Austurland


Austurland - 05.11.1998, Qupperneq 5

Austurland - 05.11.1998, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1998 5 Nú er rétti tíminn tii að v..lí,l verð's'*un 3 poltytex iið gildir bæði í verslun okkar í Neskaupstað og á Eskifirði ISviííí* «?í Flutt 8477 1515 NcskaupKiaA ®4-í, 14!« r^LlfirAi SPARISJOÐUR N ORÐFJARÐAR Hraðbanki NESKAUPSTAÐ OG REYÐARFIRÐI OPINN ALLAN SÓLARHRINGINN Betri þjónusta -fyrir þig og þím í hraðbanka Sparisjóðsins geta viðskiptavinir okkar tekið út reiðufé af bankareikningum sínum hvaða tíma sólarhrings sem er. SPARISJOÐURINN SPARISJÓDUR NORDI'JARDAR -jyrii-þig og ftína tekin og foreldrunum er í raun sama. Þar spilar einnig inn í að í , Danmörku er auðveldara að nálgast áfengi heldur en hér.. Þetta lýsir sér þannig í skóla- starfinu að vegna þess að sam- skipti foreldra og barna eru minni heima heldur en hér á Islandi þurfa danskir kennarar að sinna ákveðnu foreldrahlutverki. Kaldhæðnislegtt er síðan að Hin danska Iben Vogelius Dressel vissi ekkert um Island þegar hún kom til landsins nema að Björk vœri íslensk. Ljósm. as segja að samskiptin við bömin hafi gengið mjög vel. Munurinn: Börnin hér á Eiðum eru ólík þeim dönsku að því leyti að þau eru einangraðri, þ.e. þau um- gangast fjölskyldu sína, og þannig fullorðna, mjög mikið. Hinsvegar eyða þau litlum tíma með jafnöldrum sínum. Þessir krakkar eru hluti af heimili þar sem þeir þurfa t.d. að vinna og hafa ákveðnar skyldur. I Danmörku umgangast böm nær eingöngu jafnaldra, þar em böm Iengur úti heldur en hér og foreldrar sinna þeim minna. Það er algengt að foreldrar og börn eyði ekki nema 1 til 2 klukku- tímum saman á virkum dögum. Um helgar er sama staða því böm og foreldrar þekkjast í raun frekar lítið og hafa því kannski takmarkaðan áhuga á að eyða tíma hvort með öðru. Heima hef ég séð 9 til 10 ára börn sem farin era að drekka og stunda diskó- þegar eitthvað fer úrskeiðis, t.d. að barn lendir á einhverjum villi- götum, þá eru það kennarar sem eru skammaðir en ekki foreldr- arnir, þó vora það foreldrarnir sem sinntu bömunum ekki. Svæðið hérna á Eiðum er að mínu mati mjög góður staður til að ala börn upp á. Reyndar er mitt mat að elstu börnin hér í skólanum mættu eyða meiri tíma með jafnöldrum sínum heldur en þau gera í dag. Það má í rauninni segja að þau hitti ekki aðra jafnaldra en þau umgangast dags daglega hér í skólanum nema einu sinni í viku þegar þau fara, í kennarafylgd, í félagsmiðstöð- ina á Egilsstöðum. Aftur til íslands? Já, ég ætla að koma aftur í vor, þ.e. áður en skóla lýkur. Ég hef mikinn áhuga á að sjá meira af Islandi heldur en ég gerði í þessari ferð og ætla því að ferðast. Frá Danmörku til íslands í æfingakennslu Vissi að Björk væri frá íslandi mikilvægt að skoða löndin í næsta nágrenni við Danmörku ákvað ég að slá tvær flugur í einu höggi. Landið: in við nemendur gengu reyndar ótrúlega vel í lokin, en ég notaði nokkuð undarlega blöndu af dönsku, iíkamlegri tjáningu og ensku, þannig að í heildina má Auðveldara er að kenna íslenskum börnum en þeim dönsku, því danskir kennarar ganga meira íforeldrahlutverk en þeir íslensku. Um miðjan síðasta mánuð kom hingað til lands danskur kenn- aranemi til að stunda æfinga- kennslu í bamaskólanum á Eið- um. Það hlýtur að teljast allsér- stakt að nokkur skuli leggja á sig ferðalag frá Danmörku til fsl- ands til að takast á við grunn- skólanemendur í litlum sveitar- skóla á Austurlandi. Þetta gerði hin danska Iben Vogelius Dressel hinsvegar. Austurland hitti hana að máli á dögunum: Bakgrunnur: „Ég hef lifað allt mitt líf í Danmörku, en var reyndar ætt- leidd frá Þýskalandi þegar ég var átta mánaða. Fyrstu tíu áram ævi minnar eyddi ég í Alaborg, en hef síðan búið á nokkrum stöð- um í Danmörku. Fyrir um tíu ár- um flutti ég síðan aftur til Ala- borgar þar sem ég bý í dag og stunda kennaranám. Menntun: Iben, sem er í dag 33 ára gömul, er menntuð sem tækniteiknari. Þrátt fyrir ákveðna erfiðleika við að fá vinnu við sitt hæfi með slíka menntun heppnaðist henni það fljótlega eftir að námi lauk. Hún var hinsvegar orðin hund- leið á því að sitja ein fyrir fram- an tölvuskjá og teikna upp hina ýmsu hluti, svo sem hús og skip. Þess vegna sagði hún upp vel launaðri vinnu sinni og hélt aftur í skóla. Hún er í dag á öðru ári af fjórum og stefnir á að útskrifast sem kennari árið 2000. Ákvörðunin: Ég var hrædd um að ég myndi ekki ráða við kennarastarfið. Ég er mjög skapmikil og taldi að það myndi há mér í starfi. Hins- vegar var ég búin að komast að því að starfið við tækniteiknun- ina hentaði mér ekki, ég er allt of mikil félagsvera til að vinna við slíka iðju. Ég ákvað því að skella mér aftur í nám áður en ég yrði of gömul til að leggja í slíkar breytingar á mínu lífi og ég sé alls ekki eftir því. ísland: Eina sem ég vissi um Island áður en að ég kom hingað var að söngkonan Björk væri Islending- ur. Ég hafði reyndar séð myndir frá landinu og þar sem ég tel Þetta er gríðarlega fallegt landi og mér líkar mjög vel við fólkið hér. Það er mjög opið og hlýtt. Mér líkar að fólk spyr mig ein- faldlega beint út um hlutina í stað þess að bíða og slúðra um mig. Mér líkar einnig mjög vel við kennarana hér. Munurinn á þeim og kennurum í Danmörku er að þeir gefa sig alla í starfið en það er hlutur sem danskir kenn- arar mættu taka upp eftir þeim. I Danmörku eru krakkarnir í skólanum frá klukkan 8 á morgnana til klukkan tvö á dag- inn. Þetta þýðir að kennarar ná ekkert að kynnast einkalífi nem- enda á nokkurn hátt sem að mínu mati er mjög mikilvægt til þess einfaldlega að geta kennt þeim betur. Ég er kannski óvenjulegur Dani að því leyti að ég vil vinna mikið. Eins og margir vita þá líta margir Danir á vinnuna sem leiðinlega en nauðsynlega leið til að afla sér tekna. Þetta þýðir að þeir helga sig ekki vinnunni sem er sérstaklega bagalegt ef einstaklingurinn er kennari. Danskan: Hér á landi er „allt“ á ensku þannig að krakkar kunna mjög lítið í dönsku. Ég átti von á ákveðnum tungumálaerfiðleik- um og var því nokkuð hrædd fyrsta daginn í skólanum. Ég varð síðan ennþá hræddari þegar ég komast að því hversu lítið íslensku börnin skildu í dönsku. Reyndar skil ég ekki af hverju það er skylda að læra dönsku í skólum hér á landi því bæði sænskan og norskan eru auð- veldari tungumál til að læra, en það er allt annað mál. Samskipt-

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.