Eining - 01.12.1961, Side 16

Eining - 01.12.1961, Side 16
16 EINING vera í hópi vandlátra gefenda um jólin? ísafold hefur lagt kapp á að gera nokkur sígild rit sem bezt úr garði vegna vandlótra gefenda. Leikrit sr. Matthíasar — öll leikrit þjóðskáldsins góða, öll átta leikrit hans í einu bindi, með ítarlegum for- mála eftir dr. Steingrím J. Þorsteinsson um leikritaskáldskap Matthíasar. Skyldu vera margar bækur eigulegri en leikrit Matthísasar á jólamarkaðnum í ár? (Þér getið einnig fengið allar þýðingar sr. Matthíasar á leikritum Shakespeare í bók, sem kom út í fyrra). íslenzkir þjóðhœttir eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili, dr. Einar Ól. Sveinsson sá um útgáfuna. Þetta vinsæla rit, sem er fyrir löngu þjóðfrægt og komið í hefðarsess í íslenzkum bókmenntum, kemur hér í þriðju útgáfu, með formála dr. Einars, ítarlegu efnisregistri, prentað á ágætan pappír og í vönduðu bandi. Ef segja má um nokkra bók, að hún sé bók hinna vandlátu gefenda, þá er það þessi bók. Skuggsjá Reykjavíkur eftir Áma Óla er Reykjavíkurbók allra landsmanna. Hún er fróðleg, hún er skemmtileg, hún er vönduð að frágangi, með fjölda mynda. Kynnið yður þessa bók, ef þér viljið teljast í hópi hinna vandlátu gefenda. Nœturgestir eftir Siguró A. Magnússon, blaóamann, fyrsta skáldsaga blaðamannsins hefur hlotið góðar viðtökur hjá þeim mönnum, sem gaman hafa af skáldsögum um líf fólksins á íslandi. (J f) fll Árni Óla ^Jróafola Yið framleiðum: HELLU-ofna til hvers konar húshitunar VASKABORÐ úr ryðfríu stáli af ýmsum stœrðum og gerðum. RAFSUÐUPOTT, 70 lítra, allan úr ryðfríu efni. HILLUBÚNAD, bökunarlakkaðann, fyrir skrifstofur, sölubúðir, bóka- og skjalasöfn, heimili og vörugeymslur. Nýjasta framleiðslan er.- EIRAL-ofninn fyrir laugarvatn. %OFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 - REYKJAVÍK - ÍSLANOI

x

Eining

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.