Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 9

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.03.1933, Blaðsíða 9
Félagsrit Slúturfélags Suðm'lands 41 til markaðsins i Hafnarfirði, sem og losnað við að leggja í dýrar viðbótarbyggingar á þeim erfiðu timum, sem nú standa yfir. Ekki er heldur annað líklegra en að með því að slátra á báðum stöðunum, Reykjavik og Hafn- arfirði, megi komast lijá að byrja aðalsauðfjárslátrun fyr en á réttum, og geta þó lokið lienni í tæka tíð. H. B. Pylsugerð Sf. Sl. Eins og kunnugt er, er pylsugerð einn þátturinn i starfsemi Sláturfélags Suðurlands. Fer hér á eftir skýrsla um þær vörutegundir, sem búnar Jiafa verið til á s.l. ári af þessari starfsdeild félagsins: Wienarpylsur .................. 10.415 kgr. Miðdagspylsur .................. 4.710 — Medisterpylsur ................. 3.455 — Kjötfars ”..................... 10.131 — Saxað kjöt ..................... 2.068 — Kindabjúgu .................... 11.050 — Fiskfars ....................... 4.672 — Rullupylsur .................... 3.012 — Salami-pylsur .................. 3.030 — Hangibjúgu I ,.................. 1.789 — — ' II ...................... 1.476 — Sauða-hangibjúgu ................. 626 — Malacoffpylsur ................... 904 —- Mosaik])vlsur .................... 476 — Mortadelpylsur ................... 391 — Cervelatpylsur .................. 498 — Kálfarullupylsur ................. 413 -—

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.