Austurland


Austurland - 28.05.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 28.05.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 28. MAI 1998 AfiyiÆlisLiÁTÍð B.G. Bros er eíns árs! TaumIaus qUði oq TÍlboð! ¦\A 29. iBal í6stu<íag*voW r Jónas sólstrandargœi íStákunni 23.00 - 03.00 - 18 ára aldurstakmark. Ókeypis aðgangur Tilboð: Stór á verði lítils og skot á 200 kr. 30. maí Stóóóóóóóóóór dansleikur " Vinsælasta hljómsveit landsins SkÍTAMÓRAll Gestir kvöldsins Stæner sem sigraði Músíktilraunir 1998 Miðaverð kr. 1.500 kr - 18 ára aldurstakmark. Pizza og ball. Heimsendingartilboð ársins! Þú kaupir 18"pizzu raeð 3 áleggstegundum og 2 ltr. Coke og borgar 2.300 kr. Þú færð ballmiða að verðmæti 1.500 kr. í kaupbæti. Tilboðið gildir fimmtudag, föstudag og laugardag (ekki í sal) Lokað sunnudag íl.frá kl. 18.00. Opnum afturmánudag kl. 18.00. Árshátið starfsfólks sunnudagskvöld. Þátttökutilkynningar 1 síma 899-2321. EGILSBUÐ lijiuta bœiatins Pizza 67 sími 755-6767 og 477-1867 & Hótel Egilsbúö sími 477-1321 Þemað var ár hafsins Árshátíð leikskólans Balaborgar á Stöðvarfirði var haldin á dög- unum. Að sögn Fjólu Þorsteins- dóttur, starfsmanns leikskólans, var mikið um að vera, t.d. var sýnt handverk, ljóð og einnig verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við þemaverkefni skól- ans, en það var ár hafsins. í tengslum við verkefnið voru t.d. send 6 flöskuskeyti á dögunum, farið í fjöruferðir o.s.frv. „Þetta þemaverkefni hefur vakið það mikla athygli á staðnum að foreldrar og aðrir bæjarbúar hafa verið mjög virkir þátttakendur", sagði Fjóla í samtali við blaðið. „T.d. hafa bæjarbúar fært okkur töluvert af óvenjulegu sjávarfangi, þ.e. hlutum sem nauðsynlegt hefur verið að fletta upp til að komast að því hvað er. Og þegar við FOTBOLTINN Þróttur sigraði Huginn Seyð- isfirði 7 - 1 í fyrstu umferð í Coca-Cola bikamum á Seyð- isfirði á mánudaginn. Þróttur skoraði strax á þriðju mínútu leiksins og var aldrei spurning um hvort liðið væri sterkara. Þeir sem skoruðu voru Hlynur Eiríksson 1 mark, Egill Sverrisson eitt mark, Sigurjón vorum með hátíðina í gær stóð foreldrafélagið fyrir kaffi, þar sem meðlætið tengdist allt sjón- um, t.d. var í boði reykt síld, steiktur karfi og fleira". Slík árshátíð er haldin annað hvert ár í leikskólanum, en hitt árið standa starfsmenn fyrir opnu húsi. Þess má að lokum geta að leikskólinn á 10 ára afmæli á árinu, nánar tiltekið 10. apríl og fyrirhugað er að halda upp á það einhverntímann á næstunni. Ekki er annað að sjá en að börnin á leikskólanum Balaborg á Stöðvarfirði skemmti sér vel á árshátíðinni. Egilsson, 2 mörk, Dragan skoraði eitt mark og Jón Einar Valgeirsson eitt mark. Og síðast en ekki síst skoraði markmaður Þróttar, Valþór Halldórsson, eitt mark úr vítaspyrnu. Að sögn Hlyns Eiríkssonar náði liðið vel saman og lofar þessi byrjun góðu. Góður andi er í liðinu, létt er yfir öllu. Góð liðsheild skapaði þennan góða sigur. Næsti leikur Þróttar er við Huginn í deildinni. I annarri umferð bikarsins mætir Þróttur KVA. Sá leikur fer fram 4. júní í Neskaupstað. Þar verður vænt- anlega um stórleik að ræða. Tvö lið úr sama bæjarfélaginu! KVA hefur leikið tvo leiki, gerðir jafntefli við Stjörnuna en tapaði fyrir Víkingi. íþrótta- og leikjaskóli knattspyrnudeildar Þróttar og Neskaupstaðar Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Skráning Boltadagur, leikir Frjálsíþróttamót, bandímót Frjálst val nemenda Boltadagur, sund hjá eldri Boltadagur, sund hjáyngri Boltadagur, leikir Boltadagur, ratleikur Boltadagur, leikir, kofaborg 0J Hátiðaniót í frjáls- íþróttum. Viöurk.skjöl - 7 flokkur leikur Frjálst val nemenda Boltadagur, leikir, kofaborg Frjálst val nemenda Boltadagur, leikir, kofaborg IH'l'arzan-Íeikur. blak. badminton í íþrótta- ___________húsinu «r "¦ Boltadagur á gras- vellinum, fótboltamót Keppt við annan stað Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Gönguferð, leikir Boltadagur á grasvellinum Frjálst val nemenda Dorgveiðikeppni Frjálsíþróttamót Boltadagur á grasvellinum Boltadagur, bandí- og handboltamót Hjólreiðakeppni, lög- reglan keniur í heimsókn Boltadagur, sund hjá eldri m Frjálst val nemenda BST Frjálst val nemenda Sigling Boltadagur, sundhjáyngri Golfkynning 83 Boltadagur, leikir, kofaborg Boltadagur á grasvellinum knattþrautir K.SÍ Keppt við annan stað I»™ Heimsókn lands- þekktra körfuboltamanna Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Boltadagur, leikir kofaborg Frjálst val nemenda Keppt við annan stað Boltaleikur, leikir, kofaborg Kassabílarallý Leikir, hornabolti, víðavangshlaup Boltadagur á gras- vellinum, gist í tjöldum Frjálstval nemenda Boltadagur, sund hjá eldri Boltadagur, sund hjá yngri Lokadagur, foreldra- dagur, grillveisla og viðurk.- skjðl. Diskótek i Atom l'þrótta- og leikjaskólinn er ætlaður stúlkum og drengjum á aldrinum 5-10 ára Skólinn er starfræktur í júní, júlí og ágúst á mánud., þriðjud., miðvikud., og fimmtud. frá kl. 13:30 - 15:30. Boðiö veröur upp á gæslu við Verkmenntaskólann frá kl. 13:00 I skólanum er boðið upp á fjölmargar greinar íþrótta og leikja, siglingu, göngu- og skoðunaríerð, sund, keppni við aðra staði, kofaborg, dorgveiðikeppni, kassabílarall, grillveislu, ratleik, heimsókn íþróttafólks o.fl. Nýtt: Gist verður í tjöldum á tjaldsvæði bæjarins eina nótt. Ef veður verður slæmt verður hægt að fara inn í íþróttahúsið. Allir nemendur skólans fá bol, bolta og viðurkenningarskjal. Þátttökugjald í skólann er það sama og í fyrra 12.500 kr. Veittur er 50% systkinaafsláttur af öðru barni og þriðja barn fær frítt. (ViSA/EURO) Yfirumsjón með skólanum hefur Hlynur Svan Eiríksson íþróttaþjálfari. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu knattspyrnudeildar Þróttar í síma 477-1785. Skráning ferfram 2. júní milli kl. 10:00-12:00 og 13:00 -15:00 í Þróttarheimilinu. ®

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.