaman Miðasala d skrif stof u Austurlands í Brennu, í dag fimmtudag, kl. 17.00 -19.00. Stjórn ABN Heiðursgestir: Asgeir Magnússon ogAsthildur Lárusdóttir Blótsstjóri: Karl Jóhann Birgisson Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi Koma skal með trog í húsið milli kl. 15.00 -17.00 á þorrablótsdaginn. Gosdrykkir verða þá seldir í Egilsbúð.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.