Okkar á milli - 01.12.1987, Blaðsíða 10

Okkar á milli - 01.12.1987, Blaðsíða 10
Rúmföt geta lífgað mikið uppá svefnher- bergið og því eru æ fleiri sem leggja rækt við val á þeim. Þess vegna erum við mjög stolt af því að geta boöið þessi fallegu og vönduðu sængurföt á einstöku kynningar- verði. Við létum flytja þau sérstaklega inn fyrir okkur frá breska fyrirtækinu Dorma Directions, en það sérhæfirsig íframleiðslu á vönduðum og óvenjulegum sængurfatn- aði. Sængurfötin eru úr þéttofinni burstaðri bómull (50%) og terylene polyester (50%), sem gerir það að verkum að þau halda sér mjög vel. Við bjóðum þau í svörtum lit með hvítu og rauðu munstri ásamt svörtu laki og í rauðum lit með hvítu og bláu munstri ásamt hvítu laki. Nr.: Á einstaklingsrúm Á hjónarúm Greiða verður 2033 (rautt) 2035 (rautt) með krítarkorti 2034 (grátt) 2036 (grátt) eðagegn Fullt verð: 4.290 kr. 8.580 kr. póstkröfu Okkar verð: 3.680 kr. 6.995 kr. Falleg sængurföt • •• gjor- breyta svefn- herberginu Italskar snyrtivörur frá Pikenz The First ítalska fyrirtækiö Pikenz The First er róm- að fyrir vandaðar vörur og skemmtilegar umbúðir, og því er það okkur mikið ánægjuefni að vera meðal þeirra fyrstu sem kynna Arrogance baðlínuna frá þeim. - Athugið að panta sem fyrst því við fáum ekki aðra sendingu fyrir jól. Úr baðlínunni fyrir dömuna bjóðum við nú freyðibað (500 ml.), svitasprey (150 ml.) og ilmvatn (50 ml.) ásamt sápustykki. Ilm- urinn er mildur og aðlaðandi og umbúðirn- ar einstaklega smekklegar, sem sagt, verulega glæsileg gjöf. Úr baölínunni fyrir herrann bjóðum við nú fljótandi sápu (300 ml.), rakvatn (50 ml.) ásamt svitaspreyi (150 ml.). Ilmurinn er ekki of sterkur og umbúðirnar óvenjulegar; sem sagt, verulega falleg gjöf. Flerralínan Dömulínan Nr.: 2037 2038 Fullt verð: 3.382 kr 3.866 kr. Okkar verð: 2.865 kr 3.346 kr. Greiða verður með krítarkorti eða gegn póstkröfu. 10

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.