Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 6

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 6
38 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands íaka tií þess minstu gimbrarnar og koma þeim þannig í hæsla flokk, eí' þær væru sæmilega feitar, er þeim yröi slátrað, auk þeirrar verðhækkunar, s'em þá væri orðin á kjöti yfirleitt. En all verður þetta að gerast í samráði við deildarstjóra og forstjóra félagsins, þvi að einnig eru því takmörk sett, hve mikið má geyma til þess tílna. Hrúta mun ekki hentugt að geyma fram eft- ir vetri. Takmarkið á að verða það, að kjötframleiðsla vor komist í það horf, að meslalt kjöt, sem selt er innan- lands sé nýtt, cn frosið kjöt sé aðeins nokkúrskonar varaforði fyrir neysluþörf bæjanna. Það tryggir neyt- endiun ]>etri vöru og framleiðendum hetri afkomu. //. 13. Skýrsla Björns Konráðssonar. Af meðfylgjandi vigtarskýrslu má sjá, að flest lömbin liafa lialdið við á meðan þau voru á beitinni, og' sum rúmlega það. Gera má þó ráð fyrir, að siðari hluti nóv. og des. verði þeim erfiðari, jafnvel þó að tíð lialdist sæmileg, því að sáðslétLur verða jafnan lélegri til beitar, þegar frjósa tekur til muna. Það er því ekki líklegt, að t)eitin einsömul geti nægt þeim til viðhalds fram undir jól, nema ef vera kynni í allra hestu árum. Á hinn hóg- inn ætti hjálparfóður með beitinni í mörgum tilfellum ekki að þurfa að verða kostnaðarsamt, cn þá þarf að kenna þeiin álið nógu snemma til þess að gela bætt þeim upp alla illviðrisdaga. Rélt er að geta þess, að brúla og gimbrar má ekki hafa saman, hvorki á beit né í húsi. Lömb frá Sláturfélagi Suðurlands komu þaun 21. okt. 1930. Vegin í fyrsta skipti þann 23. s. m. Gengu á sáð- sléttum til 6. nóv., cn var síðan gel'ið inni til 17. des. % kg. af sáðheyi pr. lamb á dag:

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.