Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 1
félagsrit sláturfelags suðurlands 1. árg. Reykjavík, mars 1933. 3. tbl. Lenging sláturtíðarinnar. Oft hefir verið um það rætt á fundum Sláturfé- iagsius, hver nauðsyn hæri til þcss, að dilkakjöt gæti komið sem lengst nýtt á Reykjavikurmarkaðinn. Lítið liefir þó orðið úr framkvæmdum í þvi efni, nema livað einstöku menn eru nú farnir að láta ær sínar bera fyrir venjulegan tíma. Þetta er spor í rétta ált. Af þvi leiðir það, að meira kemur af snenunþroska lömbum á smnar- wxarkaðinn en áður. Hér er þó það að athuga, að sumir lialda fram, að fyrirmálsh'imh reynist ekki betur en málhorin, ef livor- tveggja lifa til liausts. Einnig lialda margir þvi fram, að til þess að gerlegt sé að lála ær bera fyrir vanaleg- an tíma, þurfi að leggja í sérstakan kostnað við fóðr- un þeirra. Nú er það mjög takmörkum hundið, hve mikið er liægt að selja af lambakjöti frá þvi að lamba- slátrun getur hyrjað að sumrinu og þar til liaustslátr- un liefst. Ef það er rétt, að fyrirmálslömb reynist ekki betur en málhorin að liausti, væri óráðlegt að hafa fleiri fyrirmálslömb en liægt er að selja að sumrinu til. En hér mun vera um fullkominn og' jafnvel hættu- legan misskilning að ræða. Eg hefi orð manna, sem reynslu liafa, fyrir þvi, að

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.