Austurland - 09.05.1985, Síða 6
Austurland
Neskaupstad, 9. maí 1985.
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi
Sérstakur
unglingaafsláttur S 7119
EIMSKIP
STRANDFLUTNINGAR
® 4199
OKKAR STYRKUR
Sparisjóður Norðfjarðar
Eining - Blað um framhaldsnám á Austurlandi:
Merkilegt framtak Stjórnunarnefndar
framhaldsnáms á Austurlandi
EINING
BLAÐ UM FRAMHALDSNÁM Á AUSTURLANDI
Leitum ekki langt yfir skammt
Fjölbreytt framhaldsnám í boði á Austurlandi
H.kk-gi nún
• Alli Ir.i úrinu l'J7‘) licfur vcrið l>.
haWsmim ú AiiNiurlahili Miinkv
cininga- i.g úfungiikcrli frnmliulil
• l’cir skólur. scm linfu frnnihaldsi
vi'handu i fjórAungnum cru:
Alþihuskulinn u Kióuin (Ivcggjn
mcó úhcrslu ú vióskiplunúm).
I rainhaldsskólinn i Ncskaupslai) (iAn- og vcrk-
mcnniuskóli Auslurlands. scm býftur cinnig upp ú
ivcggju úru núm ú bóknúmshruulum).
Ilcppuskóli á llófn (cins úrs boklcgi núm)
llússljórnarskólinn a llallnrmsstai) (cinnur unnur
Mcnnlaskólinn á KgilssluAum (Ijógurru úru biik-
lcgi núm. hofuóskóli hóknúmsins í fjóróungnum).
Scyóisljaróarskóli (cins úrs bóklcgl núm).
• Sumsturf skólunnu cr núið og geta ncmcndur fluii
sig ú milli þcirra hindrunarluusi. Scm dxmi um
samstarfiö má nclnu: Sérslök stjórnunarncfnd
hefurmeð hóndum yfirstjórn framhaldsskólastigs-
ins í fjórðungnum. I skólunum eru samrxmd próf
í mörgum greinum og kcnnarar hafa núið samstarf
sín u milli undii forysiu dcildurslj.iru ú liVcrji
► Á Austuilundi cr hugl uð slundu núm :i lungllcsl
iiiii Isrunliini Iruinhuldsskiiínsligsins. (lannig ni’
ncnicndur þurluckki. ncmu í undunickningnriil
Austf1róinj>ur!
Leitum ekki lanyt yfír skammt.
Eflum framhaldsnám á Austurlundi
og stundiim nám í austfírskum
skólum.
Einingu fylgt úr hlaði
Nú kcmur blaðið Eining f fyrsta skipti fyrir
sjónir allra íbúa Austurlands. Á undanförnum
úrum hefur fjölrituðu kynningarblaði með þessu
nafni verið dreift innan þeirra skóla f fjórðungn-
um. scm bjóða upp ú framhaldsnúm, en sl. haust
úkvað Stjórnunarnefnd framhaldsnúms ú Austur-
landi að lúta prenta blaðið og drcifa þvf inn ú
hvert heimili landshlutans. Tilgangurinn með út-
gúfunni cr kynning ú öllum þeim númsmögu-
leikum ú framhaldsskólastigi. scm cru til staðar
f fjórðungnum.
Nafn blaðsins er túknrænt f tvennum skilningi.
t fyrsta lagi vísar það til þess númskerfis, scm
skólarnir starfa cftir, cininga- og úfangakerfisins.
Og í öðru lagi höfðar það til þess mikla samstarfs
sem er ú milli framhaldsskólanna hér cystra. Á
meðal þeirra, sem vinna að framgangi framhalds-
núms f fjórðungnum, rfkir sannkölluð eining.
Fornám, hægferðir og hraðferðir
skólann á F.iðum. Fr
'kólann í Ncskaupslað. Ilcppu-
'kóla á I liifn og Scyðisfjarðar-
'kóla. Allir þcvvir vkrtlar Marfa "cm.anJI n*r
cflir álungakcrfi gcM ncm- lcr. hann ' h-‘F<'''ðaral.mca. cn
cndum því kmlur á að siunda "•*' nvmandi vkki libkildum lag-
aðra námwfanga mcð fornám- '"a,'k"ri,nfri lcr hlinn 1
inu. cf («ir æskja^css.^ n.msaanga
Skipuíag
námsins
angur i cmni grcin ylirli
þrjá áfanga. Áfóngunum cr
svo gcfið nafn (DAN) og
þcir númcraðir i þeirn roð
scm cðlilcgasl cr lalið að
ncma þa. t d DAN 1(13.
DAN 203. DAN 302. SfiV
asia lala hvcrs áfanganúm-
crs svnir þann ciningafjolda
scm fæsl fyrir að Ijúk.
afanganum.
Varðandi frck.ri upplys-
ingar um áfanga- og cin-
ingakcrfið og uppbyggingu
NÁMSVlSIR FJÖL-
BRAUTASKÓLA (úlgcf
ið 19X3) og fa-si f óllum
Forsíða Einingar.
1 lok apríl kom út 1. tbl. Einingar, blaðs
um framhaldsnám á Austurlandi. Þetta er
átta síðna blað í AUSTURLANDS-broti,
unnið í Nesprenti í Neskaupstað og gefið
út af Stjórnunarnefnd framhaldsnáms á
Austurlandi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður
er Smári Geirsson, skólameistari Fram-
I tilcfni af ári æskunnar, hafa
Flugleiðir ákveðið að bjóða
fram sérstök unglingafargjöld
innanlands, tímabilin 1. maí til
10. júní og 20. ágúst til 30. sept-
Leiðrétting
Vegna skrifa um loðdýrarækt
í landbúnaðarblaði AUSTUR-
LANDS, sem út kom 25. apríl
sl., hafa loðdýrabændur komið
á framfæri þeirri athugasemd.
að um opinbera styrki til þessar-
ar búgreinar hafi ekki verið að
ræða.
Er þessu hér með komið á
framfæri, enda telur blaðið sér
skylt að hafa það. sem sannara
reynist.
haldsskólans í Neskaupstað, en aðrir í
stjórnunarnefndinni eru skólastjórar hinna
skólanna fimm, sem bjóða upp á fram-
haldsnám á Austurlandi, fræðslustjóri
Austurlands og áfangastjóri framhalds-
náms á Austurlandi.
Þetta blað er gott og þarft framtak
ember á þessu ári. Veittur verð-
ur 30% afsláttur af venjulegu
fargjaldi til unglinga á aldrinum
12 - 18 ára. Afslátturinn gildir
á öllum áætlunarleiðum Flug-
leiða, Flugfélags Norðurlands,
Flugfélags Austurlands og
Flugfélagsins Arna. Er afslátt-
urmn veittur hvort sem keyptur
er farseðill aðra leið eða fram
og til baka.
Með þessu nióti vilja Flug-
leiðir koma til móts við þarfir
unglinga, sem þurfa að ferðast
milli staða eða landshluta í
tengslum við lok og upphaf
skólaárs eða vegna sumarvinnu,
svo að dæmi séu tekin. Farseðill
gildir í eitt ár frá útgáfudegi.
Fréttatilkynning.
stjórnunarnefndarinnar og mun vera eina
blaðið sinnar tegundar, sem gefið hefir ver-
ið út á landinu og er ætlunin, að framhald
verði á útgáfunni næsta ár.
I blaðinu er fjallað um framhaldsnám í
fjórðungnum í heild og námsframboð í
hverjum skóla fyrir sig.
Það mun koma mörgum á óvart, hversu
fjölbreytt framhaldsnám er hægt að stunda
nú þegar hér heima í fjórðungi, en í vetur
stunda það hátt á fimmta hundrað nemend-
ur. í blaðinu er fjallað um aukna fjöl-
breytni í framhaldsnáminu og hvatt til efl-
ingar þess svo fljótt sem kostur er. Dregnir
eru skýrt fram kostir þess að geta stundað
nám sem lengst heima í fjórðungi og sýnt
fram á, að það er aðeins í undantekningar-
tilfellum, sem nemendur á framhaldsskóla-
stigi þurfa að sækja menntun sína út fvrir
fjórðunginn.
I blaðinu segir:
„Þeir skólar sem hafa framhaldsnám inn-
an sinna vébanda í fjórðungnum eru:
Alþýðuskólinn á Eiðum (tveggja ára
bóklegt nám með áherslu á viðskiptanám).
Framhaldsskólinn í Neskaupstað (iðn-
ogverkmenntaskóli Austurlands. sem býð-
ur einnig upp á tveggja ára nám á bók-
námsbrautum).
Heppuskóli á Höfn (eins árs bóklegt
nám). Stefnt er að tveggja ára bóklegu
námi.
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað
(einnar annar nám á matvælatæknibraut).
Menntaskólinn á Egilsstöðum (fjögurra
ára bóklegt nám. höfuðskóli bóknámsins í
fjórðungnum).
Seyðisfjarðarskóli (eins árs bóklegt
nám).“
Athyglisvert er, hversu náið samstarf er
milli skólanna. Er það til mikillar fvrir-
myndar og auðveldar nemendum mjög að
flytja sig á milli skóla. hvenær sem er á
námsferlinum.
Um þetta segir í Einingu:
„Samstarf skólanna er náið og geta nem-
endur flutt sig á milli þeirra hindrunarlaust.
Sem dæmi um samstarfið má nefna: Sér-
stök stjórnunarnefnd hefur með höndum
yfirstjórn framhaldsskólastigsins í fjórð-
ungnum. I skólunum eru samræmd próf í
mörgum greinum og kennarar hafa náið
samstarf sín á milli undir forystu deildar-
stjóra á hverju sviði."
Þetta góða samstarf er áréttað á öðrum
stað í blaðinu, þar sem gerð er grein fyrir
nafni blaðsins:
„Nafn blaðsins er táknrænt í tvennum
skilningi. I fyrsta lagi vísar það til þess
námskerfis. sem skólarnir starfa eftir. ein-
inga- og áfangakerfisins. Og í öðru lagi
höfðar það til þess mikla samstarfs sem er
á milli framhaldsskólanna hér eystra. Á
meðal þeirra. sem vinna að framgangi
framhaldsnáms í fjórðungnum. ríkir sann-
kölluð eining."
í Einingu er fróðleg grein eftir Guðmund
Magnússon. fræðslustjóra. sem ber heitið
Þróun framhaldsmenntunar á Austurlandi
frá 1978 og önnur grein um ný húsakynni
Fræðsluskrifstofu Austurlands.
Einingu var dreift á öll heimili á Austur-
landi, en útgáfuna styrktu ýmsar stofnanir
og fyrirtæki á þeim stöðum, sem fram-
haldsnám er stundað og fræðsluskrifstofan
hefir aðsetur. B. S.
Sérstök unglingafargjöld
NEISTAR
Staöa kvenna við lok kvennaáratugarins
Laugardaginn 2. mars
boðaði Alþýðubandalag
Héraðsmanna til fundar
um stöðu kvenna við lok
kvennaáratugar og var
hann haldinn í Gistihúsinu
á Egilsstöðum. Par flutti
Gerður Óskarsdóttir erindi
um ofangreint efni. Hér
verður vikið að nokkrum
punktum úr erindinu en að
öðru leyti skal vísað til þess
að erindi Gerðar mun birt-
ast í heild sinni í tímaritinu
„Réttur“.
Það voru Sameinuðu
þjóðirnar sem ákváðu að
helga áratuginn 1975 -1985
baráttu fyrir bættum hag
kvenna. Ærin virðist ást-
æðan, þar sem þrát“ fyrir
þá staðreynd að konur eru
helmingur mannkyns, eiga
þær skv. upplýsingum frá
SÞ minna en 1% af allri
einkaeign á jörðinni, fram-
kvæma u. þ. b. 2A hluta af
allri vinnu sem unnin er í
veröldinni, en fá í sinn hlut
aðeins 10% þeirra launa
sem greidd eru. 2A hlutar
ólæsra einstaklinga í heim-
inum eru konur og hlutfall
þeirra fer hækkandi. Enn
má nefna að í iðnríkjum fá
konur aðeins lA til 3A af
launum karla í hliðstæðum
störfum. hafa minnst at-
vinnuöryggi og er fyrst sagt
upp vinnu.
Gerður vék að marg-
þættri undirokun kvenna
og tók sem dæmi að kona
á íslandi getur verið undir-
okuð sem kona heima og
heiman, verið hluti af
undirokaðri verkalýðsstétt
í atvinnulífinu og þar með
þurft að selja vinnuafl sitt
fyrir lægstu laun sem
þekkjast. Hún getur verið
búsett úti á landsbyggðinni
og þar með verið í minni-
hluta gagnvart Reykjavík-
ursvæðinu ásamt körlum
sem lifa við sömu aðstæð-
ur.
Almennt má einnig
nefna skoðanakúgun vegna
andstöðu við skoðanir rfkj-
andi valdastétta. Gerður
tók þetta saman í eftirfar-
andi orðum: „Þegar konur
eiga í hlut, bætist kúgun
vegna kynferðis við þá kúg-
un sem meirihluti kvcnna
og karla mega þola af hendi
þeirra sem fara með vald
auðmagnsins og stýra þeirri
mismunun sem mannkynið
býr við."
Gerður fjallaði síðan um
stöðu kvenna á íslandi 1985
og vonina um friðvænlega
framtíð og það að konur
nái að verða það mótaiuli
þjóðfélagsafl sem geti
tryggt slíka framtíð. /:.../.
Egilsstaðir:
Aurbleyta og vegagerð
Aurblevta er nú mikil á veg-
um á Héraði og hefir verið að
undanförnu. t. d. hefir Eiðaveg-
urinn verið nær ófær á stuttum
kafla vegna aurbleytu, sem er
þar árviss. Aurbleyta er þó með
minna móti í vor miöuð við það
venjulega, en þar sem komið er
varanlegt slitlag svo sem á
Fagradalsveginum gætir aur-
bleytunnar ekki.
Erfiðleikar hafa verið mestir
á sveitavegunum og hafa tor-
veldað mjólkurflutninga.
Áburðarflutningar eru hins veg-
ar ekki hafnir og geta ekki hafist
fyrr en „drullutímabilinu"
lýkur. Það ætti þó að geta orðiö
innan skamms, ef ekki verður
bleytutíð.
Unnið er nú að vegagerö í
Skógum. Verið er að leggja nyj-
an veg frá Hafursá og inn lyrn
Hallormsstaöarskóg. 1 lelir veg-
urinn verið ófær al þessimi
sökum þar innfrá. I velur vai
lokið við nýjan veg lr;i (iunn
laugsstöðum og inn lyrn Mjóa
nes. Vegagerð ríkisins annasi
þessar framkvæmdir sjúll' og vai
verkið ekki boöiö út.
Hins vegar er veriö að bjóða
út styrkingu á 25 km longum
kafla frá Vcstari-Möö: udals
fjallgarði austan Möðrudals ng
norður á Biskupshúls
I fyrra var vegurinn styrkiui
austar og eftir að þessuin liam
kvæmdum lýkur verðiu vegm
inn orðinn góður ylu I jollm að
austan ú Biskupsluils.
K /1 II S