Eining - 01.04.1956, Blaðsíða 12

Eining - 01.04.1956, Blaðsíða 12
12 EINING Reglubundnar siglingar MILLI íslands og Danmörku, Stóra-Bretlands, Þýzkalands, Hollands, Belgíu og Bandaríkja Norður-Ameríku. Ennfremur siglingar til eftirfarandi landa, eftir því sem flutningur er fyrir hendi: Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Póllands, Sovéttríkjanna, frlands, Frakklands, Miðjarðarhafslanda og fleiri landa H.f Eimskipafélag íslands Reykjavík . Símnefni: Eimskip Sími: 82760 (15 línur) Búnaðarbanki Islands Stofna&ur með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálíatæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eigrn ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð rikissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum. Greiöir hæstu innlánavexti. Aöalaösetur í Reykjavík: Austurstrœti 9. Otibú á Akureyri. Allir síðustu níu árgangar Einingar fást með góðum kjörum á af greiðslu blaðsins SUÐURBRAUT 4, Kópavogi. Timburverzlunin VdLUNDUR h.f. Reykjavík ★ Kanpið timbur og ýmsar aðrar byggingavörur hjá stœrstu timburverzlun landsins ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h.f. REYKJAVlK ásamt útibúunum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum, annast öll venjuleg banka- viðskipti innanlands og utan. ★ Tekur á móti fé á hlaupareikning eða með spari- sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. ★ Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. ★ Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. Árgjald blaðsins hækkar á þessu ári úr 20 krónum í 30. Þótt ekki sé það ljúft að tilkynna kaupendunum þessa breyt- ingu, verður ekki hjá því komizt. Verðlag blaðsins hefur haldizt óbreytt milli 10 og 20 ár, en á þeim tíma hefur allt verðlag hækkað geysilega, einnig prentkostnaður. Væri einum árgangi blaðsins breytt í bókarform, yrði sú bók 500—600 blaðsíður og skilja þá allir, hvað slík bók mundi kosta. Vonandi raskar þetta ekki tryggð kaupendanna við blaðið. BIFREIDAEIGINDVRI ilngöngu - BENZÍN MEÐ □HE3 Irnflr yðmr imll mmt ml hlmm mjjm •I mterhmrm kmmjiml. NOTID <HtU-IENZfN MID I.C.A. H.F. SHELL Á ÍSLANDI

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.