Austurland


Austurland - 24.09.1998, Blaðsíða 3

Austurland - 24.09.1998, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 3 Nú tökum við slátur Ódýrt - Hollt - Gott Heilslátur m/sviðnum haus 5 stk. í kassa kr. 3.249.- Pantanir og sala hjá: Neskaupstaður: Nesbakki s. 477-1609 Melabúðin s. 477-1301 Eskifjörður: Eskifirði s. 476-1581 Eskikjör s. 476-1161 Reyðarfjörður: Reyðarfirði s. 474-1201 Þú ferð með filmuno þína í næsto pósthús á svæðinu fró Bakkafirði til Fagurhólsmýri. Við framköllum hana og sendum til baka. HRAÐ mtfticC Egilsstöðum » 471-1777 75 ára O afmætishátíS Þróttar Ó Laugardaginn 3. október kl. 20:00 í Egilsbúð D réttci ^J\ínah(aðLorð FJjöLeytl iLemmtiatriði CjLðiL andið fdipar sér um ótucíuf LJerð 2.300.- Lr. 'UerS á ialf eftir Ll. 23.00 Lr. 1.500.- íþróttafélagið Þróttur býður öilum félögum og öðrum gestum til afmælisfagnaðar Skraning mán-lim kl. 18-19 í s: 477-1 785 Austfirðingar fljótir að tileinka sér nýjungar Stór hópur Austfirðinga hefur hafið fjarnám í Kerfisfræði frá Viðskiptaháskólanum í Reykja- vík. Það vekur athygli að auk Austfirðinganna stundar aðeins einn einstaklingur í Reykjavík og einn á Húsavík slíkt nám en eins og flestir vita, skiptir ekki máli hvar einstaklingur sem leggur stund á slíkt nám er staðsettur, hann þarf aðeins að hafa aðgang að tölvu með intemetsambandi. Einn þeirra sem stundar slfkt nám er Arni Björgvinsson, kenn- ari á Reyðarfirði. I samtali við blaðið sagðist Arni mjög ánægð- ur með fyrirkomulagið á náminu og að slfkt nám væri alls ekki síðra heldur en hið hefðbundna nám sem aðallega byggir á fyrir- lestrum. Munurinn er aðallega að þessi tegund náms krefst sjálfstæðari vinnubragða heldur en hefðbundið nám. Helsti ókostur slíks náms er kannski hin ótrúlega hækkun símreikn- inga en Arni segist eyða stórum hluta hvers kvölds á netinu. Námið fer þannig fram að allir fyrirlestrar eru birtir á net- inu þar sem nemendur geta lesið þá. Síðan hefur nemandi rnögu- leika á fyrirspurnum um hvað- eina sem spurningar vekur í gegnum tölvupóst. Einnig er stefnt á mánaðarlegar ferðir til Reykjavíkur þar sem einstök verkefni, sem ekki er hægt að Okeypis smáar Til leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað í Neskaupstað. Leigist til l. sept á næsta ári. Uppl. í s. 553-1714 e. kl. 19. Til sölu Af sérstökum ástæðum er nýleg þvottavél til sölu. Selst á 30.000 kr. Upplýsingar í s. 477-1373 eða 895-8307 Leiðrétting I síðasta blaði var greint frá kol- munnaveiðum Austfirðinga og var afli Beitis NK-123 ofsagður stórlega, eða 18.658 tonn. Það rétta er hins vegar að heildarafli íslenskra skipa sem landað hafa kolmunna hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað eru 18.658 tonn. Beitir er hins vegar aflahæstur þessara skipa. í sama blaði var í grein um framtíð Eiða. sagt m.a. að nám- skeiðahald væri nóg til að standa undir rekstri Eiða. Hið rétta er að námskeiðahald er EKKI nóg til að standa undir rekstri Eiða. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. „Nýja viðhaldið“. Arni Bjögvinsson, sem stundar fjarnám í Kerfisfrœði frá Viðskiptaháskólanum í Reykjavík, þarf að eyða drjúgum hluta livers dags fyrir framan tölvuskjáinn. „Konan er farin að kalla tölvuna nýja viðlialdið“, sagði Arni í samtali við blaðið. Ljósm. as vinna með hjálp netsins, eru gerð. Ljóst er að þessi tegund náms er sífellt að ryðja sér meira og meira til rúms, bæði hér á landi og erlendis. Kosturinn við námið er eins og áður hefur verið nefnt að einstaklingar geta stundað það næstum hvar sem er og hvenær sem er. Það þýðir t.d. að auðvelt er að stunda slfkt nám með vinnu, sem opnar hópum aðgang að námi er annars hefðu ekki séð sér fært að stunda það. Atvinna Starfskraftur óskast Aðstoðarmaður eða lærlingur óskast nú þegar Nánari upplýsingar í síma 477 1 306 DIESELVÉLAR • TÚRBÍNUR MITSUBISHI DIESELVELAR AÐAL- OG HJÁLPARVÉLAR MIKIÐ ÚPVAL HAGSTÆTT VERÐ Vinsamlega leitið tilboða! MDVÉLAR SMIÐJUVEGUR 28, Pósthóll 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 VÉLBÚNAÐUR • VARAHLUTIR

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.